Vök hitar upp fyrir Backstreet Boys Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 13. apríl 2023 10:31 Hljómsveitin Vök mun hita upp fyrir Backstreet Boys þann 28. apríl. Aðsend/Dóra Dúna Íslenska hljómsveitin Vök mun hita upp fyrir strákabandið Backstreet Boys í Nýju-Höllinni þann 28. apríl næstkomandi. Hljómsveitin Vök er Íslendingum vel kunnug. Sveitin skaust upp á stjörnuhimininn í keppninni Músíktilraunum árið 2013 hún bar sigur úr býtum. Í dag er hljómsveitin skipuð af þeim Margréti Rán, Berg Einari og Einari Hrafni. Undanfarin ár hefur Vök verið á tónleikaferðalagi um heiminn og hafa plötur þeirra Figure, In the Dark og Vök hlotið lof tónlistarunnenda um allan heim. Hljómsveitin mun fagnar 10 ára afmæli í ár og mun halda upp á það með stórtónleikum í Eldborg Hörpu 7. október. Backstreet Boys fagnar hins vegar 30 ára afmæli í apríl með því að hefja nýjan heimstúr á Íslandi. Um er að ræða eina áhrifamestu popphljómsveit heims. Drengirnir eru margverðlaunaðir með óteljandi slagara og metsölutúra á bakinu. Báðar hljómsveitirnar eru margrómaðar fyrir góða frammistöðu á sviðinu og er því von á sannkallaðri tónlistarveislu í Nýju-Höllinni eftir aðeins rúmlega tvær vikur. Hljómsveitin Backstreet Boys heldur tónleika hér á landi þann 28. apríl næstkomandi.Getty/Nicholas Hunt Tónlist Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Backstreet Boys á leiðinni til Íslands Bandaríska „strákasveitin“ Backstreet Boys eru á leið til landsins. Þeir munu halda tónleika í Nýju-Laugardalshöllinni föstudaginn 28. apríl næstkomandi. 20. febrúar 2023 14:17 „Fjallar að miklu leyti um þetta ferli mitt að verða ástfangin af konu” Hljómsveitin Vök hefur látið til sín taka í útgáfumálum á þessu ári og sendir nú frá sér sína þriðju plötu sem nefnist einfaldlega VÖK. Eins og kom fram á Vísi fyrr í dag mun VÖK koma fram á Iceland Airwaves í ár. 23. september 2022 17:00 Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Sjá meira
Hljómsveitin Vök er Íslendingum vel kunnug. Sveitin skaust upp á stjörnuhimininn í keppninni Músíktilraunum árið 2013 hún bar sigur úr býtum. Í dag er hljómsveitin skipuð af þeim Margréti Rán, Berg Einari og Einari Hrafni. Undanfarin ár hefur Vök verið á tónleikaferðalagi um heiminn og hafa plötur þeirra Figure, In the Dark og Vök hlotið lof tónlistarunnenda um allan heim. Hljómsveitin mun fagnar 10 ára afmæli í ár og mun halda upp á það með stórtónleikum í Eldborg Hörpu 7. október. Backstreet Boys fagnar hins vegar 30 ára afmæli í apríl með því að hefja nýjan heimstúr á Íslandi. Um er að ræða eina áhrifamestu popphljómsveit heims. Drengirnir eru margverðlaunaðir með óteljandi slagara og metsölutúra á bakinu. Báðar hljómsveitirnar eru margrómaðar fyrir góða frammistöðu á sviðinu og er því von á sannkallaðri tónlistarveislu í Nýju-Höllinni eftir aðeins rúmlega tvær vikur. Hljómsveitin Backstreet Boys heldur tónleika hér á landi þann 28. apríl næstkomandi.Getty/Nicholas Hunt
Tónlist Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Backstreet Boys á leiðinni til Íslands Bandaríska „strákasveitin“ Backstreet Boys eru á leið til landsins. Þeir munu halda tónleika í Nýju-Laugardalshöllinni föstudaginn 28. apríl næstkomandi. 20. febrúar 2023 14:17 „Fjallar að miklu leyti um þetta ferli mitt að verða ástfangin af konu” Hljómsveitin Vök hefur látið til sín taka í útgáfumálum á þessu ári og sendir nú frá sér sína þriðju plötu sem nefnist einfaldlega VÖK. Eins og kom fram á Vísi fyrr í dag mun VÖK koma fram á Iceland Airwaves í ár. 23. september 2022 17:00 Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Sjá meira
Backstreet Boys á leiðinni til Íslands Bandaríska „strákasveitin“ Backstreet Boys eru á leið til landsins. Þeir munu halda tónleika í Nýju-Laugardalshöllinni föstudaginn 28. apríl næstkomandi. 20. febrúar 2023 14:17
„Fjallar að miklu leyti um þetta ferli mitt að verða ástfangin af konu” Hljómsveitin Vök hefur látið til sín taka í útgáfumálum á þessu ári og sendir nú frá sér sína þriðju plötu sem nefnist einfaldlega VÖK. Eins og kom fram á Vísi fyrr í dag mun VÖK koma fram á Iceland Airwaves í ár. 23. september 2022 17:00