Notuðu rafbyssu á mann og skutu hundana hans Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. maí 2023 07:59 Atvikið var tekið upp og hefur vakið mikla athygli og reiði. Yfirmenn Lundúnarlögreglunnar hafa gripið til varna fyrir lögreglumenn sem skutu mann með rafbyssu og skutu hundana hans tvo til bana fyrir framan öskrandi vitni. Myndskeið af atvikinu rataði á samfélagsmiðla og hefur framganga lögreglu verið harðlega gagnrýnd. Við vörum við myndskeiðinu sem fylgir Twitter-færslunni hér fyrir neðan. Atvik voru þannig að lögregla var kölluð til seinnipartinn í gær vegna konu sem hafði orðið fyrir árás hunds í austurhluta Lundúna. Þar fann lögregla fyrir mann með tvo hunda. Í yfirlýsingu segir að lögregluþjónunum hafi staðið ógn af hundunum. Á myndskeiði sjást samskipti mannsins við lögreglu, þar sem maðurinn virðist vera að reyna að halda aftur af hundunum. Vitni segja hann hafa biðlað til lögreglu um að skjóta ekki hundana. Samkvæmt Mirror sleppti maðurinn að lokum hundunum og var þá skotinn með rafbyssu og hundarnir skotnir til bana, fyrir framan „öskrandi vitni“ að sögn Guardian. Í yfirlýsingu lögreglu segir að ákvarðanir af þessu tagi séu aldrei teknar að ástæðulausu og að lögreglu beri skylda til að grípa til aðgerða til að koma í veg fyrir meiri skaða en hefur þegar orðið. Atvikið verður rannsakað af þar til bærum yfirvöldum. Mirror hefur eftir vitnum að maðurinn virðist hafa verið í áfalli eftir atvikið og sagt við lögregluþjónana að þeir gætu þá allt eins skotið hann líka fyrst þeir drápu hundana. POLICE JUST TASERED A (POTENTIALLY UNHOUSED) MAN AND SHOT AND KILLED HIS TWO DOGS pic.twitter.com/gyNPh1NSCE— uyghur | maria (@mariaalcoptia) May 7, 2023 Bretland Lögreglan Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Sjá meira
Myndskeið af atvikinu rataði á samfélagsmiðla og hefur framganga lögreglu verið harðlega gagnrýnd. Við vörum við myndskeiðinu sem fylgir Twitter-færslunni hér fyrir neðan. Atvik voru þannig að lögregla var kölluð til seinnipartinn í gær vegna konu sem hafði orðið fyrir árás hunds í austurhluta Lundúna. Þar fann lögregla fyrir mann með tvo hunda. Í yfirlýsingu segir að lögregluþjónunum hafi staðið ógn af hundunum. Á myndskeiði sjást samskipti mannsins við lögreglu, þar sem maðurinn virðist vera að reyna að halda aftur af hundunum. Vitni segja hann hafa biðlað til lögreglu um að skjóta ekki hundana. Samkvæmt Mirror sleppti maðurinn að lokum hundunum og var þá skotinn með rafbyssu og hundarnir skotnir til bana, fyrir framan „öskrandi vitni“ að sögn Guardian. Í yfirlýsingu lögreglu segir að ákvarðanir af þessu tagi séu aldrei teknar að ástæðulausu og að lögreglu beri skylda til að grípa til aðgerða til að koma í veg fyrir meiri skaða en hefur þegar orðið. Atvikið verður rannsakað af þar til bærum yfirvöldum. Mirror hefur eftir vitnum að maðurinn virðist hafa verið í áfalli eftir atvikið og sagt við lögregluþjónana að þeir gætu þá allt eins skotið hann líka fyrst þeir drápu hundana. POLICE JUST TASERED A (POTENTIALLY UNHOUSED) MAN AND SHOT AND KILLED HIS TWO DOGS pic.twitter.com/gyNPh1NSCE— uyghur | maria (@mariaalcoptia) May 7, 2023
Bretland Lögreglan Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Sjá meira