Næstum því helmingur umboðsmannanna féll á nýja FIFA prófinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. apríl 2023 12:30 Undanfarin ár hefur verið mjög hagstætt að vera umboðsmaður Erling Haaland. Getty/Joe Prior Alþjóða knattspyrnusambandið er að herða kröfurnar á umboðsmenn fótboltans og það lítur út fyrir að nýja umboðsmannaprófið hafi sýnt að allt of margir þeirra séu ekki starfi sínu vaxnir. Aðeins 1962 manns náði umboðsmannaprófinu af þeim 3800 sem reyndu við það. Hér erum við að tala um umboðsmenn út um allan heim. Það þýðir að aðeins 52 prósent náðu þessu prófi. Til að ná því þurfti að svara 75 prósent spurninganna rétt. Umboðsmennirnir þurfa að standast þetta próf til að fá leyfi til að koma að félagsskiptum og gerð samninga leikmanna frá og með október næstkomandi. Almost half of the candidates that took FIFA s first football agents exam failed.Only 1,962 of the 3,800 that sat the exam were successful and will be able to receive FIFA s football agent license.More from @dansheldonsport https://t.co/657wq92KRD— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) April 27, 2023 Umboðsmenn út um allan heim eru reyndar að nota lögfræðileiðina til að koma í veg fyrir að FIFA get sett slíkar kröfur á þá. Það er ekki nóg með að þeir þurfti að standast þetta próf þá mun FIFA einnig setja hámark á því sem umboðsmennirnir geta tekið í eigin vasa við gerð samninga. Þar er það sem hákarlar stéttarinnar eru fyrst og fremst ósáttir með. Það er löngu orðið ljóst að tekjur margra umboðsmanna eru komnar út í hreina vitleysu en hundrað milljónir Bandaríkjadala fara á hverju ári í vasa umboðsmanna fótboltamanna. Annað próf verður haldið í september og þar fá þeir sem féllu annað tækifæri. Það er reyndar ekki ódýrt að falla á þessu prófi því hvert próf kostar umboðsmanninn 600 dollara eða 82 þúsund krónur íslenskar. Umboðsmennirnir þurftu þar að svara tuttugu spurningum á einum klukkutíma og gátu valið um að taka prófið á ensku, frönsku eða spænsku. Nearly half fail new FIFA test to get player agent license - https://t.co/bqxe3o3ANo— The Washington Times (@WashTimes) April 27, 2023 FIFA Fótbolti Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fleiri fréttir TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira
Aðeins 1962 manns náði umboðsmannaprófinu af þeim 3800 sem reyndu við það. Hér erum við að tala um umboðsmenn út um allan heim. Það þýðir að aðeins 52 prósent náðu þessu prófi. Til að ná því þurfti að svara 75 prósent spurninganna rétt. Umboðsmennirnir þurfa að standast þetta próf til að fá leyfi til að koma að félagsskiptum og gerð samninga leikmanna frá og með október næstkomandi. Almost half of the candidates that took FIFA s first football agents exam failed.Only 1,962 of the 3,800 that sat the exam were successful and will be able to receive FIFA s football agent license.More from @dansheldonsport https://t.co/657wq92KRD— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) April 27, 2023 Umboðsmenn út um allan heim eru reyndar að nota lögfræðileiðina til að koma í veg fyrir að FIFA get sett slíkar kröfur á þá. Það er ekki nóg með að þeir þurfti að standast þetta próf þá mun FIFA einnig setja hámark á því sem umboðsmennirnir geta tekið í eigin vasa við gerð samninga. Þar er það sem hákarlar stéttarinnar eru fyrst og fremst ósáttir með. Það er löngu orðið ljóst að tekjur margra umboðsmanna eru komnar út í hreina vitleysu en hundrað milljónir Bandaríkjadala fara á hverju ári í vasa umboðsmanna fótboltamanna. Annað próf verður haldið í september og þar fá þeir sem féllu annað tækifæri. Það er reyndar ekki ódýrt að falla á þessu prófi því hvert próf kostar umboðsmanninn 600 dollara eða 82 þúsund krónur íslenskar. Umboðsmennirnir þurftu þar að svara tuttugu spurningum á einum klukkutíma og gátu valið um að taka prófið á ensku, frönsku eða spænsku. Nearly half fail new FIFA test to get player agent license - https://t.co/bqxe3o3ANo— The Washington Times (@WashTimes) April 27, 2023
FIFA Fótbolti Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fleiri fréttir TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira