Helvítis kokkurinn: Babyback rif með Bola-BBQ sósu Aníta Guðlaug Axelsdóttir skrifar 19. apríl 2023 13:34 Helvítis kokkurinn kennir lesendum Vísis að útbúa Babyback rif. Vísir/Ívar Fannar Helvítis kokkurinn snýr aftur með sjóðheita þáttaröð af gómsætum réttum. Í þessum fyrsta þætti matreiðir Ívar Örn Babyback rif með Bola-BBQ sósu, hrásalati og grilluðum maís. Helvítis kokkurinn er sýndur á miðvikudögum á Vísi og Stöð 2+. Fyrsta þáttinn í annarri þáttaröð má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Helvítis kokkurinn - Babyback rif með Bola-BBQ sósu Babyback rif með Bola-BBQ sósu Uppskrift fyrir 6 manns 4 stk babyback rif Marinering fyrir rif: 2 msk dijon 2 msk Helvítis Eldpiparsultan: Habanero og Appelsína 1 msk worchestershire 1 msk sojasósa Kryddblanda á rif: 1 ½ msk reykt paprika 2 msk paprika ½ msk chilli pipar ½ msk salt ¼ msk timjan ½ msk svartur pipar ½ msk hvítlauksduft ½ msk laukduft ¼ msk cayenne pipar Börkur af heilu lime Aðferð: Blandið saman djion, worchester, soya og Helvítis Eldpiparsultunni saman og berið á rifin. Búið til kryddböndu samkvæmt uppskrift og kryddið rifin vel á báðum hliðum. Pakkið hverju rifi fyrir sig í sellófanplast og álpappír. Hitið ofninn í 120° og bakið rifin á ofnplötu í 100 mínútur. Takið rif úr ofni og fjarlægið allar umbúðir varlega, vegna þess að þetta er svo helvíti heitt. Látið rifin kólna á meðan þú klárar undirbúning á öðru. Grillið rif á grilli og penslið Bola BBQ sósunni á, eða penslið sósunni á og setjið í 220° heitan ofn í 15 mínútur. Vísir/Ívar Fannar Hrásalat: 200 gr hvítkál 100 gr rauðkal 4 stk radísur 1 heil gulrót 50 gr fennel ½ grænt epli 2 msk mayo Salt Pipar 1 msk eplaedik Safi úr hálfri appelsínu 1 msk Helvítis Eldpiparsultan: Grænn Jalapeno og Límóna 4 stk forsoðinn maís skorinn í tvennt: 150 gr smjör Salt Pipar Kóríander Aðferð: Grillið maís á pönnu með smjörinu þangað til hann er orðinn gullbrúnn og tilbúinn, saltið og piprið. Saxið kóríander niður og dreifið yfir áður en þið njótið. Boli BBQ: 12 flöskur Boli 1 heill laukur 1 grænt epli 4 hvítlauksrif 1 msk olía 1 msk paprika 1 msk hvítlauksduft 2 msk sojasósa 4 msk worchestershire 2 msk teriyaki 2 msk dijon 1 dós ananas í bitum 50 gr tómatpurré 1 rauður chilli 1 habanero 1 msk shriracha 1 dós tómatmauk 2 msk eplaedik 1 lime kreist 400 gr púðursykur Salt Pipar Aðferð: Sjóðið allan bjórinn niður í potti í um 75-80% eða þannig að eftir sitji um það bil 800 ml af vökva. Munið að skumma froðuna ofan af vökvanum á meðan suðu stendur. Saxið lauk, hvítlauk og epli smátt niður og hitið í olíu á pönnu. Setjið rest af hráefnum út í pottinn og sjóðið í 10 mínútur. Blandið bjórnum útí og sjóðið blönduna í 30-40 mínútur. Rennið töfrasprotanum í gegnum blönduna og slökkvið undir. Smakkið til með salti og pipar. Helvítis kokkurinn Matur Grillréttir Tengdar fréttir Helvítis kokkurinn: Pulled pork samloka Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 6. júlí 2022 07:01 Helvítis kokkurinn: Grilluð lúða með leynisósu og rauðrófusalati Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 13. júlí 2022 07:01 Helvítis kokkurinn: Rauðvínssoðnir lambaskankar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og kemur inn vikulega. 29. júní 2022 07:00 Helvítis kokkurinn: Kjúklingasamloka með Bourbon-Beikon sultu Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 1. júní 2022 07:01 Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
