Kim mætti til að styðja við fyrrverandi mág sinn Magnús Jochum Pálsson skrifar 25. apríl 2023 21:20 Tristan Thompson og Kris Jenner knúsast fyrir leik Lakers og Grizzlies á meðan mæðginin Kim og Saint fylgjast með. Getty/Allen Berezovsky Kim Kardashian sat á fremsta bekk þegar Los Angeles Lakers, lið Tristans Thompson fyrrverandi mágs hennar, spilaði við Memphis Grizzlies í nótt. Tristan á tvö börn með Khloe Kardashian, systur Kim, en samband þeirra hefur verið ansi stormasamt í gegnum árin. Hinn 32 ára gamli Tristan Thompson gekk nýlega til liðs við Los Angeles Lakers sem spila um þessar mundir í úrslitakeppni NBA deildarinnar. Lakers unnu Memphis Grizzlies 117-111 í framlengdum leik í nótt og eru því 3 - 1 yfir í seríunni milli liðanna. Kim og Saint taka sjálfu af sér á leiknum.Getty/Allen Berezovsky Meðal áhorfenda voru Kim Kardashian, sjö ára sonur hennar, Saint West og Kris Jenner, matríarki Kardashian-Jenner-veldisins. Einnig var kærasti Jenner, Corey Gamble, með þeim á leiknum. Fjölskyldan skemmti sér vel á leiknum, Kim tók sjálfur af sér og syninum sem var í Lakers-treyju merktri Thompson. Fyrir leik kom Tristan yfir til þeirra og gaf tengdamóðurinni fyrrverandi stórt knús. Corey Gamble, Kris Jenner, Kim Kardashian og Saint West skemmtu sér á leiknum.Getty/Allen Berezovsky Þau voru ekki einu stjörnurnar á leiknum heldur var fjöldi þekktra nafna mætt. Þar á meðal Meghan Markle og Harry Bretaprins, Adam Sandler, P. Diddy og Flea úr Red Hot Chilli Peppers en hann er fastagestur á leikjum liðsins. Meghan Markle og Harry Bretaprins mættu líka á leikinn.Getty/Allen Berezovsky Tristan Thompson á tvö börn með Khloe Kardashian, hina fimm ára True og son sem er níu mánaða og hefur ekki enn fengið opinbert nafn. Parið byrjaði fyrst saman árið 2016 og var samband þeirra mjög stormasamt sökum ítrekaðra framhjáhalda Tristans. Þau hættu að lokum saman í desember 2021 eftir að hafa trúlofað sig í leyni. Tristan hafði þá gert aðra konu ólétta á meðan Khloe bar ófæddan son þeirra. Tristan og Khloe í afmæli hans 2018 þegar allt lék í lyndi milli þeirra.Getty/Jerritt Clark Körfubolti NBA Hollywood Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Sjá meira
Hinn 32 ára gamli Tristan Thompson gekk nýlega til liðs við Los Angeles Lakers sem spila um þessar mundir í úrslitakeppni NBA deildarinnar. Lakers unnu Memphis Grizzlies 117-111 í framlengdum leik í nótt og eru því 3 - 1 yfir í seríunni milli liðanna. Kim og Saint taka sjálfu af sér á leiknum.Getty/Allen Berezovsky Meðal áhorfenda voru Kim Kardashian, sjö ára sonur hennar, Saint West og Kris Jenner, matríarki Kardashian-Jenner-veldisins. Einnig var kærasti Jenner, Corey Gamble, með þeim á leiknum. Fjölskyldan skemmti sér vel á leiknum, Kim tók sjálfur af sér og syninum sem var í Lakers-treyju merktri Thompson. Fyrir leik kom Tristan yfir til þeirra og gaf tengdamóðurinni fyrrverandi stórt knús. Corey Gamble, Kris Jenner, Kim Kardashian og Saint West skemmtu sér á leiknum.Getty/Allen Berezovsky Þau voru ekki einu stjörnurnar á leiknum heldur var fjöldi þekktra nafna mætt. Þar á meðal Meghan Markle og Harry Bretaprins, Adam Sandler, P. Diddy og Flea úr Red Hot Chilli Peppers en hann er fastagestur á leikjum liðsins. Meghan Markle og Harry Bretaprins mættu líka á leikinn.Getty/Allen Berezovsky Tristan Thompson á tvö börn með Khloe Kardashian, hina fimm ára True og son sem er níu mánaða og hefur ekki enn fengið opinbert nafn. Parið byrjaði fyrst saman árið 2016 og var samband þeirra mjög stormasamt sökum ítrekaðra framhjáhalda Tristans. Þau hættu að lokum saman í desember 2021 eftir að hafa trúlofað sig í leyni. Tristan hafði þá gert aðra konu ólétta á meðan Khloe bar ófæddan son þeirra. Tristan og Khloe í afmæli hans 2018 þegar allt lék í lyndi milli þeirra.Getty/Jerritt Clark
Körfubolti NBA Hollywood Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Sjá meira