Hrun hjá Marel og feðgarnir töpuðu 7,5 milljörðum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. maí 2023 10:33 Feðgarnir eru stærstu eigendurnir í Eyri Invest sem eiga stærstan hlut í Marel. Samsett Verð á hlutabréfum Marel lækkaði í gær um 17,56 prósent og fór markaðsvirði félagsins úr 452 milljörðum niður í 381 milljarð. Eignarhlutur Eyrir Invest, stærsta hluthafinn í Marel, rýrnaði um 19,5 milljörða króna vegna lækkunarinnar. Hlutur tveggja stærsta eigenda Eyris, feðganna Þórðar Magnússonar og Árna Odds Þórðarsonar rýrnaði um 7,5 milljarða vegna lækkana gærdagsins. Úrvalsvísitalan í Kauphöllinni lækkaði um 7,5 prósent í viðskiptum gærdagsins. Marel kynnti uppgjör félagsins eftir lokun markaða í fyrradag og kom lækkunin í kjölfarið. Á eftir Marel lækkuðu hlutabréf í Festi næst mest eða um 6,81 prósent en félagið kynnti líkt og Marel uppgjör sitt í fyrradag.Lækkun úrvalsvísitölunnar hefur aðeins tvisvar verið meiri en í gær. Síðast þann 12. mars árið 2020 lækkaði úrvalsvísitalan svo skarpt, eða um 8,3 prósent í kjölfar heimsfaraldurs Covid-19. Þá var versti dagurinn þann 9. mars árið 2009 þegar vísitalan lækkaði um 26,0 prósent. Töpuðu 7,5 milljörðum Stærsti hluthafinn í Marel er Eyrir Invest en félagið á þar 24,7 prósent eignarhlut. Stærstu einstöku hluthafar Eyris eru feðgarnir Þórður Magnússon og Árni Oddur Þórðarson. Þeir eiga 20,7 prósent og 18,1 prósent hlut hvor. Í umfjöllun Viðskiptablaðsins kemur fram að virði þeirra hafi því í gær rýrnað samtals um 7,5 milljarða króna. Eignarhlutur Þórðar rýrnaði um 4.401 milljónir og hlutur Árna um 3.533 milljónir. Þórður hyggst láta af störfum fyrir stjórn félagsins á aðalfundi þess í maí. Gangvirði eignarhluta Eyris í Marel lækkaði um 46 prósent í fyrra en Eyris tapaði alls 80 milljörðum króna. Fjármálamarkaðir Marel Mest lesið Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Sjá meira
Úrvalsvísitalan í Kauphöllinni lækkaði um 7,5 prósent í viðskiptum gærdagsins. Marel kynnti uppgjör félagsins eftir lokun markaða í fyrradag og kom lækkunin í kjölfarið. Á eftir Marel lækkuðu hlutabréf í Festi næst mest eða um 6,81 prósent en félagið kynnti líkt og Marel uppgjör sitt í fyrradag.Lækkun úrvalsvísitölunnar hefur aðeins tvisvar verið meiri en í gær. Síðast þann 12. mars árið 2020 lækkaði úrvalsvísitalan svo skarpt, eða um 8,3 prósent í kjölfar heimsfaraldurs Covid-19. Þá var versti dagurinn þann 9. mars árið 2009 þegar vísitalan lækkaði um 26,0 prósent. Töpuðu 7,5 milljörðum Stærsti hluthafinn í Marel er Eyrir Invest en félagið á þar 24,7 prósent eignarhlut. Stærstu einstöku hluthafar Eyris eru feðgarnir Þórður Magnússon og Árni Oddur Þórðarson. Þeir eiga 20,7 prósent og 18,1 prósent hlut hvor. Í umfjöllun Viðskiptablaðsins kemur fram að virði þeirra hafi því í gær rýrnað samtals um 7,5 milljarða króna. Eignarhlutur Þórðar rýrnaði um 4.401 milljónir og hlutur Árna um 3.533 milljónir. Þórður hyggst láta af störfum fyrir stjórn félagsins á aðalfundi þess í maí. Gangvirði eignarhluta Eyris í Marel lækkaði um 46 prósent í fyrra en Eyris tapaði alls 80 milljörðum króna.
Fjármálamarkaðir Marel Mest lesið Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Sjá meira