Þurftu að borða tíu kíló af mat til að koma ferðatöskunni til Íslands Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 8. mars 2023 14:05 Hópurinn vildi fyrir alla muni komast hjá því að greiða aukagjald fyrir farangurinn og því var bara eitt til ráða. Tiktok Meðfylgjandi myndskeið hefur vakið mikla lukku á meðal netverja undanfarna daga en þar má sjá hóp spænskra ungmenna sem var á leið í flug til Íslands og þurftu að grípa til örþrifaráða við innritunarborðið á flugvellinum. Ein úr hópnum, spænsk stúlka sem gengur undir nafninu Lucia Pallarado á TikTok birti myndskeiðið nú á dögunum. Fram kemur að hópurinn hafi verið á leið til Íslands, og þar sem þau vissu að verðlag væri hátt hér á landi þá hafi þau ákveðið að byrgja sig upp af nesti. Þau keyptu því 20 kílóa ferðatösku og fylltu hana af matvörum. Þegar þau þurftu að tékka inn farangurinn kom hins vegar babb í bátinn, taskan var meira en 30 kíló. Nú voru góð ráð dýr. Hópurinn vildi fyrir alla muni komast hjá því að greiða aukagjald fyrir farangurinn. Og þá var bara eitt til ráða: borða hluta af matnum þannig að taskan yrði nógu létt. Á myndskeiðinu má sjá ungmennin þar sem þau keppast við að sporðrenna 10 kílóum af mat á algjörum mettíma. Hátt í fimm hundruð þúsund manns hafa deilt myndskeiðinu er þetta er ritað og í athugasemdum undir færslunni. Þá hafa La Vanguardia og fleiri spænski miðlar einnig birt myndskeiðið. @luciapallardo acompaños en esta triste historia #erasmus #poland #fyp #viral #españa #islandia Monkeys Spinning Monkeys - Kevin MacLeod & Kevin The Monkey Spánn Ferðalög TikTok Grín og gaman Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Sjá meira
Ein úr hópnum, spænsk stúlka sem gengur undir nafninu Lucia Pallarado á TikTok birti myndskeiðið nú á dögunum. Fram kemur að hópurinn hafi verið á leið til Íslands, og þar sem þau vissu að verðlag væri hátt hér á landi þá hafi þau ákveðið að byrgja sig upp af nesti. Þau keyptu því 20 kílóa ferðatösku og fylltu hana af matvörum. Þegar þau þurftu að tékka inn farangurinn kom hins vegar babb í bátinn, taskan var meira en 30 kíló. Nú voru góð ráð dýr. Hópurinn vildi fyrir alla muni komast hjá því að greiða aukagjald fyrir farangurinn. Og þá var bara eitt til ráða: borða hluta af matnum þannig að taskan yrði nógu létt. Á myndskeiðinu má sjá ungmennin þar sem þau keppast við að sporðrenna 10 kílóum af mat á algjörum mettíma. Hátt í fimm hundruð þúsund manns hafa deilt myndskeiðinu er þetta er ritað og í athugasemdum undir færslunni. Þá hafa La Vanguardia og fleiri spænski miðlar einnig birt myndskeiðið. @luciapallardo acompaños en esta triste historia #erasmus #poland #fyp #viral #españa #islandia Monkeys Spinning Monkeys - Kevin MacLeod & Kevin The Monkey
Spánn Ferðalög TikTok Grín og gaman Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Sjá meira