Maðurinn sem breytti hástökki til frambúðar er látinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. mars 2023 20:07 Dick Fosbury var maðurinn sem breytti hástökki til frambúðar. Hann lést í gær, 76 ára að aldri. Johnny Nunez/Getty Images Dick Fosbury, maðurinn sem breytti því hvernig fólk kom sér yfir slána í hástökki til frambúðar, er látinn. Fosbury var 76 ára gamall, en hann hafði barist við eitilkrabbamein. Í tilkynningu sem Ray Schulte, vinur Fosbury, birti á Instagram-síðu hástökkvarans fyrrverandi kemur fram að Fosbury hafi dáið í svefni eftir stutta baráttu við meinið. View this post on Instagram A post shared by Dick Fosbury (@dickfosbury68) Fosbury er líklega þekktastur fyrir að hafa breytt stökktækninni í hástökki til frambúðar þegar hann kynnti til sögunnar það sem síðar var kallað „The Fosbury Flop“ á Ólympíuleikunum í Mexíkó árið 1968. Hann var þá fyrstur til að stökkva afturábak yfir stöngina, en það er tæknin sem langflestir hástökkvarar heimsins nota í dag. Dick Fosbury notar „The Fosbury Flop“ tæknina á Ólympíuleikunum í Mexíkó árið 1968.Vísir/Getty Fosbury setti nýtt Ólympíumet á leikunum árið 1968 þegar hann stökk yfir 2,24 metra. Þrátt fyrir miklar efasemdir annarra hástökkvara tók tæknin þó fljótt á flug og af þeim 36 hástökkvurum sem unnu til verðlauna í greininni á Ólympíuleikum frá 1972 til ársins 2000 notuðu 34 keppendur tæknina. RIP to the man who changed the high jump forever – Dick Fosbury. He became a legend at the 1968 Mexico City Olympic Games when he unveiled his revolutionary “Fosbury Flop” to win high jump gold and clear an Olympic record height. News ⤵️ https://t.co/lK60WQoCYl pic.twitter.com/1HmQdQ0k5b— CITIUS MAG (@CitiusMag) March 13, 2023 Frjálsar íþróttir Andlát Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Sjá meira
Fosbury var 76 ára gamall, en hann hafði barist við eitilkrabbamein. Í tilkynningu sem Ray Schulte, vinur Fosbury, birti á Instagram-síðu hástökkvarans fyrrverandi kemur fram að Fosbury hafi dáið í svefni eftir stutta baráttu við meinið. View this post on Instagram A post shared by Dick Fosbury (@dickfosbury68) Fosbury er líklega þekktastur fyrir að hafa breytt stökktækninni í hástökki til frambúðar þegar hann kynnti til sögunnar það sem síðar var kallað „The Fosbury Flop“ á Ólympíuleikunum í Mexíkó árið 1968. Hann var þá fyrstur til að stökkva afturábak yfir stöngina, en það er tæknin sem langflestir hástökkvarar heimsins nota í dag. Dick Fosbury notar „The Fosbury Flop“ tæknina á Ólympíuleikunum í Mexíkó árið 1968.Vísir/Getty Fosbury setti nýtt Ólympíumet á leikunum árið 1968 þegar hann stökk yfir 2,24 metra. Þrátt fyrir miklar efasemdir annarra hástökkvara tók tæknin þó fljótt á flug og af þeim 36 hástökkvurum sem unnu til verðlauna í greininni á Ólympíuleikum frá 1972 til ársins 2000 notuðu 34 keppendur tæknina. RIP to the man who changed the high jump forever – Dick Fosbury. He became a legend at the 1968 Mexico City Olympic Games when he unveiled his revolutionary “Fosbury Flop” to win high jump gold and clear an Olympic record height. News ⤵️ https://t.co/lK60WQoCYl pic.twitter.com/1HmQdQ0k5b— CITIUS MAG (@CitiusMag) March 13, 2023
Frjálsar íþróttir Andlát Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Sjá meira