Sesselja Ósk vann Söngkeppni framhaldsskólanna Eiður Þór Árnason skrifar 1. apríl 2023 21:29 Sesselja Ósk bar sigur úr býtum þetta árið. Vísir Sesselja Ósk Stefánsdóttir sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna 2023 í kvöld fyrir hönd Fjölbrautaskólans í Garðabæ. Keppnin fór fram í Hinu húsinu í Elliðaárdal og tóku fulltrúar alls 24 framhaldsskóla þátt í keppninni sem haldin er af Sambandi íslenskra framhaldsskólanema. Sesselja Ósk söng lagið Turn Me On með bandarísku tónlistarkonunni Norah Jones. Annað sæti hlaut Erla Hlín Guðmundsdóttir frá Menntaskólanum við Hamrahlíð og í því þriðja lenti Viktoría Tómasdóttir frá Menntaskólanum í tónlist. Sigurvegarinn var valinn með símakosningu þar sem atkvæði áhorfenda giltu til helmings á móti atkvæðum dómnefndar. Ófáar tónlistarstjörnurnar hafa brotist fram á sjónarsviðið í þessari sögufrægu keppni í gegnum tíðina en að þessu sinni var sýnt frá henni á Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Horfa má á sigurflutninginn í spilaranum. Húsband kvöldsins voru drengirnir úr Stuðlabandinu sem útfærðu öll lög með keppendum. Andrea Jónsdóttir, forseti Sambands íslenskra framhaldsskólanema (SÍF) segir að allt starfsfólk og sjálfboðaliðar sem hafi komið að skipulagningu keppninnar eigi mikið hrós skilið. „Stjórn SÍF hefur lagt mikið í að keppnin haldi striki og að sú góða hefð að keppa í söng hverfi ekki úr íslensku menningalífi innan skólanna,“ er haft eftir háni í tilkynningu. Klippa: Viktoria Tomasdóttir - Need your love so bad Hér má finna öll önnur framlög í keppninni í kvöld. Keppnin í heild sinni Klippa: Söngkeppni framhaldsskólanna 2023 Fréttin hefur verið uppfærð. Söngkeppni framhaldsskólanna Mest lesið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Bíó og sjónvarp Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fleiri fréttir Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Sjá meira
Annað sæti hlaut Erla Hlín Guðmundsdóttir frá Menntaskólanum við Hamrahlíð og í því þriðja lenti Viktoría Tómasdóttir frá Menntaskólanum í tónlist. Sigurvegarinn var valinn með símakosningu þar sem atkvæði áhorfenda giltu til helmings á móti atkvæðum dómnefndar. Ófáar tónlistarstjörnurnar hafa brotist fram á sjónarsviðið í þessari sögufrægu keppni í gegnum tíðina en að þessu sinni var sýnt frá henni á Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Horfa má á sigurflutninginn í spilaranum. Húsband kvöldsins voru drengirnir úr Stuðlabandinu sem útfærðu öll lög með keppendum. Andrea Jónsdóttir, forseti Sambands íslenskra framhaldsskólanema (SÍF) segir að allt starfsfólk og sjálfboðaliðar sem hafi komið að skipulagningu keppninnar eigi mikið hrós skilið. „Stjórn SÍF hefur lagt mikið í að keppnin haldi striki og að sú góða hefð að keppa í söng hverfi ekki úr íslensku menningalífi innan skólanna,“ er haft eftir háni í tilkynningu. Klippa: Viktoria Tomasdóttir - Need your love so bad Hér má finna öll önnur framlög í keppninni í kvöld. Keppnin í heild sinni Klippa: Söngkeppni framhaldsskólanna 2023 Fréttin hefur verið uppfærð.
Söngkeppni framhaldsskólanna Mest lesið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Bíó og sjónvarp Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fleiri fréttir Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Sjá meira