Þurfti ekki umboðsmann til að landa 35 milljarða samningi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. apríl 2023 14:31 Lamar Jackson missti af mörgum leikjum Baltimore Ravens á síðasta tímabili vegna meiðsla. Getty/Patrick Smith Fyrir nokkrum vikum þá virtist NFL stórstjarnan Lamar Jackson vera á leiðinni í burtu frá Baltimore Ravens eftir að samningaviðræður sigldu í strand en í gær komu óvænt út fréttir um nýjan risasamning. Jackson er einn öflugasti leikstjórnandi NFL-deildarinnar og var kosinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar árið 2019. Hann hefur hins vegar verið óheppinn með meiðsli síðustu misseri og hans leikstíll bíður upp á slæms samstuð. Það efast enginn um hæfileikana en vandamál kom upp þegar hann heimtaði samning þar sem hann væri öruggur með allan peninginn sama hvað gerðist á tíma hans. Hefði þá getað meiðst eftir einn leik sem samt fengið allt borgað. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Það óvenjulega við stöðu Jackson er að hann er ekki með umboðsmann heldur sér um þau mál sjálfur með móður sinni. Það flækti málið verulega þegar kom að samningamálum. Í gær kom síðan fram í dagsljósið að forráðamönnum Baltimore Ravens hafi eftir allt saman tekist að ná samkomulagi við Lamar Jackson. Hann er öruggur með allan peninginn í samningnum en stóran hluta hans. Hann fær líka stærsta samninginn í sögunni. Alls mun Jackson fá 260 milljónir dollara fyrir fimm ára samning og þar af er hann þegar öruggur með 185 milljónir. Jackson þurfti því ekki umboðsmann til að landa 35 milljarða samningi og að sjálfsögðu því ekki að borga neinar prósentur í umboðslaun. Jackson hefur fagnað sigri í 46 af 62 leikjum sínum í NFL eða 74 prósent leikjanna. Hann hefur því sannað sig sem frábær og sigursæll leikmaður. Nú er bara spurning hvort hann haldist heill. View this post on Instagram A post shared by NFL on ESPN (@espnnfl) NFL Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Sjá meira
Jackson er einn öflugasti leikstjórnandi NFL-deildarinnar og var kosinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar árið 2019. Hann hefur hins vegar verið óheppinn með meiðsli síðustu misseri og hans leikstíll bíður upp á slæms samstuð. Það efast enginn um hæfileikana en vandamál kom upp þegar hann heimtaði samning þar sem hann væri öruggur með allan peninginn sama hvað gerðist á tíma hans. Hefði þá getað meiðst eftir einn leik sem samt fengið allt borgað. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Það óvenjulega við stöðu Jackson er að hann er ekki með umboðsmann heldur sér um þau mál sjálfur með móður sinni. Það flækti málið verulega þegar kom að samningamálum. Í gær kom síðan fram í dagsljósið að forráðamönnum Baltimore Ravens hafi eftir allt saman tekist að ná samkomulagi við Lamar Jackson. Hann er öruggur með allan peninginn í samningnum en stóran hluta hans. Hann fær líka stærsta samninginn í sögunni. Alls mun Jackson fá 260 milljónir dollara fyrir fimm ára samning og þar af er hann þegar öruggur með 185 milljónir. Jackson þurfti því ekki umboðsmann til að landa 35 milljarða samningi og að sjálfsögðu því ekki að borga neinar prósentur í umboðslaun. Jackson hefur fagnað sigri í 46 af 62 leikjum sínum í NFL eða 74 prósent leikjanna. Hann hefur því sannað sig sem frábær og sigursæll leikmaður. Nú er bara spurning hvort hann haldist heill. View this post on Instagram A post shared by NFL on ESPN (@espnnfl)
NFL Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Sjá meira