Meistararnir héldu sér á lífi á móti Lakers og Davis í hjólastól inn í klefa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2023 07:31 Anthony Davis fékk höfuðhögg og fann greinilega til. Hann fór snemma inn í klefa og kláraði ekki leikinn. AP/Godofredo A. Vásquez Golden State Warriors og New York Knicks forðuðust bæði sumarfrí í úrslitakeppni NBA deildarinnar í nótt þegar þau minnkuðu muninn í 3-2 í einvígum sínum. Stephen Curry skoraði 27 stig og gaf 8 stoðsendingar þegar Golden State Warriors vann 121-106 sigur á Los Angeles Lakers. Meistarar Golden State fengu einnig flottan leik frá sem var með 25 stig, 7 fráköst og 5 stoðsendingar. Warriors win at home to force a Game 6 Draymond: 20 PTS, 10 REB, 4 ASTWiggins: 25 PTS, 7 REB, 5 ASTGame 6: Friday | 10pm/et | ESPN pic.twitter.com/cda2Hp203y— NBA (@NBA) May 11, 2023 Draymond Green átti mikinn þátt í sigrinum því auk þess að fara fyrir mun betri vörn liðsins en í síðustu leikjum þá var hann með 20 stig og 10 fráköst. Gary Payton II er líka kominn inn í byrjunarliðið fyrir Jordan Poole og það gekk upp í þessum leik. Payton bauð upp á fína vörn og þrettán stig. Steph showed out in the must-win Game 5 : 27 PTS, 8 ASTGame 6: Friday | 10pm/et | ESPN pic.twitter.com/pFESL70hwK— NBA (@NBA) May 11, 2023 LeBron James var með 25 stig fyrir Lakers og Anthony Davis bætti við 23 stigum o 9 fráköst áður en hann fór til búningsklefa í lokin eftir að hafa fengið högg frá Kevon Looney. Davis var rúllað í hjólastól inn í klefa eftir að hann fann fyrir svima. Það voru samt engar staðfestar fréttir um það að hann hafi fengið heilahristing en Davis er afar óheppinn þegar kemur að meiðslum. Næsti leikur er í Los Angeles en þar hefur Lakers liðið unnið alla fimm leiki sína í þessari úrslitakeppni. New York Knicks hélt sér á lífi með 112-103 heimasigri á Miami Heat en staðan er því 3-2 fyrir Miami og næsti leikur er á heimavelli Heat liðsins. Jalen Brunson came up BIG in the must-win Game 5.38 PTS9 REB7 ASTKnicks force a Game 6 #NBAPlayoffs presented by @GooglePixel_US pic.twitter.com/rgeRNtixbE— NBA (@NBA) May 11, 2023 Jalen Brunson spilaði allar 48 mínútur leiksins og var með 38 stig, 9 fráköst og 7 stoðsendingar fyrir New York liðið. RJ Barrett skorað 26 stig og Julius Randle var með 24 stig. New York var nítján stigum yfir í þriðja leikhluta en Miami náði muninum aftur niður í tvö stig þegar tvær og hálf mínúta var eftir. Heimamönnum tókst að klára leikinn og halda sér á lífi. Jimmy Butler skoraði 19 stig, gaf 9 stoðsendingar og tók 7 fráköst hjá Miami en þetta var í fyrsta sinn sem hann skorar undir 25 stig í leik í þessari úrslitakeppni. Bam Adebayo var með 18 stig og Duncan Robinson bætti við 17 stigum. RJ and Julius got it done in the Knicks Game 5 win Barrett: 26 PTS, 7 REB Randle: 24 PTS, 5 REB, 5 AST, 4 3PM#NBAPlayoffs presented by @GooglePixel_US pic.twitter.com/OBQPBVeLiS— NBA (@NBA) May 11, 2023 NBA Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Stephen Curry skoraði 27 stig og gaf 8 stoðsendingar þegar Golden State Warriors vann 121-106 sigur á Los Angeles Lakers. Meistarar Golden State fengu einnig flottan leik frá sem var með 25 stig, 7 fráköst og 5 stoðsendingar. Warriors win at home to force a Game 6 Draymond: 20 PTS, 10 REB, 4 ASTWiggins: 25 PTS, 7 REB, 5 ASTGame 6: Friday | 10pm/et | ESPN pic.twitter.com/cda2Hp203y— NBA (@NBA) May 11, 2023 Draymond Green átti mikinn þátt í sigrinum því auk þess að fara fyrir mun betri vörn liðsins en í síðustu leikjum þá var hann með 20 stig og 10 fráköst. Gary Payton II er líka kominn inn í byrjunarliðið fyrir Jordan Poole og það gekk upp í þessum leik. Payton bauð upp á fína vörn og þrettán stig. Steph showed out in the must-win Game 5 : 27 PTS, 8 ASTGame 6: Friday | 10pm/et | ESPN pic.twitter.com/pFESL70hwK— NBA (@NBA) May 11, 2023 LeBron James var með 25 stig fyrir Lakers og Anthony Davis bætti við 23 stigum o 9 fráköst áður en hann fór til búningsklefa í lokin eftir að hafa fengið högg frá Kevon Looney. Davis var rúllað í hjólastól inn í klefa eftir að hann fann fyrir svima. Það voru samt engar staðfestar fréttir um það að hann hafi fengið heilahristing en Davis er afar óheppinn þegar kemur að meiðslum. Næsti leikur er í Los Angeles en þar hefur Lakers liðið unnið alla fimm leiki sína í þessari úrslitakeppni. New York Knicks hélt sér á lífi með 112-103 heimasigri á Miami Heat en staðan er því 3-2 fyrir Miami og næsti leikur er á heimavelli Heat liðsins. Jalen Brunson came up BIG in the must-win Game 5.38 PTS9 REB7 ASTKnicks force a Game 6 #NBAPlayoffs presented by @GooglePixel_US pic.twitter.com/rgeRNtixbE— NBA (@NBA) May 11, 2023 Jalen Brunson spilaði allar 48 mínútur leiksins og var með 38 stig, 9 fráköst og 7 stoðsendingar fyrir New York liðið. RJ Barrett skorað 26 stig og Julius Randle var með 24 stig. New York var nítján stigum yfir í þriðja leikhluta en Miami náði muninum aftur niður í tvö stig þegar tvær og hálf mínúta var eftir. Heimamönnum tókst að klára leikinn og halda sér á lífi. Jimmy Butler skoraði 19 stig, gaf 9 stoðsendingar og tók 7 fráköst hjá Miami en þetta var í fyrsta sinn sem hann skorar undir 25 stig í leik í þessari úrslitakeppni. Bam Adebayo var með 18 stig og Duncan Robinson bætti við 17 stigum. RJ and Julius got it done in the Knicks Game 5 win Barrett: 26 PTS, 7 REB Randle: 24 PTS, 5 REB, 5 AST, 4 3PM#NBAPlayoffs presented by @GooglePixel_US pic.twitter.com/OBQPBVeLiS— NBA (@NBA) May 11, 2023
NBA Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum