Halli svarar ekki Musk Bjarki Sigurðsson skrifar 1. apríl 2023 15:53 Haraldur Þorleifsson og Elon Musk áttu nýlega í ritdeilum á Twitter. Vísir/Vilhelm/Getty Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Elon Musk, eiganda Twitter og stofnenda Tesla, hefur Haraldur Þorleifsson, starfsmaður Twitter, tónlistarmaður og veitingamaður, ekki svarað honum í nokkrar vikur. Ekki er langt síðan þeir ræddu málin í frægustu Twitter-samskiptum Íslandssögunnar. Það vakti heimsathygli þegar Haraldur Þorleifsson ræddi við Elon Musk á samfélagsmiðlinum Twitter eftir að Haraldi var sagt upp hjá miðlinum. Enduðu samskipti þeirra á því að Musk bað Harald afsökunar á nokkrum færslum sem hann hafði skrifað. Svo virðist vera að Musk kunni meira að meta Harald eftir þessi samskipti, að minnsta kosti hefur hann nokkrum sinnum svarað tístum frá Haraldi síðustu vikur. Haraldur virðist þó ekki hafa mikinn áhuga á að svara suður-afríska auðkýfingnum. Einn Twitter-notandi benti á það að í að minnsta kosti fjögur skipti hafi Musk svarað tísti frá Haraldi en ekki fengið nein svör til baka. Svör Musk eru mjög fjölbreytileg, allt frá saklausum upphrópunarmerkjum til vangaveltna um gervigreind. Remember when Elon Musk publicly discriminated against a disabled worker and then had to apologize when it turned out firing the worker would cost 100 million dollars? Since then Elon s been repeatedly making friendly replies to the guy and the guy has never responded. pic.twitter.com/8ZgmR39FEa— evan (@esjesjesj) April 1, 2023 Haraldur gaf nýlega út tónlistarmyndband við lag sitt Almost over you undir listamannsnafninu Önnu Jónu son. Samfélagsmiðlar Twitter Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Fleiri fréttir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Sjá meira
Það vakti heimsathygli þegar Haraldur Þorleifsson ræddi við Elon Musk á samfélagsmiðlinum Twitter eftir að Haraldi var sagt upp hjá miðlinum. Enduðu samskipti þeirra á því að Musk bað Harald afsökunar á nokkrum færslum sem hann hafði skrifað. Svo virðist vera að Musk kunni meira að meta Harald eftir þessi samskipti, að minnsta kosti hefur hann nokkrum sinnum svarað tístum frá Haraldi síðustu vikur. Haraldur virðist þó ekki hafa mikinn áhuga á að svara suður-afríska auðkýfingnum. Einn Twitter-notandi benti á það að í að minnsta kosti fjögur skipti hafi Musk svarað tísti frá Haraldi en ekki fengið nein svör til baka. Svör Musk eru mjög fjölbreytileg, allt frá saklausum upphrópunarmerkjum til vangaveltna um gervigreind. Remember when Elon Musk publicly discriminated against a disabled worker and then had to apologize when it turned out firing the worker would cost 100 million dollars? Since then Elon s been repeatedly making friendly replies to the guy and the guy has never responded. pic.twitter.com/8ZgmR39FEa— evan (@esjesjesj) April 1, 2023 Haraldur gaf nýlega út tónlistarmyndband við lag sitt Almost over you undir listamannsnafninu Önnu Jónu son.
Samfélagsmiðlar Twitter Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Fleiri fréttir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Sjá meira