Stjörnulífið: ABBA-dívur, utanlandsferðir og Bubbi í fantaformi Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 17. apríl 2023 12:00 Stjörnulífið er fastur liður á Vísi þar sem farið er yfir það helsta frá liðinni viku. Instagram Sólarlandaferðir, tónleikar og árshátíðir voru nokkuð áberandi á samfélagsmiðlum í liðinni viku. Veðrið lék við okkur hér á Íslandi en samt sem áður voru fjölmargir sem leituðu út fyrir landsteinana. Páll Óskar, Svala Björgvins, Valdimar, Ásgeir Trausti og GDRN komu fram á tónleikum til styrktar Solaris, hjálparsamtökum fyrir flóttafólk, á Bryggjunni um helgina. Páll Óskar þakkaði fyrir góða mætingu og Svala Björgvins var sömuleiðis ánægð með kvöldið. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Gleðigjafinn Eva Ruza hélt alvöru fyrirpartý fyrir Backstreet Boys aðdáendur landsins en strákabandið verður með tónleika hér á landi síðar í mánuðinum. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson fagnaði 37 ára afmæli Hafdísar Bjargar, eiginkonu sinnar, með stórskemmtilegri færslu á Instagram. Þar sagðist hann fjórum sinnum hafa gefið sig fram til lögreglu, sannfærður um að það væri glæpur að eiga bestu eiginkonu heims. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Rúrik Gíslason er hamingjusamur í Abu Dhabi. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Raunveruleikastjarnan Sunneva Einarsdóttir skellti sér á stefnumót með kærasta sínum. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Hinn 67 ára gamli Bubbi Morthens æfir 5-6 sinnum í viku til þess að viðhalda bæði líkamlegu formi og röddinni. „Að mæta einn dag í einu er leiðin til árangurs. Lífið er alltaf núna ekki seinna,“ skrifar hann. View this post on Instagram A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) Dívurnar Selma Björns, Stefanía Svavars, Jóhanna Guðrún og Hansa stigu á svið á stórglæsilegum ABBA-tónleikum í Hörpu um helgina. Sigga Beinteins var leynigestur á tónleikunum sem voru vel sóttir. View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) View this post on Instagram A post shared by Stefani a Svavars (@stefaniasvavars) View this post on Instagram A post shared by Yohanna - Jo hanna Guðru n (@yohannamusic) Áslaug Arna ráðherra heimsótti hof í Kyoto í Japan. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Tónlistarkonan Bríet kom fram á Aldrei fór ég suður um páskana. Hún rifjaði það upp um helgina. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Söngkonan Birgitta Haukdal naut veðurblíðunnar eins og svo margir aðrir. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Tónlistarmaðurinn og nýbakaði faðirinn Aron Can er í fantaformi. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Leikkonan Kristín Pétursdóttir rölti niður í bæ í veðurblíðunni. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs) Fjölmiðlamaðurinn Gústi B lifði sínu besta lífi á Tenerife. Gústi frumsýndi þættina Kökukast með bróður sínum Árna Beinteini um helgina. Þá skellti útvarpsmaðurinn sér líka út á lífið um helgina og sást meðal annars til kappans á auto. View this post on Instagram A post shared by Gusti B (@gustib_1) Tónlistarkonan Laufey tilkynnti að hún væri á leið í tónleikaferðalag í Ástralíu og Asíu. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Tónlistarmennirnir og perluvinirnir Jógvan og Friðrik Ómar urðu „ódauðlegir“ þegar þeir náðu þeim merkilega áfanga að fá andlit sín prentuð á bolla. View this post on Instagram A post shared by Jo gvan Hansen (@jogvan) Lögfræðineminn og samfélagsmiðlastjarnan Helga Margrét sleikir sólina á Spáni. View this post on Instagram A post shared by Lafði Helga (@helgamargretxoxo) Tónlistarkonan Hildur sækir innblástur í þættina Mad Men í bland við tíunda áratuginn. View this post on Instagram A post shared by H I L D U R (@hihildur) Æði-tvíburarnir Gunnar Skírnir og Sæmundur njóta lífsins á Torrevieja. View this post on Instagram A post shared by Gunnar Ski rnir (@gunnarskirnir) Fegurðardrottningin Tanja Ýr veltir því fyrir sér hvort hún eigi að halda brúna hárinu eða lita það ljóst aftur. