María Rut og Ingileif eignuðust dóttur Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 4. apríl 2023 15:02 María Rut og Ingileif eignuðust dóttur í gær. instagram Hjónin Ingileif Friðriksdóttir, sjónvarps- og fjölmiðlakona, og María Rut Kristinsdóttir, kynningarstýra UN Women, hafa eignast stúlku María greinir frá gleðitíðindunum í hjartnæmri færslu á Instagram. Þar segir hún frá því að stúlkan, sem hingað til hefur verið kölluð Plóma, hafi fæðst klukkan 16:42 í gær. „Á sama tíma ómaði So Long Marianne með Leonard Cohen í hátalaranum. Lag sem hefur fylgt mér og minni fjölskyldu frá því ég að man eftir mér. Alltaf spilað um áramót og dansað. Og þannig kom hún. Öskrandi en á sama tíma dansandi inn í heiminn. Og hún er svo sannarlega búin að stimpla sig inn sem litla systirin á okkar stóra heimili. Hjörtun stútfull af ást og þakklæti. Við erum heppnustu konur í heimi,“ skrifar María. Þær María og Ingileif hafa verið saman í hafa verið saman í tæpan áratug og hafa þær staðið framarlega í baráttu fyrir hinseginréttindum. Þær giftu sig á Flateyri árið 2018 og eiga fyrir tvo drengi. „Ég sit hér í húsinu okkar. Komin með happaþrennu og lífið gæti einfaldlega ekki verið betra,“ skrifar María að lokum. View this post on Instagram A post shared by María Rut Kristinsdóttir (@mariarut) Barnalán Ástin og lífið Tengdar fréttir María Rut og Ingileif eiga von á barni „Fjölskyldan stækkar og hjörtun með“ segja hjónin María Rut Kristinsdóttir og Ingileif Friðriksdóttir í sameiginlegri Instagram færslu. 21. október 2022 13:23 Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
María greinir frá gleðitíðindunum í hjartnæmri færslu á Instagram. Þar segir hún frá því að stúlkan, sem hingað til hefur verið kölluð Plóma, hafi fæðst klukkan 16:42 í gær. „Á sama tíma ómaði So Long Marianne með Leonard Cohen í hátalaranum. Lag sem hefur fylgt mér og minni fjölskyldu frá því ég að man eftir mér. Alltaf spilað um áramót og dansað. Og þannig kom hún. Öskrandi en á sama tíma dansandi inn í heiminn. Og hún er svo sannarlega búin að stimpla sig inn sem litla systirin á okkar stóra heimili. Hjörtun stútfull af ást og þakklæti. Við erum heppnustu konur í heimi,“ skrifar María. Þær María og Ingileif hafa verið saman í hafa verið saman í tæpan áratug og hafa þær staðið framarlega í baráttu fyrir hinseginréttindum. Þær giftu sig á Flateyri árið 2018 og eiga fyrir tvo drengi. „Ég sit hér í húsinu okkar. Komin með happaþrennu og lífið gæti einfaldlega ekki verið betra,“ skrifar María að lokum. View this post on Instagram A post shared by María Rut Kristinsdóttir (@mariarut)
Barnalán Ástin og lífið Tengdar fréttir María Rut og Ingileif eiga von á barni „Fjölskyldan stækkar og hjörtun með“ segja hjónin María Rut Kristinsdóttir og Ingileif Friðriksdóttir í sameiginlegri Instagram færslu. 21. október 2022 13:23 Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
María Rut og Ingileif eiga von á barni „Fjölskyldan stækkar og hjörtun með“ segja hjónin María Rut Kristinsdóttir og Ingileif Friðriksdóttir í sameiginlegri Instagram færslu. 21. október 2022 13:23