Umboðsmaður Haalands segir Real Madrid vera draum hvers leikmanns Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. mars 2023 06:02 Gæti Erling Braut Haaland verið á leið til Real Madrid í nánustu framtíð. Manchester City FC/Manchester City FC via Getty Images Rafaela Pimenta, umboðsmaður framherjans Erlings Braut Haaland, segir að það sé draumur hvers leikmanns að fara til spænska stórveldisins Real Madrid. Hinn 22 ára gamli Haaland hefur vægast sagt farið vel af stað síðan hann gekk í raðir Manchester City frá Borussia Dortmund og hefur hann skorað 27 deildarmörk fyrir liðið í aðeins 24 leikjum. Þrátt fyrir að vera nýlega genginn í raðir Englandsmeistaranna eru margir strax farnir að velta fyrir sér hvaða skref hann tekur næst á ferlinum og Pep Guardiola, knattspyrnustjóri liðsins, hefur áður þurft að neita fyrir sögusagnir þess efnis að leikmaðurinn sé með klásúlu í samningi sínum sem geri honum kleift að ganga í raði Madrídinga næsta sumar. „Þú ert með ensku úrvalsdeildina og svo ertu með Real Madrid,“ sagði umboðsmaður Norðmannsins í vikunni. „Þeir eru með eitthvað einstakt sem gerir það að verkum að þeir eru draumur hvers leikmanns. Madrid heldur töfrunum á lífi. Þeir eru kannski ekki í hörkuleikjum í hverri viku, en þeir eru með Meistaradeildina,“ bætti Pimenta við, en Real Madrid er langsigursælasta lið í sögu Meistaradeildarinnar. Real Madrid is the "dream" move for players.That is according to Erling Haaland's agent Rafaela Pimenta 😬This is why...#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) March 2, 2023 Madrídingar hafa unnið Meistaradeild Evrópu alls fjórtán sinnum, þar af fimm sinnum síðan liðið sló Englandsmeistara Manchester City úr leik í undanúrslitum árið 2014. Haaland og félagar hans í City eiga hins vegar enn eftir að vinna keppnina. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Sjá meira
Hinn 22 ára gamli Haaland hefur vægast sagt farið vel af stað síðan hann gekk í raðir Manchester City frá Borussia Dortmund og hefur hann skorað 27 deildarmörk fyrir liðið í aðeins 24 leikjum. Þrátt fyrir að vera nýlega genginn í raðir Englandsmeistaranna eru margir strax farnir að velta fyrir sér hvaða skref hann tekur næst á ferlinum og Pep Guardiola, knattspyrnustjóri liðsins, hefur áður þurft að neita fyrir sögusagnir þess efnis að leikmaðurinn sé með klásúlu í samningi sínum sem geri honum kleift að ganga í raði Madrídinga næsta sumar. „Þú ert með ensku úrvalsdeildina og svo ertu með Real Madrid,“ sagði umboðsmaður Norðmannsins í vikunni. „Þeir eru með eitthvað einstakt sem gerir það að verkum að þeir eru draumur hvers leikmanns. Madrid heldur töfrunum á lífi. Þeir eru kannski ekki í hörkuleikjum í hverri viku, en þeir eru með Meistaradeildina,“ bætti Pimenta við, en Real Madrid er langsigursælasta lið í sögu Meistaradeildarinnar. Real Madrid is the "dream" move for players.That is according to Erling Haaland's agent Rafaela Pimenta 😬This is why...#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) March 2, 2023 Madrídingar hafa unnið Meistaradeild Evrópu alls fjórtán sinnum, þar af fimm sinnum síðan liðið sló Englandsmeistara Manchester City úr leik í undanúrslitum árið 2014. Haaland og félagar hans í City eiga hins vegar enn eftir að vinna keppnina.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti