Kveikti í tveimur ruslagámum í Kópavogi Bjarki Sigurðsson skrifar 20. febrúar 2023 07:17 Dælubílar slökkviliðsins fóru í þrjú útköll í nótt. Vísir/Vilhelm Dælubílar slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu fóru í þrjú útköll í nótt, þar af tvö vegna íkveikja í ruslagámum í Kópavogi. Þriðja útkallið var vegna hugsanlegs elds í bíl. Slökkviliðið fór í alls sjötíu sjúkraflutninga í gær, þar af 28 forgangsflutninga. Talið er að sami aðilinn hafi kveikt í ruslagámunum tveimur en í færslu á Facebook-síðu slökkviliðsins segir að íkveikjurnar séu hluti af mörgu sem slökkviliðsmenn væru alveg til í að vera lausir við. Það var lítið að gera hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt. Tilkynnt var um líkamsárás í hverfi 105 og innbrot í fyrirtæki í Laugardalnum. Þá var bifreið stöðvuð í Hafnarfirði en hún hafði verið tilkynnt stolin. Í bílnum var ökumaður ásamt tveimur farþegum en þeir voru handteknir, grunaðir um þjófnað á bifreiðinni. Ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna og akstur bifreiðar sviptur ökuréttindum. Tilkynnt var um umferðaróhapp í Mosfellsdal en þar höfðu ferðamenn misst stjórn á bifreið sinni vegna hálku og endað utan vegar. Enginn slasaðist en kalla þurfti á dráttarbifreið til að koma bifreiðinni aftur upp á veg. Slökkvilið Lögreglumál Kópavogur Reykjavík Hafnarfjörður Mosfellsbær Sjúkraflutningar Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Fleiri fréttir Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Sjá meira
Slökkviliðið fór í alls sjötíu sjúkraflutninga í gær, þar af 28 forgangsflutninga. Talið er að sami aðilinn hafi kveikt í ruslagámunum tveimur en í færslu á Facebook-síðu slökkviliðsins segir að íkveikjurnar séu hluti af mörgu sem slökkviliðsmenn væru alveg til í að vera lausir við. Það var lítið að gera hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt. Tilkynnt var um líkamsárás í hverfi 105 og innbrot í fyrirtæki í Laugardalnum. Þá var bifreið stöðvuð í Hafnarfirði en hún hafði verið tilkynnt stolin. Í bílnum var ökumaður ásamt tveimur farþegum en þeir voru handteknir, grunaðir um þjófnað á bifreiðinni. Ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna og akstur bifreiðar sviptur ökuréttindum. Tilkynnt var um umferðaróhapp í Mosfellsdal en þar höfðu ferðamenn misst stjórn á bifreið sinni vegna hálku og endað utan vegar. Enginn slasaðist en kalla þurfti á dráttarbifreið til að koma bifreiðinni aftur upp á veg.
Slökkvilið Lögreglumál Kópavogur Reykjavík Hafnarfjörður Mosfellsbær Sjúkraflutningar Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Fleiri fréttir Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Sjá meira