Lögmál leiksins: Michael Jordan í sögubækurnar sem einn versti eigandi NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2023 16:30 Michael Jordan sem eigandi er ekki sá sami og leikmaðurinn Michael Jordan. Hér öskrar hann á sína menn í Charlotte Hornets. Getty/Jacob Kupferman Michael Jordan er að flestum talinn vera besti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta en sem eigandi hefur hann ekki verið að gera merkilega hluti. Lögmál leiksins fer yfir síðustu viku í NBA-deildinni í kvöld eins og venjan er á mánudögum og þar ræða þeir á meðal eina af stærstu fréttum vikunnar í deildinni. „Michael Jordan er mögulega að selja Charlotte Hornets. Þetta vakti mikla athygli,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Lögmál leiksins. „Hann fer í sögubækurnar sem einn versti eigandinn,“ sagði Hörður Unnsteinsson, sérfræðingur í Lögmáli leiksins. „Charlotte Hornets er búið að vera í svo miklu miðjumoði síðan 2004. Hvað er besta liðið? Mögulega þegar þeir duttu út í fyrstu umferð með Kemba Walker. Þetta er mjög misheppnað allt saman,“ sagði Tómas Steindórsson, sérfræðingur í Lögmáli leiksins. „Þeir eru ekki einu sinni í miðjumoði. Þeir eru svona miðja, mínus. Þeir ná ekki alveg að vera í miðjumoði en eru ekki nógu lélegir til að góða valrétti,“ sagði Kjartan Atli. Það má heyra brot út spjalli þeirra hér fyrir neðan en þátturinn er síðan á dagskrá klukkan 20.00 á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Klippa: Lögmál leiksins 20. mars 2023: Ræða mögulega sölu Jordan á Charlotte Hornets NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Sjá meira
Lögmál leiksins fer yfir síðustu viku í NBA-deildinni í kvöld eins og venjan er á mánudögum og þar ræða þeir á meðal eina af stærstu fréttum vikunnar í deildinni. „Michael Jordan er mögulega að selja Charlotte Hornets. Þetta vakti mikla athygli,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Lögmál leiksins. „Hann fer í sögubækurnar sem einn versti eigandinn,“ sagði Hörður Unnsteinsson, sérfræðingur í Lögmáli leiksins. „Charlotte Hornets er búið að vera í svo miklu miðjumoði síðan 2004. Hvað er besta liðið? Mögulega þegar þeir duttu út í fyrstu umferð með Kemba Walker. Þetta er mjög misheppnað allt saman,“ sagði Tómas Steindórsson, sérfræðingur í Lögmáli leiksins. „Þeir eru ekki einu sinni í miðjumoði. Þeir eru svona miðja, mínus. Þeir ná ekki alveg að vera í miðjumoði en eru ekki nógu lélegir til að góða valrétti,“ sagði Kjartan Atli. Það má heyra brot út spjalli þeirra hér fyrir neðan en þátturinn er síðan á dagskrá klukkan 20.00 á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Klippa: Lögmál leiksins 20. mars 2023: Ræða mögulega sölu Jordan á Charlotte Hornets
NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Sjá meira