Glitter sendur aftur í fangelsi Kjartan Kjartansson skrifar 13. mars 2023 20:46 Garry Glitter er dæmdur barnaníðingur og fyrrverandi poppstjarna. Vísir/EPA Barnaníðingurinn Gary Glitter var kallaður aftur til afplánunar í fangelsi rétt rúmum mánuði eftir að hann var látinn laus til reynslu. Bresk fangelsisyfirvöld segja að hann hafi rofið skilmála lausnarinnar. Glitter hafði afplánað helming sextán ára fangelsisdóms sem hann hlaut fyrir að misnota þrjár stúlkur kynferðislega í febrúar. Honum var þá meðal annars gert að ganga með GPS-merki svo hægt væri að fylgjast með ferðum hans, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Fangelsisyfirvöld segja að þau hiki ekki við að kalla menn aftur inn til afplánunar ef þeir brjóti gegn þeim skilyrðum sem þeim er sett til að vernda almenning. Glitter, sem heitir réttu nafni Paul Gadd, er 79 ára gamall. Hann naut mikillar hylli sem poppstjarna á áttunda áratug síðustu aldar. Stjarna hans féll hratt þegar hann játaði sig sekan um vörslu á þúsundum barnaníðsmynda og var dæmdur í fangelsi árið 1999. Honum var vísað frá Kambódíu í skugga ásakan um kynferðisofbeldi árið 2022 og fjórum árum síðar var hann dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að misnota tvær ungar stúlkur í Víetnam. Fangelsisdóminn sem hann þarf nú að halda áfram að afplána hlaut Glitter fyrir kynferðisbrot gegn ungum stúlkum árið 2015. Brotin framdi hann á hátindi ferilsins þegar stúlkurnar voru tólf og þrettán ára gamlar. Yngsta stúlkan var tíu ára gömul þegar Glitter reyndi að nauðga henni árið 1975. Kynferðisofbeldi Bretland Tengdar fréttir Gary Glitter dæmdur í 16 ára fangelsi Rokkstjarnan fyrrverandi var dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn þremur stúlkum á aldrinum átta til þrettán. 27. febrúar 2015 13:15 Gary Glitter ákærður fyrir átta kynferðisbrot Ekki aðhafst vegna ásakana um fimm önnur brot 5. júní 2014 16:05 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Sjá meira
Glitter hafði afplánað helming sextán ára fangelsisdóms sem hann hlaut fyrir að misnota þrjár stúlkur kynferðislega í febrúar. Honum var þá meðal annars gert að ganga með GPS-merki svo hægt væri að fylgjast með ferðum hans, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Fangelsisyfirvöld segja að þau hiki ekki við að kalla menn aftur inn til afplánunar ef þeir brjóti gegn þeim skilyrðum sem þeim er sett til að vernda almenning. Glitter, sem heitir réttu nafni Paul Gadd, er 79 ára gamall. Hann naut mikillar hylli sem poppstjarna á áttunda áratug síðustu aldar. Stjarna hans féll hratt þegar hann játaði sig sekan um vörslu á þúsundum barnaníðsmynda og var dæmdur í fangelsi árið 1999. Honum var vísað frá Kambódíu í skugga ásakan um kynferðisofbeldi árið 2022 og fjórum árum síðar var hann dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að misnota tvær ungar stúlkur í Víetnam. Fangelsisdóminn sem hann þarf nú að halda áfram að afplána hlaut Glitter fyrir kynferðisbrot gegn ungum stúlkum árið 2015. Brotin framdi hann á hátindi ferilsins þegar stúlkurnar voru tólf og þrettán ára gamlar. Yngsta stúlkan var tíu ára gömul þegar Glitter reyndi að nauðga henni árið 1975.
Kynferðisofbeldi Bretland Tengdar fréttir Gary Glitter dæmdur í 16 ára fangelsi Rokkstjarnan fyrrverandi var dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn þremur stúlkum á aldrinum átta til þrettán. 27. febrúar 2015 13:15 Gary Glitter ákærður fyrir átta kynferðisbrot Ekki aðhafst vegna ásakana um fimm önnur brot 5. júní 2014 16:05 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Sjá meira
Gary Glitter dæmdur í 16 ára fangelsi Rokkstjarnan fyrrverandi var dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn þremur stúlkum á aldrinum átta til þrettán. 27. febrúar 2015 13:15
Gary Glitter ákærður fyrir átta kynferðisbrot Ekki aðhafst vegna ásakana um fimm önnur brot 5. júní 2014 16:05