Bein útsending: Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga Atli Ísleifsson skrifar 31. mars 2023 09:30 Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar í Reykjavík, er formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. Vísir/Arnar Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga fer fram á Grand hóteli í Reykjavík milli klukkan 10 og 16 í dag. Streymt verður frá þinginu og verður hægt að fylgjast með í spilara að neðan. Landsþing hefur æðsta vald í málefnum Sambands íslenskra sveitarfélaga, en það Landsþing kemur saman árlega að jafnaði í mars eða apríl. Í tilkynningu segir að þingið hefjist klukkan 10 með setningarræðu Heiðu Bjargar Hilmisdóttur, formanns stjórnar sambandsins. „Fyrir hádegi verður rætt um kjaramál og stöðu kjarasamninga en eftir hádegi verður sjónum beint að stöðu húsnæðismála og komu flóttamanna. Meðal fyrirlesara eftir hádegi verða Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, Sigurður Ingi Jóhannsson ráðherra sveitarstjórnarmála og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með í spilaranum að neðan. 10:00 Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 10:25 Kosning þingforseta, ritara og kjörbréfanefndar 10:30 Tillögur frá þingfulltrúum 10:35 Staða kjarasamningsviðræðna sambandsins. Ellisif Tinna Víðisdóttir, lögfræðingur kjarasvið Sambands íslenskra sveitarfélaga Áskoranir kjaraviðræðna og jöfnun launa milli markaða. Helgi Aðalsteinsson, hagfræðingur á kjarasviði Jafnlaunastofa. Helga Björg Ragnarsdóttir, framkvæmdastýra Jafnlaunastofu Umræður á borðum og fyrirspurnir 12:00 Hádegishlé 13:00 Framlag ríkisins til húsnæðismála og samningar við sveitarfélögin. Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra sveitarstjóranrmála 13:20 Staða húsnæðismála hjá sveitarfélögum Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkurborgar Einar Freyr Elínarson, sveitarstjóri Mýrdalshrepps 13:50 Umræður á borðum og fyrirspurnir 14:30 Kaffihlé 14:50 Málefni flóttafólks og hælisleitenda Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra Örerindi frá Ástu Stefánsdóttur, sveitarstjóra í Bláskógayggð, og Ástu Kristínu Guðmundsdóttur teymisstjóra alþjóðateymis hjá Reykjanesbæ 15:30 Pallborðsumræður og fyrirspurnir 15:45 Kosning eins fulltrúa í stjórn sambandsins og afgreiðsla tillagna Tillaga kjörnefndar að fulltrúa í stjórn sambandsins 16:00 Þingslit. Karl Björnsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga Sveitarstjórnarmál Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Innlent Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Hvað gengur Trump til með tollum? Erlent Fleiri fréttir Stefna kennurum E. Agnes tekur við starfi Gríms Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Sjá meira
Landsþing hefur æðsta vald í málefnum Sambands íslenskra sveitarfélaga, en það Landsþing kemur saman árlega að jafnaði í mars eða apríl. Í tilkynningu segir að þingið hefjist klukkan 10 með setningarræðu Heiðu Bjargar Hilmisdóttur, formanns stjórnar sambandsins. „Fyrir hádegi verður rætt um kjaramál og stöðu kjarasamninga en eftir hádegi verður sjónum beint að stöðu húsnæðismála og komu flóttamanna. Meðal fyrirlesara eftir hádegi verða Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, Sigurður Ingi Jóhannsson ráðherra sveitarstjórnarmála og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með í spilaranum að neðan. 10:00 Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 10:25 Kosning þingforseta, ritara og kjörbréfanefndar 10:30 Tillögur frá þingfulltrúum 10:35 Staða kjarasamningsviðræðna sambandsins. Ellisif Tinna Víðisdóttir, lögfræðingur kjarasvið Sambands íslenskra sveitarfélaga Áskoranir kjaraviðræðna og jöfnun launa milli markaða. Helgi Aðalsteinsson, hagfræðingur á kjarasviði Jafnlaunastofa. Helga Björg Ragnarsdóttir, framkvæmdastýra Jafnlaunastofu Umræður á borðum og fyrirspurnir 12:00 Hádegishlé 13:00 Framlag ríkisins til húsnæðismála og samningar við sveitarfélögin. Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra sveitarstjóranrmála 13:20 Staða húsnæðismála hjá sveitarfélögum Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkurborgar Einar Freyr Elínarson, sveitarstjóri Mýrdalshrepps 13:50 Umræður á borðum og fyrirspurnir 14:30 Kaffihlé 14:50 Málefni flóttafólks og hælisleitenda Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra Örerindi frá Ástu Stefánsdóttur, sveitarstjóra í Bláskógayggð, og Ástu Kristínu Guðmundsdóttur teymisstjóra alþjóðateymis hjá Reykjanesbæ 15:30 Pallborðsumræður og fyrirspurnir 15:45 Kosning eins fulltrúa í stjórn sambandsins og afgreiðsla tillagna Tillaga kjörnefndar að fulltrúa í stjórn sambandsins 16:00 Þingslit. Karl Björnsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga
Sveitarstjórnarmál Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Innlent Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Hvað gengur Trump til með tollum? Erlent Fleiri fréttir Stefna kennurum E. Agnes tekur við starfi Gríms Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Sjá meira