Sprungu úr hlátri eftir mistök: „Ætlum við þá að byrja aftur?“ Máni Snær Þorláksson skrifar 14. mars 2023 11:26 Sigurjón Kjartansson og Jón Gnarr fóru í hláturskast við gerð síðasta þáttar af Tvíhöfða. Vísir Þrátt fyrir að þeir Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson hafi stjórnað útvarpsþættinum Tvíhöfða nær óslitið í næstum þrjá áratugi þá geta mistökin að sjálfsögðu ennþá gerst. Ein slík áttu sér stað við gerð síðasta þáttar og fóru félagarnir í hláturskast í kjölfarið. Jón og Sigurjón hafa verið með útvarpsþáttinn Tvíhöfða nær óslitið frá 1996 og hefur þátturinn birst á hinum ýmsu rásum í gegnum tíðina. Síðastliðið sumar var tilkynnt að Tvíhöfði yrði ekki áfram á dagskrá Rásar 2. Þögnin varði þó ekki of lengi því í febrúar var greint frá því að Tvíhöfði myndi snúa aftur í hlaðvarpsformi sem þeir hafa gert á hlaðvarpsveitunni Tal. Einnig verður þáttunum útvarpað í beinni á X-977 tvo föstudaga í mánuði. Sprungu úr hlátri Við gerð síðasta þáttar af Tvíhöfða áttu sér stað ansi fyndin mistök. Sigurjón og Jón voru þá að taka upp liðinn Smásálin þar sem Sigurjón svarar símtölum frá Jóni er hann leikur ýmsa karaktera. Einn þeirra er til að mynda Umferðar-Einar. Í upptökum fyrir síðasta þátt gerði Sigurjón ráð fyrir að hann væri að tala við Einar en svo var ekki. Við það sprungu bæði Sigurjón og Jón úr hlátri. „Hver er þetta þá?“ náði Sigurjón að koma út úr sér í gegnum hláturinn. „Ætlum við þá að byrja aftur?“ sagði hann svo en hvorugum þeirra tókst að hafa hemil á hlátrinum. Þetta sprenghlægilega atviki má hlusta á í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Jón Gnarr og Sigurjón Kjartans í hláturskasti X977 Menning Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira
Jón og Sigurjón hafa verið með útvarpsþáttinn Tvíhöfða nær óslitið frá 1996 og hefur þátturinn birst á hinum ýmsu rásum í gegnum tíðina. Síðastliðið sumar var tilkynnt að Tvíhöfði yrði ekki áfram á dagskrá Rásar 2. Þögnin varði þó ekki of lengi því í febrúar var greint frá því að Tvíhöfði myndi snúa aftur í hlaðvarpsformi sem þeir hafa gert á hlaðvarpsveitunni Tal. Einnig verður þáttunum útvarpað í beinni á X-977 tvo föstudaga í mánuði. Sprungu úr hlátri Við gerð síðasta þáttar af Tvíhöfða áttu sér stað ansi fyndin mistök. Sigurjón og Jón voru þá að taka upp liðinn Smásálin þar sem Sigurjón svarar símtölum frá Jóni er hann leikur ýmsa karaktera. Einn þeirra er til að mynda Umferðar-Einar. Í upptökum fyrir síðasta þátt gerði Sigurjón ráð fyrir að hann væri að tala við Einar en svo var ekki. Við það sprungu bæði Sigurjón og Jón úr hlátri. „Hver er þetta þá?“ náði Sigurjón að koma út úr sér í gegnum hláturinn. „Ætlum við þá að byrja aftur?“ sagði hann svo en hvorugum þeirra tókst að hafa hemil á hlátrinum. Þetta sprenghlægilega atviki má hlusta á í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Jón Gnarr og Sigurjón Kjartans í hláturskasti
X977 Menning Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira