Foreldrar Madeleine McCann: „Við munum aldrei gefast upp“ Máni Snær Þorláksson skrifar 12. maí 2023 23:06 Kate og Gerry McCann segjast aldrei ætla að gefast upp á leitinni að dóttur sinni. Myndin er tekin árið 2014, eftir réttarhöld gegn Goncalo Amaral, lögreglumanni sem tók þátt í rannsókn á hvarfi Madeleine í Portúgal árið 2007. EPA/Mario Cruz Foreldrar Madeleine McCann óska dóttur sinni til hamingju með 20 ára afmælisdaginn í dag. Þau segjast aldrei ætla að gefast upp á leitinni að dóttur sinni sem hvarf í Portúgal árið 2007. „Til hamingju með afmælið Madeleine. Ennþá týnd. Ennþá sárt saknað,“ segir í færslu sem birt er á Facebook-síðu sem foreldrar hennar hafa notað í árabil í tengslum við leitina að dóttur sinni. Í færslunni kemur fram að leitinni verði haldið áfram eins lengi og þess þarf. Þá fylgir með myndband sem gert var í tilefni afmælisins. „Við elskum þig og við erum að bíða eftir þér. Við munum aldrei gefast upp,“ segir í myndbandinu. Í því má sjá fjölmargar myndir af Madeleine sem og myndum sem teknar hafa verið í tengslum við leitina að henni. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Sextán ár síðan Madeleine hvarf Madeleine hvarf þann 3. maí árið 2007. Hún var þá stödd ásamt fjölskyldu sinni í Praia da Luz í Portúgal. Foreldrar Madeleine höfðu farið út að borða og skilið dóttur sína eftir í úbúð ásamt tveggja ára tvíburasystkinum sínum. Þegar móðir hennar kom til að kíkja á börnin var Madeleine horfin. Síðan þá hefur hennar verið leitað en án árangurs. Það vakti töluverða athygli í fyrra þegar saksóknarar í Portúgal tilkynntu fyrir rúmu ári síðan að þýskur karlmaður lægi formlega undir grun í tengslum við hvarfið. Enginn hafði legið undir grun í málinu frá því foreldrar Madeleine lágu sjálf undir grun árið 2007. Christian Brueckner, þýski karlmaðurinn sem grunaður er um að tengjast hvarfinu, hefur neitað öllum ásökunum um slíkt. Madeleine McCann Bretland Portúgal Erlend sakamál Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Fleiri fréttir Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Sjá meira
„Til hamingju með afmælið Madeleine. Ennþá týnd. Ennþá sárt saknað,“ segir í færslu sem birt er á Facebook-síðu sem foreldrar hennar hafa notað í árabil í tengslum við leitina að dóttur sinni. Í færslunni kemur fram að leitinni verði haldið áfram eins lengi og þess þarf. Þá fylgir með myndband sem gert var í tilefni afmælisins. „Við elskum þig og við erum að bíða eftir þér. Við munum aldrei gefast upp,“ segir í myndbandinu. Í því má sjá fjölmargar myndir af Madeleine sem og myndum sem teknar hafa verið í tengslum við leitina að henni. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Sextán ár síðan Madeleine hvarf Madeleine hvarf þann 3. maí árið 2007. Hún var þá stödd ásamt fjölskyldu sinni í Praia da Luz í Portúgal. Foreldrar Madeleine höfðu farið út að borða og skilið dóttur sína eftir í úbúð ásamt tveggja ára tvíburasystkinum sínum. Þegar móðir hennar kom til að kíkja á börnin var Madeleine horfin. Síðan þá hefur hennar verið leitað en án árangurs. Það vakti töluverða athygli í fyrra þegar saksóknarar í Portúgal tilkynntu fyrir rúmu ári síðan að þýskur karlmaður lægi formlega undir grun í tengslum við hvarfið. Enginn hafði legið undir grun í málinu frá því foreldrar Madeleine lágu sjálf undir grun árið 2007. Christian Brueckner, þýski karlmaðurinn sem grunaður er um að tengjast hvarfinu, hefur neitað öllum ásökunum um slíkt.
Madeleine McCann Bretland Portúgal Erlend sakamál Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Fleiri fréttir Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Sjá meira