Maðurinn er beðinn um að hafa samband við lögregluna á Hverfisgötu. Þeir sem þekkja til hans eða vita hvar hann er að finna eru einnig beðin um að hringja í lögregluna eða koma á framfæri upplýsingum á netfangið abending@lrh.is.
Lögreglan leitar að manni
Bjarki Sigurðsson skrifar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að manninum á myndunum hér fyrir ofan. Lögreglan vill ná tali af honum.
Mest lesið
Fleiri fréttir
