Í mál við Lady Gaga eftir að hafa skilað hundunum hennar Bjarki Sigurðsson skrifar 28. febrúar 2023 07:36 Konan krefst þess að Lady Gaga greiði sér 1,5 milljón dollara. Getty/Axelle Kona sem skilaði hundum söng- og leikkonunnar Lady Gaga eftir að þeim var stolið hefur farið í mál við hana. Gaga lofaði að „spyrja engra spurninga“ yrði hundunum skilað en síðan kom í ljós að konan tengdist þjófnaðnum og var dæmd fyrir aðild sína. Í febrúar árið 2021 réðust tveir menn að aðstoðarmanni Lady Gaga er hann var úti að ganga með hunda hennar. Þeir skutu hann einu sinni í bringuna, tóku hundana og flúðu af vettvangi. Aðstoðarmaðurinn lifði árásina af. Gaga lofaði hverjum þeim sem skilaði hundunum að þeir myndu fá 500 þúsund dollara, tæpar 72 milljónir króna, og að hún myndi ekki spyrja neinna spurninga um hvernig manneskjan sem skilaði þeim hefði fengið þá. Tveimur dögum eftir ránið skilaði Jennifer McBride hundunum. Stuttu síðar var hún ákærð fyrir að hafa fengið ránsfeng og fyrir aðild að tilraun til manndráps. Hún var að lokum dæmt í tveggja ára skilorðsbundið fangelsi. Þá hefur einn karlmaður, James Howard Jackson, verið dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir að skjóta aðstoðarmanninn. McBride hafði þekkt árásarmennina þrjá til margra ára. Hún vissi þegar hún tók við hundunum að þeir væru ránsfengur og því var hún dæmd. The Guardian greinir frá því að nú fyrir helgi hafi McBride höfðað mál gegn söngkonunni fyrir að hafa ekki greitt sér peninginn. Þá hafi söngkonan ekki virt það að hafa sagst ekki ætla að spyrja neinna spurninga. McBride krefst þess að Gaga greiði sér 1,5 milljón dollara, 216 milljónir króna. Hún segir söngkonuna hafi valdið sér andlegri angist, sársauka og þjáningu. Bandaríkin Tónlist Hollywood Hundar Gæludýr Dýr Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Sjá meira
Í febrúar árið 2021 réðust tveir menn að aðstoðarmanni Lady Gaga er hann var úti að ganga með hunda hennar. Þeir skutu hann einu sinni í bringuna, tóku hundana og flúðu af vettvangi. Aðstoðarmaðurinn lifði árásina af. Gaga lofaði hverjum þeim sem skilaði hundunum að þeir myndu fá 500 þúsund dollara, tæpar 72 milljónir króna, og að hún myndi ekki spyrja neinna spurninga um hvernig manneskjan sem skilaði þeim hefði fengið þá. Tveimur dögum eftir ránið skilaði Jennifer McBride hundunum. Stuttu síðar var hún ákærð fyrir að hafa fengið ránsfeng og fyrir aðild að tilraun til manndráps. Hún var að lokum dæmt í tveggja ára skilorðsbundið fangelsi. Þá hefur einn karlmaður, James Howard Jackson, verið dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir að skjóta aðstoðarmanninn. McBride hafði þekkt árásarmennina þrjá til margra ára. Hún vissi þegar hún tók við hundunum að þeir væru ránsfengur og því var hún dæmd. The Guardian greinir frá því að nú fyrir helgi hafi McBride höfðað mál gegn söngkonunni fyrir að hafa ekki greitt sér peninginn. Þá hafi söngkonan ekki virt það að hafa sagst ekki ætla að spyrja neinna spurninga. McBride krefst þess að Gaga greiði sér 1,5 milljón dollara, 216 milljónir króna. Hún segir söngkonuna hafi valdið sér andlegri angist, sársauka og þjáningu.
Bandaríkin Tónlist Hollywood Hundar Gæludýr Dýr Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Sjá meira