Allt um leikjamet Sigrúnar: „Geggjað að vera með henni í liði“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2023 11:01 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir fékk blóm frá Braga Magnússyni, formanni Körfuknattleiksdeild Hauka, fyrir leikinn sögulega. Vísir/Vilhelm Sigrún Sjöfn Ámundadóttir bætti leikjametið í efstu deild kvenna í körfubolta í leik með Haukum í síðustu umferð Subway deild kvenna og afrek hennar var tekið fyrir í Körfuboltakvöldi kvenna. Sigrún lék þarna sinn 376. leik og bætti leikjamet Birnu Valgarðsdóttur. Sigrún hafði áður orðið frákastahæsti leikmaður deildarinnar frá upphafi en hún er mjög ofarlega á mörgum tölfræðilistum. „Við sjáum hérna þennan ótrúlega feril sem spannar hátt í tuttugu ár,“ sagði Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds. Sigrún lék 81 leik fyrir tvítugsafmælið en hún hefur leikið 99 leiki eftir þrítugsafmælið. „Ég veit ekki hvort er meira afrek,“ spurði Hörður en sérfræðingarnir Ólöf Helga Pálsdóttir og Ingibjörg Jakobsdóttir voru ekki í vafa. „Ég held að það sé meira afrek að spila alla þessa leiki eftir þrítugt því það eru fleiri ungar stelpur í deildinni,“ sagði Ólöf Helga. Í umfjöllun Körfuboltakvölds má sjá í hvaða sætum Sigrún er á þessum helstu tölfræðilistum en þar sýnir hún heldur betur fjölhæfni sína sem leikmanns. „Ef þú talar um fjölhæfni hjá leikmanni þá heitir hún Sigrún Sjöfn Ámundadóttir,“ sagði Hörður. „Þú vildir ekki spila á móti henni en það er geggjað að vera með henni í liði,“ sagði Ingibjörg sem spilaði með Sigrúnu bæði hjá Grindavík sem og í íslenska landsliðinu. „Þetta er svo mikið gull af manni. Þú vilt alltaf vera með henni í liði því hún er leikmaðurinn sem er tilbúin að pikka alla upp sama hvaða stöðu þeir spila á vellinum og sama hvar þeir eru. Hún talar endalaust og það er svo mikilvægt fyrir svona stóra leikmenn sem eru fjölhæfir. Að geta tjáð sig, kennt öðrum og peppað aðra,“ sagði Ingibjörg. Það má sjá umfjöllunina um leikjamet Sigrúnar hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld kvenna: Sigrún bætti leikjameti Subway-deild kvenna Haukar Körfuboltakvöld Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri Sjá meira
Sigrún lék þarna sinn 376. leik og bætti leikjamet Birnu Valgarðsdóttur. Sigrún hafði áður orðið frákastahæsti leikmaður deildarinnar frá upphafi en hún er mjög ofarlega á mörgum tölfræðilistum. „Við sjáum hérna þennan ótrúlega feril sem spannar hátt í tuttugu ár,“ sagði Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds. Sigrún lék 81 leik fyrir tvítugsafmælið en hún hefur leikið 99 leiki eftir þrítugsafmælið. „Ég veit ekki hvort er meira afrek,“ spurði Hörður en sérfræðingarnir Ólöf Helga Pálsdóttir og Ingibjörg Jakobsdóttir voru ekki í vafa. „Ég held að það sé meira afrek að spila alla þessa leiki eftir þrítugt því það eru fleiri ungar stelpur í deildinni,“ sagði Ólöf Helga. Í umfjöllun Körfuboltakvölds má sjá í hvaða sætum Sigrún er á þessum helstu tölfræðilistum en þar sýnir hún heldur betur fjölhæfni sína sem leikmanns. „Ef þú talar um fjölhæfni hjá leikmanni þá heitir hún Sigrún Sjöfn Ámundadóttir,“ sagði Hörður. „Þú vildir ekki spila á móti henni en það er geggjað að vera með henni í liði,“ sagði Ingibjörg sem spilaði með Sigrúnu bæði hjá Grindavík sem og í íslenska landsliðinu. „Þetta er svo mikið gull af manni. Þú vilt alltaf vera með henni í liði því hún er leikmaðurinn sem er tilbúin að pikka alla upp sama hvaða stöðu þeir spila á vellinum og sama hvar þeir eru. Hún talar endalaust og það er svo mikilvægt fyrir svona stóra leikmenn sem eru fjölhæfir. Að geta tjáð sig, kennt öðrum og peppað aðra,“ sagði Ingibjörg. Það má sjá umfjöllunina um leikjamet Sigrúnar hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld kvenna: Sigrún bætti leikjameti
Subway-deild kvenna Haukar Körfuboltakvöld Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri Sjá meira