Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu var tækjabíll sendur á vettvang til að hjálpa til við hreinsunarstörf.
Árekstur á gatnamótum Lönguhlíðar og Flókagötu

Nokkuð harður árekstur tveggja fólksbíla varð á gatnamótum Lönguhlíðar og Flókagötu á fjórða tímanum í dag. Engum virðist hafa orðið alvarlega meint af.