Tuchel nýr þjálfari Bayern Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. mars 2023 17:35 Thomas Tuchel er tekinn við Bayern. Getty/Harriet Lander Thomas Tuchel er nýr þjálfari Þýskalandsmeistara Bayern München. Hann skrifar undir samning til sumarsins 2025. Bayern rak í gær Julian Nagelsmann sökum slaks árangurs í deildinni. Sem stendur er liðið stigi á eftir Borussia Dortmund þegar níu umferðir eru eftir. Bayern er hins vegar með 100 prósent árangur í Meistaradeild Evrópu og komið í 8-liða úrslit þar sem Manchester City bíður. Bayern var ekki lengi að finna eftirmann Nagelsmann en hinn 49 ára gamli Tuchel var staðfestur sem nýr þjálfari liðsins strax í dag. Thomas Tuchel erhält einen Vertrag bis zum 30.6.2025 und wird am Montag erstmals das Training leiten. pic.twitter.com/KojjLFG3pW— FC Bayern München (@FCBayern) March 24, 2023 Tuchel hefur verið án starfs síðan hann var látinn fara frá Chelsea fyrr á þessari leiktíð. Hann tók við liðinu árið 2021 og gerði það að Evrópumeisturum sama ár. Hann hefur áður stýrt liðum á borð við Dortmund og Paris Saint-Germain. Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Nagelsmann var rekinn í skíðaferð Julian Nagelsmann fékk fregnirnar að Bayern München hefði sagt honum upp störfum þegar hann var í skíðaferð. 24. mars 2023 14:00 Bayern losar sig við Nagelsmann fyrir Tuchel Julian Nagelsmann verður ekki þjálfari Bayern Munchen ef marka má fréttir kvöldsins. Ýmsir miðlar greina frá því að Bayern hafi ákveðið að reka Nagelsmann og ráða Thomas Tuchel í staðinn. 23. mars 2023 21:28 Stjóri Bayern segir leikmenn sína lata Julian Nagelsmann, knattspyrnustjóri Bayern München, var æfur eftir tap liðsins fyrir Bayer Leverkusen, 2-1, í þýsku úrvalsdeildinni í gær og gagnrýndi leikmenn þess harðlega. 20. mars 2023 14:01 Mest lesið Leik lokið: Ísland - Úkraína 3-5 | Dýr mistök og sárt tap Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Ísland - Úkraína 3-5 | Dýr mistök og sárt tap Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Sjá meira
Bayern rak í gær Julian Nagelsmann sökum slaks árangurs í deildinni. Sem stendur er liðið stigi á eftir Borussia Dortmund þegar níu umferðir eru eftir. Bayern er hins vegar með 100 prósent árangur í Meistaradeild Evrópu og komið í 8-liða úrslit þar sem Manchester City bíður. Bayern var ekki lengi að finna eftirmann Nagelsmann en hinn 49 ára gamli Tuchel var staðfestur sem nýr þjálfari liðsins strax í dag. Thomas Tuchel erhält einen Vertrag bis zum 30.6.2025 und wird am Montag erstmals das Training leiten. pic.twitter.com/KojjLFG3pW— FC Bayern München (@FCBayern) March 24, 2023 Tuchel hefur verið án starfs síðan hann var látinn fara frá Chelsea fyrr á þessari leiktíð. Hann tók við liðinu árið 2021 og gerði það að Evrópumeisturum sama ár. Hann hefur áður stýrt liðum á borð við Dortmund og Paris Saint-Germain.
Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Nagelsmann var rekinn í skíðaferð Julian Nagelsmann fékk fregnirnar að Bayern München hefði sagt honum upp störfum þegar hann var í skíðaferð. 24. mars 2023 14:00 Bayern losar sig við Nagelsmann fyrir Tuchel Julian Nagelsmann verður ekki þjálfari Bayern Munchen ef marka má fréttir kvöldsins. Ýmsir miðlar greina frá því að Bayern hafi ákveðið að reka Nagelsmann og ráða Thomas Tuchel í staðinn. 23. mars 2023 21:28 Stjóri Bayern segir leikmenn sína lata Julian Nagelsmann, knattspyrnustjóri Bayern München, var æfur eftir tap liðsins fyrir Bayer Leverkusen, 2-1, í þýsku úrvalsdeildinni í gær og gagnrýndi leikmenn þess harðlega. 20. mars 2023 14:01 Mest lesið Leik lokið: Ísland - Úkraína 3-5 | Dýr mistök og sárt tap Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Ísland - Úkraína 3-5 | Dýr mistök og sárt tap Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Sjá meira
Nagelsmann var rekinn í skíðaferð Julian Nagelsmann fékk fregnirnar að Bayern München hefði sagt honum upp störfum þegar hann var í skíðaferð. 24. mars 2023 14:00
Bayern losar sig við Nagelsmann fyrir Tuchel Julian Nagelsmann verður ekki þjálfari Bayern Munchen ef marka má fréttir kvöldsins. Ýmsir miðlar greina frá því að Bayern hafi ákveðið að reka Nagelsmann og ráða Thomas Tuchel í staðinn. 23. mars 2023 21:28
Stjóri Bayern segir leikmenn sína lata Julian Nagelsmann, knattspyrnustjóri Bayern München, var æfur eftir tap liðsins fyrir Bayer Leverkusen, 2-1, í þýsku úrvalsdeildinni í gær og gagnrýndi leikmenn þess harðlega. 20. mars 2023 14:01