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Y R (@tanjayra) Fasteignasalinn og áhrifavaldurinn Hrefna Dan fagnaði 41 árs afmæli um helgina. View this post on Instagram A post shared by HREFNA DAN (@hrefnadan) Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir átti góða helgi og skellti sér út að borða í góðra kvenna hópi, þeirra á meðal var tískubloggarinn Pattra. View this post on Instagram A post shared by AndreA (@andreamagnus) View this post on Instagram A post shared by Pattra Sriyanonge (@pattrasriya) Tónlistarkonan Gugusar sýndi á sér ólíkar hliðar. View this post on Instagram A post shared by gugusar (@gugusar_) Leikkonan Íris Tanja birti myndir frá síðustu dögum. View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) Leikkonan Júlíana Sara skellti sér út að borða á Akureyri. View this post on Instagram A post shared by Júlíana Sara (@jsgunnarsdottir) Förðunarfræðingurinn Kolbrún Anna Vignisdóttir er alltaf æðislega flott í tauinu. View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Anna Vignisdo ttir (@kolavig) Tískuparið Gummi Kíró og Lína Birgitta spókuðu sig niðri í bæ. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Eurovision-stjarnan Diljá Pétursdóttir tróð upp á Eurovision viðburði í London ásamt átrúnaðargoði sínu, hinni sænsku Loreen. Stjörnulífið Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Stjörnulífið: Bumbumyndir, búbblur og Bubbi í brauðtertugerð Páskahelgin er að baki og nutu vonandi sem flestir sín vel. Fjölmargir nutu páskanna á skíðum, á meðan aðrir skelltu sér til Ísafjarðar á Aldrei fór ég suður eða höfðu það huggulegt uppi í bústað. 11. apríl 2023 12:02 Stjörnulífið: Ástin, aprílgöbb og afmæli aldarinnar Viðburðarík vika er nú að baki og báru árshátíðir og afmæli þar hæst. Verðlaunavertíðin er ennþá í fullum gangi því Íslensku hljóðbókaverðlaunin voru veitt síðasta miðvikudag. 3. apríl 2023 12:17 Mest lesið Stærsta þorrablót landsins Lífið Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Sjá meira
Páll Óskar, Svala Björgvins, Valdimar, Ásgeir Trausti og GDRN komu fram á tónleikum til styrktar Solaris, hjálparsamtökum fyrir flóttafólk, á Bryggjunni um helgina. Páll Óskar þakkaði fyrir góða mætingu og Svala Björgvins var sömuleiðis ánægð með kvöldið. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Gleðigjafinn Eva Ruza hélt alvöru fyrirpartý fyrir Backstreet Boys aðdáendur landsins en strákabandið verður með tónleika hér á landi síðar í mánuðinum. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson fagnaði 37 ára afmæli Hafdísar Bjargar, eiginkonu sinnar, með stórskemmtilegri færslu á Instagram. Þar sagðist hann fjórum sinnum hafa gefið sig fram til lögreglu, sannfærður um að það væri glæpur að eiga bestu eiginkonu heims. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Rúrik Gíslason er hamingjusamur í Abu Dhabi. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Raunveruleikastjarnan Sunneva Einarsdóttir skellti sér á stefnumót með kærasta sínum. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Hinn 67 ára gamli Bubbi Morthens æfir 5-6 sinnum í viku til þess að viðhalda bæði líkamlegu formi og röddinni. „Að mæta einn dag í einu er leiðin til árangurs. Lífið er alltaf núna ekki seinna,“ skrifar hann. View this post on Instagram A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) Dívurnar Selma Björns, Stefanía Svavars, Jóhanna Guðrún og Hansa stigu á svið á stórglæsilegum ABBA-tónleikum í Hörpu um helgina. Sigga Beinteins var leynigestur á tónleikunum sem voru vel sóttir. View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) View this post on Instagram A post shared by Stefani a Svavars (@stefaniasvavars) View this post on Instagram A post shared by Yohanna - Jo hanna Guðru n (@yohannamusic) Áslaug Arna ráðherra heimsótti hof í Kyoto í Japan. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Tónlistarkonan Bríet kom fram á Aldrei fór ég suður um páskana. Hún rifjaði það upp um helgina. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Söngkonan Birgitta Haukdal naut veðurblíðunnar eins og svo margir aðrir. