Durant svarar gagnrýni um að vera hörundsár með því að vera hörundsár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. mars 2023 16:30 Kevin Durant er leikmaður Phoenix Suns í dag en er mikið meiddur og missir af mörgum leikjum. Getty/Quinn Harris Körfuboltastjarnan Kevin Durant er manna duglegastur að svara fyrir sig á samfélagsmiðlum af þessum helstu stórstjörnum NBA körfuboltans. Margir telja hann vera full viðkvæman þegar kemur að einhvers konar gagnrýni en það er nánast hægt að bóka það að hann fylgist vel með og tjáir sig um flest sem kemur að honum sjálfum. Einn sem er fyrir löngu dottinn út af jólakortalistanum hjá KD er NBA-goðsögnin Sir Charles Barkley. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) Barkley er auðvitað með muninn fyrir neðan nefið og er gríðarlega vinsæll körfuboltasérfræðingur. Barkley er líka mjög duglegur að gagnrýna ákvarðanir Kevin Durant og nýjustu athugasemdina kom hann með í þættinum 60 minutes. „Hann er mjög viðkvæmur. Frábær leikmaður. Hann er hluti af þeirri kynslóð sem telur að það að þeir séu yfir gagnrýni hafnir. Hann hefur aldrei horft í spegil og hugsað: Var þetta sanngjörn gagnrýni,“ sagði Charles Bakley í viðtali við Jon Weetheim í 60 Minutes. Það stóð heldur ekki á viðbrögðum frá Durant. „Er þetta ekki að verða þreytt Chuck? Ég mun aldrei bera virðingu fyrir neinu orði sem kemur út úr þínum munni. Reyndu að sætta þig við það,“ skrifaði Kevin Durant á Twitter. NBA Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Körfubolti Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Sjá meira
Margir telja hann vera full viðkvæman þegar kemur að einhvers konar gagnrýni en það er nánast hægt að bóka það að hann fylgist vel með og tjáir sig um flest sem kemur að honum sjálfum. Einn sem er fyrir löngu dottinn út af jólakortalistanum hjá KD er NBA-goðsögnin Sir Charles Barkley. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) Barkley er auðvitað með muninn fyrir neðan nefið og er gríðarlega vinsæll körfuboltasérfræðingur. Barkley er líka mjög duglegur að gagnrýna ákvarðanir Kevin Durant og nýjustu athugasemdina kom hann með í þættinum 60 minutes. „Hann er mjög viðkvæmur. Frábær leikmaður. Hann er hluti af þeirri kynslóð sem telur að það að þeir séu yfir gagnrýni hafnir. Hann hefur aldrei horft í spegil og hugsað: Var þetta sanngjörn gagnrýni,“ sagði Charles Bakley í viðtali við Jon Weetheim í 60 Minutes. Það stóð heldur ekki á viðbrögðum frá Durant. „Er þetta ekki að verða þreytt Chuck? Ég mun aldrei bera virðingu fyrir neinu orði sem kemur út úr þínum munni. Reyndu að sætta þig við það,“ skrifaði Kevin Durant á Twitter.
NBA Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Körfubolti Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Sjá meira