Heiðar Logi er einn þekktasti brimbrettakappi landsins. Hann rekur einnig fyrirtækið Fasteignafegrun þar sem hann sérhæfir sig í hinu ýmsu viðhaldi fasteigna.
Heiðar og Anný opinberuðu sambandið með sameiginlegri færslu á Instagram í gær. Þau birtu tvær myndir af sér saman og á annarri þeirra má sjá Heiðar kyssa Anný.