Segja Rússa undirbúa skemmdarverk í Norðursjó Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. apríl 2023 08:33 Rannsókna- eða njósnaskipið Vladimirsky aðmíráll. mil.ru Samkvæmt rannsókn ríkismiðlanna DR í Danmörku, NRK í Noregi, SVT í Svíþjóð og Yle í Finnlandi áforma Rússar að vinna skemmdarverk á sæstrengjum og vindorkubúum í Norðursjó ef til átaka kemur við Vesturlönd. Fyrsti þáttur af nokkrum um rannsókn miðlanna verður sýndur í kvöld en í þættinum kemur meðal annars fram að Rússar starfræki flota af njósnafleyjum í Norðursjó, sem séu dulbúin sem rannsóknar- eða fiskiskip. Fleyin eru sögð vinna að því að kortleggja möguleg skotmörk. Haft er eftir heimildarmanni innan dönsku leyniþjónustunnar að um sé að ræða þátt í undirbúningi Rússa fyrir þann möguleika að stríð brjótist út milli Rússlands og Vesturveldanna. Yfirmaður öryggisþjónustu Norðmanna segir áætlunina mikilvæga Rússum og stjórnað beint frá Moskvu. Umfjöllunin í kvöld mun fylgja eftir einu af „draugaskipum“ Rússa, sem fara um án þess að senda út staðsetningu sína. Skipið, Vladimirsky aðmíráll, er formlega skilgreint sem rannsóknarskip en samkvæmt miðlunum er það í raun og veru njósnaskip. Ferðir skipsins voru meðal annars raktar að sjö vindorkubúm undan ströndum Bretlands og Hollands, þar sem skipið hægir á sér og siglir um í nokkrun tíma án þess að gefa upp staðsetningu sína. Blaðamenn reyndu að nálgast skipið á litlum bát og mættu þá grímuklæddum manni með árásarriffil. Umfjöllun DR. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Samgöngur Fjarskipti Sæstrengir Orkumál Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Fleiri fréttir Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Sjá meira
Fyrsti þáttur af nokkrum um rannsókn miðlanna verður sýndur í kvöld en í þættinum kemur meðal annars fram að Rússar starfræki flota af njósnafleyjum í Norðursjó, sem séu dulbúin sem rannsóknar- eða fiskiskip. Fleyin eru sögð vinna að því að kortleggja möguleg skotmörk. Haft er eftir heimildarmanni innan dönsku leyniþjónustunnar að um sé að ræða þátt í undirbúningi Rússa fyrir þann möguleika að stríð brjótist út milli Rússlands og Vesturveldanna. Yfirmaður öryggisþjónustu Norðmanna segir áætlunina mikilvæga Rússum og stjórnað beint frá Moskvu. Umfjöllunin í kvöld mun fylgja eftir einu af „draugaskipum“ Rússa, sem fara um án þess að senda út staðsetningu sína. Skipið, Vladimirsky aðmíráll, er formlega skilgreint sem rannsóknarskip en samkvæmt miðlunum er það í raun og veru njósnaskip. Ferðir skipsins voru meðal annars raktar að sjö vindorkubúm undan ströndum Bretlands og Hollands, þar sem skipið hægir á sér og siglir um í nokkrun tíma án þess að gefa upp staðsetningu sína. Blaðamenn reyndu að nálgast skipið á litlum bát og mættu þá grímuklæddum manni með árásarriffil. Umfjöllun DR.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Samgöngur Fjarskipti Sæstrengir Orkumál Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Fleiri fréttir Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Sjá meira