Röskva fékk tólf menn en Vaka fimm Bjarki Sigurðsson skrifar 23. mars 2023 23:28 Röskva fékk tólf menn kjörna í Stúdentaráð Háskóla Íslands en Vaka fimm. Vísir/Friðrik Þór Röskva vann kosningar til Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Kosningarnar fóru fram í dag og í gær en Vaka fékk fimm fulltrúa af sautján og Röskva tólf. Vaka fékk síðast tvo menn kjörna í ráðið. Kosningin fór fram á Uglu, innra vefsvæði Háskóla Íslands, en hægt var að kjósa á milli Röskvu – samtaka félagshyggjufólks og Vöku - félags lýðræðissinnaðra stúdenta. Báðar hreyfingar buðu fram lista á öllum fimm fræðasviðum skólans. Í annað skiptið í meira en hundrað ára sögu Stúdentaráðs bauð einstaklingur sig fram en hann hlaut 53,3 atkvæði af 577 greiddum á Hugvísindasviði. Heildarkjörsókn var 32,54 prósent. Eftirfarandi hlutu kjör í Stúdentaráð: Félagsvísindasvið: Arna Dís Heiðarsdóttir (Röskva) Daníel Hjörvar Guðmundsson (Vaka) Emilía Björt Írisard. Bachmann (Röskva) Júlíus Viggó Ólafsson (Vaka) Kristmundur Pétursson (Röskva) Kjörsókn var 35,97 prósent. Heilbrigðisvísindasvið Sigríður Helga Kárdal Ásgeirsd. (Röskva) Daníel Thor Myer (Röskva) Elísabet Sara Gísladóttir (Vaka) Kjörsókn var 38,77 prósent. Menntavísindasvið Júlíana Dögg Önnudóttir Chipa (Vaka) Tanja Sigmundsdóttir (Röskva) Dagbjört Ósk Jóhannsdóttir (Röskva) Kjörsókn var 22,48 prósent. Verkfræði- og náttúruvísindasvið María Rós Kaldalóns (Röskva) Davíð Ásmundsson (Röskva) Eiður Snær Unnarsson (Vaka) Kjörsókn var 44,58 prósent. Hugvísindasvið Guðni Thorlacius (Röskva) Júlía Karín Kjartansdóttir (Röskva) Steinunn Kristín Guðnadóttir (Röskva) Kjörsókn var 27,23 prósent. Háskólar Hagsmunir stúdenta Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Sjá meira
Kosningin fór fram á Uglu, innra vefsvæði Háskóla Íslands, en hægt var að kjósa á milli Röskvu – samtaka félagshyggjufólks og Vöku - félags lýðræðissinnaðra stúdenta. Báðar hreyfingar buðu fram lista á öllum fimm fræðasviðum skólans. Í annað skiptið í meira en hundrað ára sögu Stúdentaráðs bauð einstaklingur sig fram en hann hlaut 53,3 atkvæði af 577 greiddum á Hugvísindasviði. Heildarkjörsókn var 32,54 prósent. Eftirfarandi hlutu kjör í Stúdentaráð: Félagsvísindasvið: Arna Dís Heiðarsdóttir (Röskva) Daníel Hjörvar Guðmundsson (Vaka) Emilía Björt Írisard. Bachmann (Röskva) Júlíus Viggó Ólafsson (Vaka) Kristmundur Pétursson (Röskva) Kjörsókn var 35,97 prósent. Heilbrigðisvísindasvið Sigríður Helga Kárdal Ásgeirsd. (Röskva) Daníel Thor Myer (Röskva) Elísabet Sara Gísladóttir (Vaka) Kjörsókn var 38,77 prósent. Menntavísindasvið Júlíana Dögg Önnudóttir Chipa (Vaka) Tanja Sigmundsdóttir (Röskva) Dagbjört Ósk Jóhannsdóttir (Röskva) Kjörsókn var 22,48 prósent. Verkfræði- og náttúruvísindasvið María Rós Kaldalóns (Röskva) Davíð Ásmundsson (Röskva) Eiður Snær Unnarsson (Vaka) Kjörsókn var 44,58 prósent. Hugvísindasvið Guðni Thorlacius (Röskva) Júlía Karín Kjartansdóttir (Röskva) Steinunn Kristín Guðnadóttir (Röskva) Kjörsókn var 27,23 prósent.
Háskólar Hagsmunir stúdenta Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Sjá meira