Barcelona örugglega í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. mars 2023 18:45 Börsungar fóru mikinn í kvöld. Twitter@FCBfemeni Barcelona flaug inn í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu með 5-1 sigri á Roma í kvöld. Börsungar unnu einvígið samtals 6-1 og eiga því enn möguleika á að komast í úrslit þriðja árið í röð. Alls mættu 54.667 manns á leik kvöldsins og sáu sýninguna sem Börsungar buðu upp á. Leiknum og einvíginu var svo gott sem lokið strax í fyrri hálfleik. Fridolina Rolfö kom Barcelona yfir með góðu skoti úr teignum eftir að Asisat Oshoala lagði boltann út á hana eftir aðeins 11. mínútu. FIRDOLINA ROLFÖ WITH A FANTASTIC FINISH FOR BARCELONA... ON HER WEAK FOOT! WATCH #UWCL LIVE NOW https://t.co/K32MlrUJ7g https://t.co/LYFk1zXXwh https://t.co/Cmz0QRiEQb pic.twitter.com/wPRj4H10xk— DAZN Football (@DAZNFootball) March 29, 2023 Mapi Leon tvöfaldaði forystuna eftir rúmlega hálftíma með stórglæsilegu skoti lengst utan af velli. WHAT A FANTASTIC GOAL BY MAPI LEON TO DOUBLE BARCELONA'S LEAD #UWCL LIVE NOW https://t.co/K32MlrUJ7g https://t.co/LYFk1zXXwh https://t.co/Cmz0QRiEQb pic.twitter.com/uqBOxmgIQg— DAZN Football (@DAZNFootball) March 29, 2023 Rolfö bætti við öðru marki sínu og þriðja marki Börsunga í blálok fyrri hálfleiks eftir fyrirgjöf Caroline Hansen frá hægri. FRIDOLINA ROLFÖ WITH A BRACE BEFORE HALF TIME WATCH #UWCL LIVE NOW https://t.co/K32MlrUJ7g https://t.co/LYFk1zXXwh https://t.co/Cmz0QRiEQb pic.twitter.com/SL9UUUmwsQ— DAZN Football (@DAZNFootball) March 29, 2023 Strax á fyrstu mínútu síðari hálfleiks kom fjórða markið. Oshoala skoraði af stuttu færi eftir sendingu Aitana Bonmati. Asisat Oshoala makes it 4 for the hosts WATCH #UWCL LIVE NOW https://t.co/K32MlrUJ7g https://t.co/LYFk1zXXwh https://t.co/Cmz0QRiEQb pic.twitter.com/GdWXC5XZaA— DAZN Football (@DAZNFootball) March 29, 2023 Nokkrum mínútum síðar komst Patricia Guijarro á blað. Önnur stoðsending frá Hansen og staðan orðin 5-0. HIGH 5 FOR PATRICIA GUIJARRO #UWCL LIVE NOW https://t.co/K32MlrUJ7g https://t.co/LYFk1zXXwh https://t.co/Cmz0QRiEQb pic.twitter.com/ysf0eQ3ScL— DAZN Football (@DAZNFootball) March 29, 2023 Annamaria Serturini skoraði sárabótarmark fyrir gestina skömmu síðar en fleiri urðu mörkin ekki og lokatölur á Nývangi í Katalóníu 5-1 Barcelona í vil. Annamaria Serturini gets one back for Roma with a brilliant goal Watch #UWCL LIVE NOW https://t.co/K32MlrUJ7g https://t.co/LYFk1zXXwh https://t.co/Cmz0QRiEQb pic.twitter.com/rVt8TSv0pq— DAZN Football (@DAZNFootball) March 29, 2023 Barcelona er þar með fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í ár. Síðar í kvöld geta Arsenal eða Bayern München gert slíkt hið sama. Íslendingalið Bayern leiðir 1-0 eftir leikinn í Þýskalandi. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira
Alls mættu 54.667 manns á leik kvöldsins og sáu sýninguna sem Börsungar buðu upp á. Leiknum og einvíginu var svo gott sem lokið strax í fyrri hálfleik. Fridolina Rolfö kom Barcelona yfir með góðu skoti úr teignum eftir að Asisat Oshoala lagði boltann út á hana eftir aðeins 11. mínútu. FIRDOLINA ROLFÖ WITH A FANTASTIC FINISH FOR BARCELONA... ON HER WEAK FOOT! WATCH #UWCL LIVE NOW https://t.co/K32MlrUJ7g https://t.co/LYFk1zXXwh https://t.co/Cmz0QRiEQb pic.twitter.com/wPRj4H10xk— DAZN Football (@DAZNFootball) March 29, 2023 Mapi Leon tvöfaldaði forystuna eftir rúmlega hálftíma með stórglæsilegu skoti lengst utan af velli. WHAT A FANTASTIC GOAL BY MAPI LEON TO DOUBLE BARCELONA'S LEAD #UWCL LIVE NOW https://t.co/K32MlrUJ7g https://t.co/LYFk1zXXwh https://t.co/Cmz0QRiEQb pic.twitter.com/uqBOxmgIQg— DAZN Football (@DAZNFootball) March 29, 2023 Rolfö bætti við öðru marki sínu og þriðja marki Börsunga í blálok fyrri hálfleiks eftir fyrirgjöf Caroline Hansen frá hægri. FRIDOLINA ROLFÖ WITH A BRACE BEFORE HALF TIME WATCH #UWCL LIVE NOW https://t.co/K32MlrUJ7g https://t.co/LYFk1zXXwh https://t.co/Cmz0QRiEQb pic.twitter.com/SL9UUUmwsQ— DAZN Football (@DAZNFootball) March 29, 2023 Strax á fyrstu mínútu síðari hálfleiks kom fjórða markið. Oshoala skoraði af stuttu færi eftir sendingu Aitana Bonmati. Asisat Oshoala makes it 4 for the hosts WATCH #UWCL LIVE NOW https://t.co/K32MlrUJ7g https://t.co/LYFk1zXXwh https://t.co/Cmz0QRiEQb pic.twitter.com/GdWXC5XZaA— DAZN Football (@DAZNFootball) March 29, 2023 Nokkrum mínútum síðar komst Patricia Guijarro á blað. Önnur stoðsending frá Hansen og staðan orðin 5-0. HIGH 5 FOR PATRICIA GUIJARRO #UWCL LIVE NOW https://t.co/K32MlrUJ7g https://t.co/LYFk1zXXwh https://t.co/Cmz0QRiEQb pic.twitter.com/ysf0eQ3ScL— DAZN Football (@DAZNFootball) March 29, 2023 Annamaria Serturini skoraði sárabótarmark fyrir gestina skömmu síðar en fleiri urðu mörkin ekki og lokatölur á Nývangi í Katalóníu 5-1 Barcelona í vil. Annamaria Serturini gets one back for Roma with a brilliant goal Watch #UWCL LIVE NOW https://t.co/K32MlrUJ7g https://t.co/LYFk1zXXwh https://t.co/Cmz0QRiEQb pic.twitter.com/rVt8TSv0pq— DAZN Football (@DAZNFootball) March 29, 2023 Barcelona er þar með fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í ár. Síðar í kvöld geta Arsenal eða Bayern München gert slíkt hið sama. Íslendingalið Bayern leiðir 1-0 eftir leikinn í Þýskalandi.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira