Sinubruni í Seljahverfi: Slökkvistörf gengu greiðlega Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 1. maí 2023 18:59 Eins og sjá má náði eldurinn yfir töluvert svæði og mikinn reyk lagði upp í loft frá Rjúpnahæð. Vísir/Steingrímur Dúi Tekist hefur að slökkva sinubrunann sem upp kom á Rjúpnahæð fyrir ofan Seljahverfið í Reykjavík nú síðdegis. Að sögn Jónasar Árnasonar, varðstjóra hjá slökkviliðinu, gengu slökkvistörf vel. Slökkvistörfum lauk störfum um 17:30 en slökkviliðið hafði þá verið á svæðinu í rúma þrjá tíma. Eins og fram kom á Vísi í dag var um að ræða stórt og mikið svæði sem sinubruninn náði til. Eldurinn náði í þó nokkur tré á svæðinu og hafði slökkvilið áhyggjur um tíma að erfiðara yrði að ráða niðurlögum hans. „Um leið og við höfðum komið nægum mannskap á svæðið var þetta minna mál. Eldurinn óx fyrst um sinn frekar hratt þannig tíminn skipti sköpum,“ segir Jónas í samtali við Vísi vegna málsins. Eldurinn kviknaði fyrst í lúpínu á hæðinni en gekk svo hratt niður og náði í gróður neðst í brekkunni við skíðabrekkuna í Seljahverfi. Þrjá slökkvibíla þurfti til til þess að ráða niðurlögum eldsins. Að sögn Jónasar kom ekki til þess að slökkvilið þyrfti að hafa áhyggjur af því að eldurinn gæti náð að breiða úr sér. „En þetta vatt svolítið upp á sig og við vorum sem betur fer fljótir á vettvang.“ Slökkvilið Reykjavík Kópavogur Gróðureldar á Íslandi Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Sjá meira
Slökkvistörfum lauk störfum um 17:30 en slökkviliðið hafði þá verið á svæðinu í rúma þrjá tíma. Eins og fram kom á Vísi í dag var um að ræða stórt og mikið svæði sem sinubruninn náði til. Eldurinn náði í þó nokkur tré á svæðinu og hafði slökkvilið áhyggjur um tíma að erfiðara yrði að ráða niðurlögum hans. „Um leið og við höfðum komið nægum mannskap á svæðið var þetta minna mál. Eldurinn óx fyrst um sinn frekar hratt þannig tíminn skipti sköpum,“ segir Jónas í samtali við Vísi vegna málsins. Eldurinn kviknaði fyrst í lúpínu á hæðinni en gekk svo hratt niður og náði í gróður neðst í brekkunni við skíðabrekkuna í Seljahverfi. Þrjá slökkvibíla þurfti til til þess að ráða niðurlögum eldsins. Að sögn Jónasar kom ekki til þess að slökkvilið þyrfti að hafa áhyggjur af því að eldurinn gæti náð að breiða úr sér. „En þetta vatt svolítið upp á sig og við vorum sem betur fer fljótir á vettvang.“
Slökkvilið Reykjavík Kópavogur Gróðureldar á Íslandi Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Sjá meira