Að minnsta kosti fimm börn getin með stolnu sæði Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. mars 2023 13:15 Að minnsta kosti fimm af þeim 50 börnum sem læknirinn átti þátt í að koma í heiminn voru getin með stolnu sæði. Getty Læknir á sjúkrahúsinu í Halmstad í Svíþjóð tók sæði frá mönnum sem höfðu skilað inn sýnum vegna frjósemisrannsókna og notaði til að gera konur þeim ókunnugar þungaðar. Frá þessu var greint í Uppdrag granskning fyrir helgi. Að því er fram kemur í þættinum „Sæðisstuldurinn“ urðu að minnsta kosti fimm menn þannig feður án þess að veita samþykki fyrir notkun sæðisins. Einn þeirra, Bengt, segir málið sláandi. „Hvað er að gerast með líf mitt? Ég er faðir barns sem fæddist átta mánuðum á undan dóttur minni,“ segir hann um uppljóstrunina. Bengt og eiginkona hans voru meðal þeirra sem leituðu til læknisins á árunum 1985 til 1996 vegna ófrjósemis. Uppdrag granskning greindi fyrst frá málinu í haust og sagði þá sögu Emelie Persson, sem fann líffræðilegan föður sinn með aðstoð erfðaefnis-ættfræðings. Faðirinn, Zdravko Paic, hafði ekki frekar en Bengt nokkurn tímann veitt leyfi fyrir því að sæði hans yrði notað til að geta barn ókunnugrar konu. Í nýja þættinum er fjallað um Rebecku Kristoffersson, líffræðilega dóttur Bengt, og systkini hennar, Alexöndru Pihl og Tobias Andersson. Öll voru getin með sæði sem var stolið af mönnum sem höfðu gefið sýni vegna sæðisrannsókna. Læknirinn er látinn en er talinn hafa aðstoðað við um 50 þunganir. Í öllum þeim tilvikum sem blaðamennirnir rannsökuðu fengu börnin sem komu undir engar eða rangar upplýsingar frá sjúkrahúsinu. Bengt spyr nú að því hver sé ábyrgur. „Þú getur ekki gert fólki þetta.“ Umfjöllun SVT. Svíþjóð Heilbrigðismál Mannréttindi Börn og uppeldi Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Fleiri fréttir Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Sjá meira
Að því er fram kemur í þættinum „Sæðisstuldurinn“ urðu að minnsta kosti fimm menn þannig feður án þess að veita samþykki fyrir notkun sæðisins. Einn þeirra, Bengt, segir málið sláandi. „Hvað er að gerast með líf mitt? Ég er faðir barns sem fæddist átta mánuðum á undan dóttur minni,“ segir hann um uppljóstrunina. Bengt og eiginkona hans voru meðal þeirra sem leituðu til læknisins á árunum 1985 til 1996 vegna ófrjósemis. Uppdrag granskning greindi fyrst frá málinu í haust og sagði þá sögu Emelie Persson, sem fann líffræðilegan föður sinn með aðstoð erfðaefnis-ættfræðings. Faðirinn, Zdravko Paic, hafði ekki frekar en Bengt nokkurn tímann veitt leyfi fyrir því að sæði hans yrði notað til að geta barn ókunnugrar konu. Í nýja þættinum er fjallað um Rebecku Kristoffersson, líffræðilega dóttur Bengt, og systkini hennar, Alexöndru Pihl og Tobias Andersson. Öll voru getin með sæði sem var stolið af mönnum sem höfðu gefið sýni vegna sæðisrannsókna. Læknirinn er látinn en er talinn hafa aðstoðað við um 50 þunganir. Í öllum þeim tilvikum sem blaðamennirnir rannsökuðu fengu börnin sem komu undir engar eða rangar upplýsingar frá sjúkrahúsinu. Bengt spyr nú að því hver sé ábyrgur. „Þú getur ekki gert fólki þetta.“ Umfjöllun SVT.
Svíþjóð Heilbrigðismál Mannréttindi Börn og uppeldi Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Fleiri fréttir Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent