Lasse Wellander er látinn Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. apríl 2023 10:34 Wellander sést hér á tónleikum með ABBA á Wembley-leikvanginum í London árið 1979. Gus Stewart/Getty Sænski tónlistarmaðurinn Lasse Wellander er látinn, 70 ára að aldri. Hann var meðal annars gítarleikari fyrir sænsku hljómsveitina ABBA. ET greinir frá því að Lasse hafi látist á föstudag, eftir að hafa glímt við krabbamein. „Það er með ólýsanlega sorg í hjarta sem við tilkynnum að okkar ástkæri Lasse er fallinn frá. Lasse veiktist fyrir skömmu, en í ljós kom að um útbreitt krabbamein var að ræða. Hann lést snemma á föstudaginn langa, umkringdur ástvinum,“ skrifar fjölskylda Lasse á Facebook síðu hans. Wellander hóf að spila á gítar á sjöunda áratugnum, þá á barnsaldri, og var í hljómsveitum í Nora, heimabæ sínum í Svíþjóð. Það var svo árið 1974 sem Wellander fór að vinna með ABBA og tók meðal anars upp með þeim lögin Intermezzo No.1 og Crazy World, auk þess sem hann spilaði með sveitinni á tónleikum. Þó að Wellander hafi ekki verið meðlimur sveitarinnar þá vann hann náið með henni og að verkefnum tengdum henni. Hann tók meðal annars þátt í að taka upp lögin sem notuð voru í söngleikjamyndinni Mamma Mia, sem notast einungis við lög ABBA. Auk þess að hafa starfað með ABBA gaf Wellander út sjö sólóplötur, en tvær þeirra fóru hátt á topplistum um miðjan níunda áratuginn. Árið 2005 var Wellander ssæmdur Albin Hagström minningarverðlaununum af sænsku konunglegu tónlistarakademíunni. Árið 2018 var hann þá verðlaunaður af Samtökum sænskra tónlistarmanna fyrir störf sín. Andlát Svíþjóð Tónlist Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf Fleiri fréttir Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Sjá meira
ET greinir frá því að Lasse hafi látist á föstudag, eftir að hafa glímt við krabbamein. „Það er með ólýsanlega sorg í hjarta sem við tilkynnum að okkar ástkæri Lasse er fallinn frá. Lasse veiktist fyrir skömmu, en í ljós kom að um útbreitt krabbamein var að ræða. Hann lést snemma á föstudaginn langa, umkringdur ástvinum,“ skrifar fjölskylda Lasse á Facebook síðu hans. Wellander hóf að spila á gítar á sjöunda áratugnum, þá á barnsaldri, og var í hljómsveitum í Nora, heimabæ sínum í Svíþjóð. Það var svo árið 1974 sem Wellander fór að vinna með ABBA og tók meðal anars upp með þeim lögin Intermezzo No.1 og Crazy World, auk þess sem hann spilaði með sveitinni á tónleikum. Þó að Wellander hafi ekki verið meðlimur sveitarinnar þá vann hann náið með henni og að verkefnum tengdum henni. Hann tók meðal annars þátt í að taka upp lögin sem notuð voru í söngleikjamyndinni Mamma Mia, sem notast einungis við lög ABBA. Auk þess að hafa starfað með ABBA gaf Wellander út sjö sólóplötur, en tvær þeirra fóru hátt á topplistum um miðjan níunda áratuginn. Árið 2005 var Wellander ssæmdur Albin Hagström minningarverðlaununum af sænsku konunglegu tónlistarakademíunni. Árið 2018 var hann þá verðlaunaður af Samtökum sænskra tónlistarmanna fyrir störf sín.
Andlát Svíþjóð Tónlist Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf Fleiri fréttir Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Sjá meira