Byggingin átti að kosta um fjóra milljarða Bjarki Sigurðsson skrifar 23. febrúar 2023 11:47 Daníel Jakobsson er framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar Arctic Fish. Vísir Gert var ráð fyrir því í kostnaðaráætlun Arctic Fish að byggingin sem brann á Tálknafirði í morgun ætti að kosta um fjóra milljarða króna. Framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar fiskeldisfyrirtækisins segir að nákvæmar tölur um tjón liggi ekki fyrir. Eldur kviknaði í húsnæði í eigu fiskeldisfyrirtækisins Arctic Fish í morgun. Húsið var í uppbyggingu og að sögn Daníels Jakobssonar, framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar Arctic Fish, átti að taka það í notkun í næstkomandi júní. „Það er alelda húsið en slökkviliðið er búið að ná stjórn á aðstæðum. Það voru tveir sem sóttu sjúkrahús með minniháttar brunasár. Sem betur fer fór allt vel með fólk og fisk,“ segir Daníel í samtali við fréttastofu. Kostnaðaráætlun gerir ráð fyrir því að bygging hússins kosti um fjóra milljarða króna. Þó er ekki vitað hversu miklar skemmdir urðu á húsnæðinu en ljóst er að þetta er mikið tjón. Sem betur fer barst eldurinn ekki í nærliggjandi byggingar sem einnig eru í eigu Arctic Fish. „Eins og þetta lýtur út núna virðast þeir hafa náð stjórn á því. það er bil á milli húsa þarna og það virðist sem að brunavarnir hafi haldið og hinar byggingarnar séu óhuldar,“ segir Daníel. Frá vettvangi upp úr hádegi.Aðsend Frá svæðinu í morgun.Aðsend Slökkvilið Tálknafjörður Fiskeldi Bruni hjá Arctic Fish í Tálknafirði Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Fleiri fréttir Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Sjá meira
Eldur kviknaði í húsnæði í eigu fiskeldisfyrirtækisins Arctic Fish í morgun. Húsið var í uppbyggingu og að sögn Daníels Jakobssonar, framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar Arctic Fish, átti að taka það í notkun í næstkomandi júní. „Það er alelda húsið en slökkviliðið er búið að ná stjórn á aðstæðum. Það voru tveir sem sóttu sjúkrahús með minniháttar brunasár. Sem betur fer fór allt vel með fólk og fisk,“ segir Daníel í samtali við fréttastofu. Kostnaðaráætlun gerir ráð fyrir því að bygging hússins kosti um fjóra milljarða króna. Þó er ekki vitað hversu miklar skemmdir urðu á húsnæðinu en ljóst er að þetta er mikið tjón. Sem betur fer barst eldurinn ekki í nærliggjandi byggingar sem einnig eru í eigu Arctic Fish. „Eins og þetta lýtur út núna virðast þeir hafa náð stjórn á því. það er bil á milli húsa þarna og það virðist sem að brunavarnir hafi haldið og hinar byggingarnar séu óhuldar,“ segir Daníel. Frá vettvangi upp úr hádegi.Aðsend Frá svæðinu í morgun.Aðsend
Slökkvilið Tálknafjörður Fiskeldi Bruni hjá Arctic Fish í Tálknafirði Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Fleiri fréttir Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Sjá meira