Helvítis kokkurinn er sýndur á miðvikudögum á Vísi og Stöð 2+. Fyrsta þáttinn í annarri þáttaröð má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Helvítis kokkurinn - Babyback rif með Bola-BBQ sósu Babyback rif með Bola-BBQ sósu Uppskrift fyrir 6 manns 4 stk babyback rif Marinering fyrir rif: 2 msk dijon 2 msk Helvítis Eldpiparsultan: Habanero og Appelsína 1 msk worchestershire 1 msk sojasósa Kryddblanda á rif: 1 ½ msk reykt paprika 2 msk paprika ½ msk chilli pipar ½ msk salt ¼ msk timjan ½ msk svartur pipar ½ msk hvítlauksduft ½ msk laukduft ¼ msk cayenne pipar Börkur af heilu lime Aðferð: Blandið saman djion, worchester, soya og Helvítis Eldpiparsultunni saman og berið á rifin. Búið til kryddböndu samkvæmt uppskrift og kryddið rifin vel á báðum hliðum. Pakkið hverju rifi fyrir sig í sellófanplast og álpappír. Hitið ofninn í 120° og bakið rifin á ofnplötu í 100 mínútur. Takið rif úr ofni og fjarlægið allar umbúðir varlega, vegna þess að þetta er svo helvíti heitt. Látið rifin kólna á meðan þú klárar undirbúning á öðru. Grillið rif á grilli og penslið Bola BBQ sósunni á, eða penslið sósunni á og setjið í 220° heitan ofn í 15 mínútur. Vísir/Ívar Fannar Hrásalat: 200 gr hvítkál 100 gr rauðkal 4 stk radísur 1 heil gulrót 50 gr fennel ½ grænt epli 2 msk mayo Salt Pipar 1 msk eplaedik Safi úr hálfri appelsínu 1 msk Helvítis Eldpiparsultan: Grænn Jalapeno og Límóna 4 stk forsoðinn maís skorinn í tvennt: 150 gr smjör Salt Pipar Kóríander Aðferð: Grillið maís á pönnu með smjörinu þangað til hann er orðinn gullbrúnn og tilbúinn, saltið og piprið. Saxið kóríander niður og dreifið yfir áður en þið njótið. Boli BBQ: 12 flöskur Boli 1 heill laukur 1 grænt epli 4 hvítlauksrif 1 msk olía 1 msk paprika 1 msk hvítlauksduft 2 msk sojasósa 4 msk worchestershire 2 msk teriyaki 2 msk dijon 1 dós ananas í bitum 50 gr tómatpurré 1 rauður chilli 1 habanero 1 msk shriracha 1 dós tómatmauk 2 msk eplaedik 1 lime kreist 400 gr púðursykur Salt Pipar Aðferð: Sjóðið allan bjórinn niður í potti í um 75-80% eða þannig að eftir sitji um það bil 800 ml af vökva. Munið að skumma froðuna ofan af vökvanum á meðan suðu stendur. Saxið lauk, hvítlauk og epli smátt niður og hitið í olíu á pönnu. Setjið rest af hráefnum út í pottinn og sjóðið í 10 mínútur. Blandið bjórnum útí og sjóðið blönduna í 30-40 mínútur. Rennið töfrasprotanum í gegnum blönduna og slökkvið undir. Smakkið til með salti og pipar.
Helvítis kokkurinn Matur Grillréttir Tengdar fréttir Helvítis kokkurinn: Pulled pork samloka Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 6. júlí 2022 07:01 Helvítis kokkurinn: Grilluð lúða með leynisósu og rauðrófusalati Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 13. júlí 2022 07:01 Helvítis kokkurinn: Rauðvínssoðnir lambaskankar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og kemur inn vikulega. 29. júní 2022 07:00 Helvítis kokkurinn: Kjúklingasamloka með Bourbon-Beikon sultu Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 1. júní 2022 07:01 Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
Helvítis kokkurinn: Pulled pork samloka Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 6. júlí 2022 07:01
Helvítis kokkurinn: Grilluð lúða með leynisósu og rauðrófusalati Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 13. júlí 2022 07:01
Helvítis kokkurinn: Rauðvínssoðnir lambaskankar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og kemur inn vikulega. 29. júní 2022 07:00
Helvítis kokkurinn: Kjúklingasamloka með Bourbon-Beikon sultu Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 1. júní 2022 07:01