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Tónlistarmaðurinn og nýbakaði faðirinn Aron Can er í fantaformi. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Leikkonan Kristín Pétursdóttir rölti niður í bæ í veðurblíðunni. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs) Fjölmiðlamaðurinn Gústi B lifði sínu besta lífi á Tenerife. Gústi frumsýndi þættina Kökukast með bróður sínum Árna Beinteini um helgina. Þá skellti útvarpsmaðurinn sér líka út á lífið um helgina og sást meðal annars til kappans á auto. View this post on Instagram A post shared by Gusti B (@gustib_1) Tónlistarkonan Laufey tilkynnti að hún væri á leið í tónleikaferðalag í Ástralíu og Asíu. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Tónlistarmennirnir og perluvinirnir Jógvan og Friðrik Ómar urðu „ódauðlegir“ þegar þeir náðu þeim merkilega áfanga að fá andlit sín prentuð á bolla. View this post on Instagram A post shared by Jo gvan Hansen (@jogvan) Lögfræðineminn og samfélagsmiðlastjarnan Helga Margrét sleikir sólina á Spáni. View this post on Instagram A post shared by Lafði Helga (@helgamargretxoxo) Tónlistarkonan Hildur sækir innblástur í þættina Mad Men í bland við tíunda áratuginn. View this post on Instagram A post shared by H I L D U R (@hihildur) Æði-tvíburarnir Gunnar Skírnir og Sæmundur njóta lífsins á Torrevieja. View this post on Instagram A post shared by Gunnar Ski rnir (@gunnarskirnir) Fegurðardrottningin Tanja Ýr veltir því fyrir sér hvort hún eigi að halda brúna hárinu eða lita það ljóst aftur. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Y R (@tanjayra) Fasteignasalinn og áhrifavaldurinn Hrefna Dan fagnaði 41 árs afmæli um helgina. View this post on Instagram A post shared by HREFNA DAN (@hrefnadan) Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir átti góða helgi og skellti sér út að borða í góðra kvenna hópi, þeirra á meðal var tískubloggarinn Pattra. View this post on Instagram A post shared by AndreA (@andreamagnus) View this post on Instagram A post shared by Pattra Sriyanonge (@pattrasriya) Tónlistarkonan Gugusar sýndi á sér ólíkar hliðar. View this post on Instagram A post shared by gugusar (@gugusar_) Leikkonan Íris Tanja birti myndir frá síðustu dögum. View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) Leikkonan Júlíana Sara skellti sér út að borða á Akureyri. View this post on Instagram A post shared by Júlíana Sara (@jsgunnarsdottir) Förðunarfræðingurinn Kolbrún Anna Vignisdóttir er alltaf æðislega flott í tauinu. View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Anna Vignisdo ttir (@kolavig) Tískuparið Gummi Kíró og Lína Birgitta spókuðu sig niðri í bæ. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Eurovision-stjarnan Diljá Pétursdóttir tróð upp á Eurovision viðburði í London ásamt átrúnaðargoði sínu, hinni sænsku Loreen.
Stjörnulífið Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Stjörnulífið: Bumbumyndir, búbblur og Bubbi í brauðtertugerð Páskahelgin er að baki og nutu vonandi sem flestir sín vel. Fjölmargir nutu páskanna á skíðum, á meðan aðrir skelltu sér til Ísafjarðar á Aldrei fór ég suður eða höfðu það huggulegt uppi í bústað. 11. apríl 2023 12:02 Stjörnulífið: Ástin, aprílgöbb og afmæli aldarinnar Viðburðarík vika er nú að baki og báru árshátíðir og afmæli þar hæst. Verðlaunavertíðin er ennþá í fullum gangi því Íslensku hljóðbókaverðlaunin voru veitt síðasta miðvikudag. 3. apríl 2023 12:17 Mest lesið Stærsta þorrablót landsins Lífið Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Sjá meira
Stjörnulífið: Bumbumyndir, búbblur og Bubbi í brauðtertugerð Páskahelgin er að baki og nutu vonandi sem flestir sín vel. Fjölmargir nutu páskanna á skíðum, á meðan aðrir skelltu sér til Ísafjarðar á Aldrei fór ég suður eða höfðu það huggulegt uppi í bústað. 11. apríl 2023 12:02
Stjörnulífið: Ástin, aprílgöbb og afmæli aldarinnar Viðburðarík vika er nú að baki og báru árshátíðir og afmæli þar hæst. Verðlaunavertíðin er ennþá í fullum gangi því Íslensku hljóðbókaverðlaunin voru veitt síðasta miðvikudag. 3. apríl 2023 12:17