Eyþór og Palli tóku saman nokkur einstaklega vel valin lög og var stemningin í salnum gríðarlega góð.
Undir lok þáttarins tóku þeir félagarnir lagið Higher and Higher með Jet Black Joe og salurinn tók vel og innilega undir eins og sjá má hér að neðan.