Ekki lengur ókeypis klósettferðir í Hörpu Máni Snær Þorláksson skrifar 12. apríl 2023 15:37 Nú kostar 200 krónur að nýta salernisaðstöðuna í Hörpu. Vísir/Vilhelm Gjaldtaka er hafin á ný fyrir salernisaðstöðu í bílakjallara í Hörpu. Fyrst var byrjað að rukka fyrir salernisferðir í húsinu í júní árið 2017 en það var svo lagt af nokkrum mánuðum síðar. Næstu ár var svo aftur rukkað fyrir salernisferðir yfir sumartímann. Í tilkynningu sem birt var á vef Hörpu kemur fram að ákveðið hafi verið að hefja gjaldtöku fyrir salerni til að sinna þeim stóra hópi ferðamanna sem nýta salernisaðstöðuna. „Undanfarin misseri hefur fjölgað mikið komum ferðamanna sem eiga stutta viðkomu í Hörpu og nýta salernisaðstöðu,“ segir í tilkynningunni. Þá kemur fram að Harpa taki á móti yfir milljón gestum á hverju ári. Greiðsluvél hefur verið sett upp við salernisaðstöðuna og segir í tilkynningunni að einfalt sé að greiða með mynt eða greiðslukorti. Kostar 200 krónur Ljóst er að verðbólgan hefur ekki náð að festa klær sínar í verðmiðanum á einni salernisferð í Hörpu. Hver ferð kostar nú 200 krónur fyrir hvern einstakling en ókeypis er fyrir börn að nýta aðstöðuna. Árið 2017 kostaði salernisferðin 300 krónur og svo 250 krónur árið 2018. Gestir sem sækja viðburði þurfa svo ekki að greiða fyrir aðgengi að salernisaðstöðunni. Þeir geta skannað strikamerki sem er að finna á aðgöngumiða, bæði rafrænum og útprentuðum, til að komast á salernið. Harpa Reykjavík Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Harpa rukkar fyrir klósettferðir gesta Brögð að því að ferðamenn fari í Hörpu gagngert til að nota klósettið. 16. júní 2017 17:04 Hætt að rukka fyrir notkun salerna í Hörpu Stjórn Hörpu lét af gjaldtöku á salernisaðstöðu hússins í september þar sem ferðamönnum er tekið að fækka með haustinu 22. október 2017 22:08 Aftur rukkað fyrir klósettferðir gesta í Hörpu 250 krónur kostar að nota salernið í Hörpu. 25. júní 2018 12:24 Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Í tilkynningu sem birt var á vef Hörpu kemur fram að ákveðið hafi verið að hefja gjaldtöku fyrir salerni til að sinna þeim stóra hópi ferðamanna sem nýta salernisaðstöðuna. „Undanfarin misseri hefur fjölgað mikið komum ferðamanna sem eiga stutta viðkomu í Hörpu og nýta salernisaðstöðu,“ segir í tilkynningunni. Þá kemur fram að Harpa taki á móti yfir milljón gestum á hverju ári. Greiðsluvél hefur verið sett upp við salernisaðstöðuna og segir í tilkynningunni að einfalt sé að greiða með mynt eða greiðslukorti. Kostar 200 krónur Ljóst er að verðbólgan hefur ekki náð að festa klær sínar í verðmiðanum á einni salernisferð í Hörpu. Hver ferð kostar nú 200 krónur fyrir hvern einstakling en ókeypis er fyrir börn að nýta aðstöðuna. Árið 2017 kostaði salernisferðin 300 krónur og svo 250 krónur árið 2018. Gestir sem sækja viðburði þurfa svo ekki að greiða fyrir aðgengi að salernisaðstöðunni. Þeir geta skannað strikamerki sem er að finna á aðgöngumiða, bæði rafrænum og útprentuðum, til að komast á salernið.
Harpa Reykjavík Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Harpa rukkar fyrir klósettferðir gesta Brögð að því að ferðamenn fari í Hörpu gagngert til að nota klósettið. 16. júní 2017 17:04 Hætt að rukka fyrir notkun salerna í Hörpu Stjórn Hörpu lét af gjaldtöku á salernisaðstöðu hússins í september þar sem ferðamönnum er tekið að fækka með haustinu 22. október 2017 22:08 Aftur rukkað fyrir klósettferðir gesta í Hörpu 250 krónur kostar að nota salernið í Hörpu. 25. júní 2018 12:24 Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Harpa rukkar fyrir klósettferðir gesta Brögð að því að ferðamenn fari í Hörpu gagngert til að nota klósettið. 16. júní 2017 17:04
Hætt að rukka fyrir notkun salerna í Hörpu Stjórn Hörpu lét af gjaldtöku á salernisaðstöðu hússins í september þar sem ferðamönnum er tekið að fækka með haustinu 22. október 2017 22:08
Aftur rukkað fyrir klósettferðir gesta í Hörpu 250 krónur kostar að nota salernið í Hörpu. 25. júní 2018 12:24