Einvígið um titilinn hefst í kvöld: „Allt gert til að reyna að vinna“ Sindri Sverrisson skrifar 19. apríl 2023 13:32 Keflvíkingar urðu deildarmeistarar og ætla sér að ná Íslandsmeistaratitlinum einnig, eftir sex ára bið. VÍSIR/VILHELM „Við erum öll spennt fyrir þessu og tilbúin að byrja,“ segir Hörður Axel Vilhjálmsson, þjálfari deildarmeistara Keflavíkur sem í kvöld hefja úrslitaeinvígi sitt gegn Val um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta kvenna. Búast má við hörkueinvígi á milli liðanna en það hefst í Blue-höllinni í kvöld, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Vinna þarf þrjá leiki til að landa titlinum. Hörður segir ljóst að búast megi við miklum hitaleikjum. „Þegar það er komið svona mikið undir þá er allt gert til að reyna að vinna. Allt lagt í sölurnar. Ég er mjög spenntur fyrir þessu og held að þetta verði mjög skemmtileg sería.“ Leikirnir í úrslitaeinvíginu 19. apríl kl. 19.15: Keflavík - Valur 22. apríl kl. 19.15: Valur - Keflavík 25. apríl kl. 19.15: Keflavík - Valur 28. apríl kl. 19.15 Valur - Keflavík (Ef þarf) 1. maí kl. 19.15: Keflavík - Valur (Ef þarf) Valskonur gerðu vel í að slá út Hauka en þurftu að hafa mikið fyrir því og réðust úrslitin í athyglisverðum oddaleik, sem endaði aðeins 56-46. Keflavík komst hins vegar nokkuð þægilega í gegnum einvígi sitt við Njarðvík en tapaði þó einum leik naumlega. Keflavík og Valur unnu tvo sigra hvort í innbyrðis leikjum liðanna í Subway-deildinni í vetur og þrátt fyrir að Valskonur hafi endað í 3. sæti deildarinnar þá voru þær aðeins fjórum stigum á eftir Keflvíkingum. Allt bendir því til spennandi einvígis sem annað hvort endar með þriðja Íslandsmeistaratitli Vals eða sautjánda Íslandsmeistaratitli Keflvíkinga sem eru sigursælasta lið sögunnar. Leikur Keflavíkur og Vals hefst klukkan 19.15 í kvöld, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Vegleg útsending hefst hálftíma fyrr. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði. Subway-deild kvenna Haukar Valur Mest lesið „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
Búast má við hörkueinvígi á milli liðanna en það hefst í Blue-höllinni í kvöld, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Vinna þarf þrjá leiki til að landa titlinum. Hörður segir ljóst að búast megi við miklum hitaleikjum. „Þegar það er komið svona mikið undir þá er allt gert til að reyna að vinna. Allt lagt í sölurnar. Ég er mjög spenntur fyrir þessu og held að þetta verði mjög skemmtileg sería.“ Leikirnir í úrslitaeinvíginu 19. apríl kl. 19.15: Keflavík - Valur 22. apríl kl. 19.15: Valur - Keflavík 25. apríl kl. 19.15: Keflavík - Valur 28. apríl kl. 19.15 Valur - Keflavík (Ef þarf) 1. maí kl. 19.15: Keflavík - Valur (Ef þarf) Valskonur gerðu vel í að slá út Hauka en þurftu að hafa mikið fyrir því og réðust úrslitin í athyglisverðum oddaleik, sem endaði aðeins 56-46. Keflavík komst hins vegar nokkuð þægilega í gegnum einvígi sitt við Njarðvík en tapaði þó einum leik naumlega. Keflavík og Valur unnu tvo sigra hvort í innbyrðis leikjum liðanna í Subway-deildinni í vetur og þrátt fyrir að Valskonur hafi endað í 3. sæti deildarinnar þá voru þær aðeins fjórum stigum á eftir Keflvíkingum. Allt bendir því til spennandi einvígis sem annað hvort endar með þriðja Íslandsmeistaratitli Vals eða sautjánda Íslandsmeistaratitli Keflvíkinga sem eru sigursælasta lið sögunnar. Leikur Keflavíkur og Vals hefst klukkan 19.15 í kvöld, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Vegleg útsending hefst hálftíma fyrr. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði.
Leikirnir í úrslitaeinvíginu 19. apríl kl. 19.15: Keflavík - Valur 22. apríl kl. 19.15: Valur - Keflavík 25. apríl kl. 19.15: Keflavík - Valur 28. apríl kl. 19.15 Valur - Keflavík (Ef þarf) 1. maí kl. 19.15: Keflavík - Valur (Ef þarf)
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði.
Subway-deild kvenna Haukar Valur Mest lesið „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli