Maðurinn sem rændi Cleo Smith dæmdur í þrettán ára fangelsi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. apríl 2023 07:13 Foreldrar Cleo segjast vonast til að hún eigi gott líf framundan. epa/James Carmody Terence Kelly, 37 ára, hefur verið dæmdur í þrettán ára og sex mánaða fangelsi fyrir að hafa rænt hinni fjögurra ára Cleo Smith þar sem hún svaf í tjaldi ásamt fjölskyldu sinni á tjaldsvæði í Vestur-Ástralíu. Kelly mun afplána að minnsta kosti ellefu ár áður en hann getur sótt um reynslulausn. Atvikið átti sér stað í október árið 2021, þegar fjölskyldan var að tjalda í um klukkustunda fjarlægð frá heimili sínu í Carnarvon, sem liggur um 900 kílómetra norður af Perth. Móðir stúlkunnar sá hana síðast þegar hún vaknaði og bað um að fá vatn að drekka en morguninn eftir var hún horfin ásamt svefnpokanum hennar og tjaldið opið. Lögreglu tókst að rekja síma Kelly, sem hafði tengt við farsímaturn nálægt tjaldsvæðinu á þeim tíma sem stúlkan hvarf. Hún fannst á heimili hans átján dögum eftir hvarfið, þar sem hún hafði verið skilin eftir ein. Kelly játaði að hafa tekið stúlkuna og sagðist sjá eftir því. Hann hefði ekki haft í hyggju að halda henni en hann hefði hækkað í útvarpinu til að drekkja hrópum stúlkunnar eftir móður sinni. Kelly er sagður þjást af taugaskemmdum vegna áfalla í æsku. Foreldrar Cleo sögðu í yfirlýsingu fyrir dómi að líf þeirra hefði verið „rifið sundur“ og gjörðir Kelly valdið „varanlegu“ áfalli. Þau vonuðust hins vegar til þess að dóttir þeirra ætti gott líf framundan. Ástralía Ofbeldi gegn börnum Erlend sakamál Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Fleiri fréttir Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Sjá meira
Kelly mun afplána að minnsta kosti ellefu ár áður en hann getur sótt um reynslulausn. Atvikið átti sér stað í október árið 2021, þegar fjölskyldan var að tjalda í um klukkustunda fjarlægð frá heimili sínu í Carnarvon, sem liggur um 900 kílómetra norður af Perth. Móðir stúlkunnar sá hana síðast þegar hún vaknaði og bað um að fá vatn að drekka en morguninn eftir var hún horfin ásamt svefnpokanum hennar og tjaldið opið. Lögreglu tókst að rekja síma Kelly, sem hafði tengt við farsímaturn nálægt tjaldsvæðinu á þeim tíma sem stúlkan hvarf. Hún fannst á heimili hans átján dögum eftir hvarfið, þar sem hún hafði verið skilin eftir ein. Kelly játaði að hafa tekið stúlkuna og sagðist sjá eftir því. Hann hefði ekki haft í hyggju að halda henni en hann hefði hækkað í útvarpinu til að drekkja hrópum stúlkunnar eftir móður sinni. Kelly er sagður þjást af taugaskemmdum vegna áfalla í æsku. Foreldrar Cleo sögðu í yfirlýsingu fyrir dómi að líf þeirra hefði verið „rifið sundur“ og gjörðir Kelly valdið „varanlegu“ áfalli. Þau vonuðust hins vegar til þess að dóttir þeirra ætti gott líf framundan.
Ástralía Ofbeldi gegn börnum Erlend sakamál Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Fleiri fréttir Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Sjá meira