Hættir við konunglega heimsókn vegna óróans í Frakklandi Kjartan Kjartansson skrifar 24. mars 2023 11:37 Mótmæli vegna eftirlaunabreytinga Macron hófust í janúar en hafa harðnað verulega eftir að þeim var þvingað í gegn í síðustu viku. AP/Aurelien Morissard Karl þriðji Bretakonungur frestaði í dag fyrirhugaðri heimsókn sinni til Frakklands vegna uppþotanna sem þar geisa. Emmanuel Macron, forseti Frakklands, fór þess á leit að heimsókninni yrði slegið á frest. Frakkland hefur logað í mótmælum og uppþotunum undanfarnar vikur vegna umdeildra áforma Macron um að hækka eftirlaunaaldur úr 62 árum í 64. Forsetinn þvingaði breytingar í gegn fram hjá þinginu í síðustu viku. Mótmælendur báru meðal annars eld að ráðhúsinu í Bordeaux í gærkvöldi. Heimsókn Karls konungs í París og Bordeaux átti að hefjast á sunnudag. Eftir að mótmælendur boðuðu til enn frekari aðgerða á þriðjudag í næstu viku var ákveðið að heimsóknin skyldi bíða betri tíma. Í yfirlýsingu bresku konungshallarinnar var vísað til „ástandsins í Frakklandi,“ að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Skrifstofa Macron segir að heimsókninni verði fundinn nýr tími sem fyrst þegar hægt verði að taka á móti Karli konungi við aðstæður sem séu í samræmi við vinasamband þjóðanna tveggja. Frakkland Karl III Bretakonungur Bretland Kóngafólk Tengdar fréttir Báru eld að ráðhúsinu í Bordeaux Mótmælendur í borginni Bordeaux í Frakklandi kveiktu í ráðhúsi borgarinnar í gærkvöldi en talið er að fleiri en ein milljón manna hafi mótmælt á götum úti í landinu í gær. 24. mars 2023 06:34 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Frakkland hefur logað í mótmælum og uppþotunum undanfarnar vikur vegna umdeildra áforma Macron um að hækka eftirlaunaaldur úr 62 árum í 64. Forsetinn þvingaði breytingar í gegn fram hjá þinginu í síðustu viku. Mótmælendur báru meðal annars eld að ráðhúsinu í Bordeaux í gærkvöldi. Heimsókn Karls konungs í París og Bordeaux átti að hefjast á sunnudag. Eftir að mótmælendur boðuðu til enn frekari aðgerða á þriðjudag í næstu viku var ákveðið að heimsóknin skyldi bíða betri tíma. Í yfirlýsingu bresku konungshallarinnar var vísað til „ástandsins í Frakklandi,“ að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Skrifstofa Macron segir að heimsókninni verði fundinn nýr tími sem fyrst þegar hægt verði að taka á móti Karli konungi við aðstæður sem séu í samræmi við vinasamband þjóðanna tveggja.
Frakkland Karl III Bretakonungur Bretland Kóngafólk Tengdar fréttir Báru eld að ráðhúsinu í Bordeaux Mótmælendur í borginni Bordeaux í Frakklandi kveiktu í ráðhúsi borgarinnar í gærkvöldi en talið er að fleiri en ein milljón manna hafi mótmælt á götum úti í landinu í gær. 24. mars 2023 06:34 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Báru eld að ráðhúsinu í Bordeaux Mótmælendur í borginni Bordeaux í Frakklandi kveiktu í ráðhúsi borgarinnar í gærkvöldi en talið er að fleiri en ein milljón manna hafi mótmælt á götum úti í landinu í gær. 24. mars 2023 06:34