Úr farbanni í gæsluvarðhald vegna dóms fyrir að skera annan mann á háls Bjarki Sigurðsson skrifar 21. mars 2023 15:39 Landsréttur úrskurðaði manninn í gæsluvarðhald. Vísir/Vilhelm Erlendur karlmaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 12. apríl næstkomandi vegna evrópskrar handtökuskipunar eftir að maðurinn var sakfelldur fyrir tilraun til manndráps og líkamsárás erlendis. Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði manninn fyrir tæpri viku síðan í farbann til 12. apríl næstkomandi eftir að lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu óskaði eftir því að maðurinn yrði úrskurðaður í gæsluvarðhald. Lögreglustjórinn skaut síðan málinu til Landsréttar. Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst evrópsk handtökuskipun frá yfirvöldum í öðru landi þar sem óskað er eftir handtöku og afhendingu á manninum. Í janúar á þessu ári var honum gert að sæta fangelsi í landinu í fjögur ár. Hann hafði verið dæmdur fyrir tilraun til manndráps og líkamsárás, meðal annars með því að hafa skorið á háls annars manns og eftir að hann féll við haldið áfram atlögu sinni. Ríkissaksóknari mat það sem svo að hann yrði að vera í gæsluvarðhaldi með tilliti til almannahagsmuna. Maðurinn er með litla sem enga tengingu hér á landi en býr í búsetuúrræði á vegum Útlendingastofnunar. Hann hefur gefið skýrslu hjá lögreglunni og sagði þar að hann taldi umræddu sakamáli lokið þegar hann yfirgaf landið þar sem hann sé að eigin skoðun saklaus. Þá mótmælti hann því að hann yrði afhentur. Landsréttur mat sem svo að þar sem hann hafnaði afhendingu og að tengsl hann við Ísland hafi verið takmörkuð sé gæsluvarðhald nauðsynlegt til að tryggja nærveru hans þar til leyst hefur verið úr kröfu yfirvaldanna í erlenda ríkinu. Hann var því úrskurðaður í gæsluvarðhald, þó ekki lengur en til miðvikudagsins 12. apríl klukkan 16. Hægt er að lesa úrskurð Landsréttar í heild sinni hér. Dómsmál Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði manninn fyrir tæpri viku síðan í farbann til 12. apríl næstkomandi eftir að lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu óskaði eftir því að maðurinn yrði úrskurðaður í gæsluvarðhald. Lögreglustjórinn skaut síðan málinu til Landsréttar. Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst evrópsk handtökuskipun frá yfirvöldum í öðru landi þar sem óskað er eftir handtöku og afhendingu á manninum. Í janúar á þessu ári var honum gert að sæta fangelsi í landinu í fjögur ár. Hann hafði verið dæmdur fyrir tilraun til manndráps og líkamsárás, meðal annars með því að hafa skorið á háls annars manns og eftir að hann féll við haldið áfram atlögu sinni. Ríkissaksóknari mat það sem svo að hann yrði að vera í gæsluvarðhaldi með tilliti til almannahagsmuna. Maðurinn er með litla sem enga tengingu hér á landi en býr í búsetuúrræði á vegum Útlendingastofnunar. Hann hefur gefið skýrslu hjá lögreglunni og sagði þar að hann taldi umræddu sakamáli lokið þegar hann yfirgaf landið þar sem hann sé að eigin skoðun saklaus. Þá mótmælti hann því að hann yrði afhentur. Landsréttur mat sem svo að þar sem hann hafnaði afhendingu og að tengsl hann við Ísland hafi verið takmörkuð sé gæsluvarðhald nauðsynlegt til að tryggja nærveru hans þar til leyst hefur verið úr kröfu yfirvaldanna í erlenda ríkinu. Hann var því úrskurðaður í gæsluvarðhald, þó ekki lengur en til miðvikudagsins 12. apríl klukkan 16. Hægt er að lesa úrskurð Landsréttar í heild sinni hér.
Dómsmál Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira