Bryce Young valinn fyrstur í nýliðavali NFL-deildarinnar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. apríl 2023 13:01 Bryce Young ásamt Roger Goodell, yfirmanni NFL-deildarinnar, í nótt. vísir/getty Houston Texans var í sviðsljósinu í nýliðavali NFL-deildarinnar í nótt enda átti félagið valrétt númer tvö og þrjú. Texans nýtti valréttina vel. CJ Stroud frá Ohio State er framtíðarleikstjórnandi liðsins og Will Anderson er einn mest spennandi varnarmaður sem hefur komið fram lengi. Framtíðin ætti að vera bjartari með þessi nýju andlit í liðinu. Það var aftur á móti Carolina Panthers sem átti fyrsta valrétt og hann var nýttur til þess að velja hæfileikabúntið Bryce Young frá Alabama. Leikstjórnandi af guðs náð sem hefur allt til að blómstra í deildinni. Indianapolis Colts er einnig komið með nýjan leikstjórnanda en hinn mjög svo spennandi Anthony Richardson frá Florida fór þangað. Verður áhugavert að sjá hvernig þessum guttum gengur að snúa við gengi þessara liða á næstu árum. Það er alltaf einhver einn sem á ömurlegt kvöld í þessu nýliðavali og að þessu sinni var það leikstjórnandinn Will Levis frá Kentucky. Sá er helst þekktur fyrir að setja mæjones í kaffið sitt og borða banana með hýðinu. Fyrir tveimur dögum fór sterkur orðrómur í gang (sem byrjaði á Reddit) að hann yrði valinn með fyrstu mönnum. Svo fór að hann var ekki valinn í fyrstu umferð. Hann átti óþægilegt kvöld í sínu sæti en verður líklega valinn í kvöld er nýliðavalið heldur áfram. TOPP TÍU: Bryce Young (leikstjórnandi) - Carolina Panthers CJ Stroud (leikstjórnandi) - Houston Texans Will Anderson (varnarmaður) - Houston Texans Anthony Richardson (leikstjórnandi) - Indianapolis Colts Devon Witherspoon (bakvörður) - Seattle Seahawks Paris Johnson (sóknartæklari) - Arizona Cardinals Tyree Wilson (varnarmaður) - Las Vegas Raiders Bijan Robinson (hlaupari) - Atlanta Falcons Jalen Carter (varnarmaður) - Philadelphia Eagles Darnell Wright (sóknartæklari) - Chicago Bears NFL Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Dagskráin: Stólarnir mæta til Keflavíkur og Extra-þáttur strax á eftir Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Orri sneri aftur eftir meiðsli „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Fjögur ný lið berjast um sæti í Super Bowl og Lokasóknin verður á vaktinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Martin fagnaði eftir framlengingu Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Logi skoraði sjálfsmark í sigri Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Sjá meira
Texans nýtti valréttina vel. CJ Stroud frá Ohio State er framtíðarleikstjórnandi liðsins og Will Anderson er einn mest spennandi varnarmaður sem hefur komið fram lengi. Framtíðin ætti að vera bjartari með þessi nýju andlit í liðinu. Það var aftur á móti Carolina Panthers sem átti fyrsta valrétt og hann var nýttur til þess að velja hæfileikabúntið Bryce Young frá Alabama. Leikstjórnandi af guðs náð sem hefur allt til að blómstra í deildinni. Indianapolis Colts er einnig komið með nýjan leikstjórnanda en hinn mjög svo spennandi Anthony Richardson frá Florida fór þangað. Verður áhugavert að sjá hvernig þessum guttum gengur að snúa við gengi þessara liða á næstu árum. Það er alltaf einhver einn sem á ömurlegt kvöld í þessu nýliðavali og að þessu sinni var það leikstjórnandinn Will Levis frá Kentucky. Sá er helst þekktur fyrir að setja mæjones í kaffið sitt og borða banana með hýðinu. Fyrir tveimur dögum fór sterkur orðrómur í gang (sem byrjaði á Reddit) að hann yrði valinn með fyrstu mönnum. Svo fór að hann var ekki valinn í fyrstu umferð. Hann átti óþægilegt kvöld í sínu sæti en verður líklega valinn í kvöld er nýliðavalið heldur áfram. TOPP TÍU: Bryce Young (leikstjórnandi) - Carolina Panthers CJ Stroud (leikstjórnandi) - Houston Texans Will Anderson (varnarmaður) - Houston Texans Anthony Richardson (leikstjórnandi) - Indianapolis Colts Devon Witherspoon (bakvörður) - Seattle Seahawks Paris Johnson (sóknartæklari) - Arizona Cardinals Tyree Wilson (varnarmaður) - Las Vegas Raiders Bijan Robinson (hlaupari) - Atlanta Falcons Jalen Carter (varnarmaður) - Philadelphia Eagles Darnell Wright (sóknartæklari) - Chicago Bears
TOPP TÍU: Bryce Young (leikstjórnandi) - Carolina Panthers CJ Stroud (leikstjórnandi) - Houston Texans Will Anderson (varnarmaður) - Houston Texans Anthony Richardson (leikstjórnandi) - Indianapolis Colts Devon Witherspoon (bakvörður) - Seattle Seahawks Paris Johnson (sóknartæklari) - Arizona Cardinals Tyree Wilson (varnarmaður) - Las Vegas Raiders Bijan Robinson (hlaupari) - Atlanta Falcons Jalen Carter (varnarmaður) - Philadelphia Eagles Darnell Wright (sóknartæklari) - Chicago Bears
NFL Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Dagskráin: Stólarnir mæta til Keflavíkur og Extra-þáttur strax á eftir Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Orri sneri aftur eftir meiðsli „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Fjögur ný lið berjast um sæti í Super Bowl og Lokasóknin verður á vaktinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Martin fagnaði eftir framlengingu Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Logi skoraði sjálfsmark í sigri Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Sjá meira