Líta verði á börn sem fjárfestingu en ekki kostnað Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 30. mars 2023 14:31 Ásmundur segir mikinn áhuga erlendis frá á innleiðingu á farsældarlögum. Vísir/Vilhelm Nauðsynlegt er að líta á börn sem fjárfestingu til framtíðar en ekki sem kostnað, þetta segir barnamálaráðherra. Ráðstefna um málefni barna fer nú fram í samvinnu Evrópuráðsins og mennta- og barnamálaráðuneytisins. Yfirskrift ráðstefnunar er fjárfesting í börnum - lykillinn að farsæld og fer fram á Hótel Natura í dag. Fjöldi erlendra sérfræðinga í málefnum barna taka til máls á ráðstefnunni en hún tengist formennsku Íslands í Evrópuráðinu. Ásmundur Einar Daðason barnamálaráðherra ræddi við fréttastofu um dagskrá fundarins í dag. „Það er verið að halda hérna fund varðandi réttindi barna í sérstakri nefnd Evrópuráðsins sem er hluti af því verkefni. Það er mikill áhugi á þeirri breytingu sem við höfum verið að gera hér í málefnum barna með nýjum farsældarlögum og innleiðingu þeirra og hagrænni nálgun í því hvernig við erum að horfa á börn sem fjárfestingu. Hluti af því er að við erum að svara því kalli með því að fá hér alþjóðlega aðila sem hafa verið að vinna með okkur til þess að ræða þessi mál.“ Nauðsynlegt sé að hafa börn í forgrunni í allri vinnu. „Fyrst og síðast er þetta hvatning fyrir okkur hér á Íslandi að halda áfram á sömu braut, að halda áfram að setja börn í forgrunn og vinna saman að því sem samfélag. Allir stjórnmálaflokkar, öll ráðuneyti, allar stofnanir eiga að gera það. Það er það sem löggjöfin snýst um.“ Ráðstefnan fjallar einnig sérstaklega um ofbeldi gagnvart börnum. „Staðan er auðvitað þannig að ef þú tekur stöðu Íslands í alþjóðlegum samanburði þá er auðvitað gott að vera barn á Íslandi ef þú skoðar heiminn í heild sinni. Við erum ofarlega og efst varðandi ákveðna þætti en betur má ef duga skal.“ Réttindi barna Ofbeldi gegn börnum Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Yfirskrift ráðstefnunar er fjárfesting í börnum - lykillinn að farsæld og fer fram á Hótel Natura í dag. Fjöldi erlendra sérfræðinga í málefnum barna taka til máls á ráðstefnunni en hún tengist formennsku Íslands í Evrópuráðinu. Ásmundur Einar Daðason barnamálaráðherra ræddi við fréttastofu um dagskrá fundarins í dag. „Það er verið að halda hérna fund varðandi réttindi barna í sérstakri nefnd Evrópuráðsins sem er hluti af því verkefni. Það er mikill áhugi á þeirri breytingu sem við höfum verið að gera hér í málefnum barna með nýjum farsældarlögum og innleiðingu þeirra og hagrænni nálgun í því hvernig við erum að horfa á börn sem fjárfestingu. Hluti af því er að við erum að svara því kalli með því að fá hér alþjóðlega aðila sem hafa verið að vinna með okkur til þess að ræða þessi mál.“ Nauðsynlegt sé að hafa börn í forgrunni í allri vinnu. „Fyrst og síðast er þetta hvatning fyrir okkur hér á Íslandi að halda áfram á sömu braut, að halda áfram að setja börn í forgrunn og vinna saman að því sem samfélag. Allir stjórnmálaflokkar, öll ráðuneyti, allar stofnanir eiga að gera það. Það er það sem löggjöfin snýst um.“ Ráðstefnan fjallar einnig sérstaklega um ofbeldi gagnvart börnum. „Staðan er auðvitað þannig að ef þú tekur stöðu Íslands í alþjóðlegum samanburði þá er auðvitað gott að vera barn á Íslandi ef þú skoðar heiminn í heild sinni. Við erum ofarlega og efst varðandi ákveðna þætti en betur má ef duga skal.“
Réttindi barna Ofbeldi gegn börnum Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira