Þessi hafa boðað komu sína á leiðtogafundinn Máni Snær Þorláksson skrifar 14. maí 2023 20:17 Leiðtogafundurinn verður haldinn í Hörpu í vikunni. Vísir/Vilhelm Mikill fjöldi fólks hefur boðað komu sína á leiðtogafund Evrópuráðsins sem fram fer í Hörpu í vikunni. Forsetar, forsætisráðherrar, aðrir ráðherrar og kardínáli eru á meðal þeirra sem eru á gestalistanum. Ekki hefur verið gefið upp hvort einhver frá Úkraínu komi á fundinn. Leiðtogafundur Evrópuráðsins verður haldinn í Hörpu í Reykjavík í vikunni, á þriðjudaginn og miðvikudaginn. Utanríkisráðuneytið hefur nú sent frá sér lista með þeim fulltrúum sem hafa boðað komu sína á fundinn. Emmanuel Macron, forseti Frakklands, Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, og Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambansdins, eru til að mynda á listanum. Á listanum segir að það eigi enn eftir að staðfesta hver eða hvort einhver mæti fyrir hönd Úkraínu á fundinn. Hér fyrir neðan má sjá öll þau sem hafa boðað komu sína á fundinn. Fulltrúar meðlimaþjóða: Albanía: Edi Rama, forsætisráðherra Andorra: Joan Forner Rovira, fastafulltrúi Evrópuráðsins Armenía: Nikol Pashinyan, forsætisráðherra Aserbaísjan: Jeyhun Bayramov, utanríkisráðherra Austurríki: Alexander Van der Bellen Belgía: Alexander de Croo Bosnía og Hersegóvína: Željka Cvijanović, forseti Bretland: Rishi Sunak, forsætisráðherra Búlgaría: Iliana Iotova, varaforseti Danmörk: Mette Frederiksen, forsætisráðherra Eistland: Alar Karis, forseti Finnland: Sauli Niinistö, forseti Frakkland: Emmanuel Macron, forseti Georgía: Irakli Garibashvili, forsætisráðherra Grikkland: Katerina Sakellaropoulou, forseti Holland: Mark Rutte, forsætisráðherra Írland: Leo Varadkar, forsætisráðherra Ísland: Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Ítalía: Giorgia Meloni, forsætisráðherra Króatía: Andrej Plenković, forsætisráðherra Kýpur: Nikos Christodoulides, forseti Lettland: Egils Levits, forseti Liechtenstein: Daniel Risch, forsætisráðherra Litáen: Gitanas Nauséda, forseti Lúxemborg: Xavier Bettel, forsætisráðherra Malta: Robert Abela, forsætisráðherra Moldóva: Maia Sandu, forseti Mónakó: Isabelle Berro-Amadeï, utanríkis- og samvinnuráðherra Norður-Makedónía: Dimitar Kovachevski, forsætisráðherra Noregur: Jonas Gahr Støre, forsætisráðherra Portúgal: António Costa, forsætisráðherra Pólland: Andrzej Duda, forseti Rúmenía: Klaus Werner Iohannis, forseti San Marínó: Alessandro Scarano og Adele Tonnini Serbía: Aleksandra Đurović, fastafulltrúi Evrópuráðsins Slóvakía: Zuzana Čaputová, forseti Slóvenía: Nataša Pirc Musar Spánn: José Manuel Albares Bueno, utanríkisráðherra Svartfjallaland: Dritan Abazović, forsætisráðherra Sviss: Alain Berset, forseti Svíþjóð: Tobias Billström, utanríkisráðherra Tékkland: Petr Pavel, forseti Tyrkland: Mehmet Kemal Bozay, staðgengill utanríkisráðherra Ungverjaland: Katalin Novák, forseti Úkraína: Óstaðfest Þýskaland: Olaf Scholz, kanslari Fulltrúar áheyrnaríkja: Bandaríkin: Linda Thomas-Greenfield, fulltrúi Bandaríkjanna í Sameinuðu þjóðunum Japan: Ryotaro Suzuki, sendiherra á Íslandi Kanada: Stéphanie Dion, erindreki Mexíkó: Carmen Moren Toscano: staðgengill utanríkisráðherra Páfadómur: Pietro Parolin kardináli Fulltrúar alþjóðlegra sambanda: Evrópusambandið: Charles Michel, forseti Evrópuráðs, og Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar OSCE: Bujar Osmani, starfandi forseti, og Helga Schmid, aðalritari Sameinuðu þjóðirnar: Ilze Brands Kehris, varaframkvæmdastjóri mannréttindamála Háttsettir fulltrúar Evrópuráðsins: Marija Pejčinović Burić, framkvæmdastjóri Evrópuráðsins Tiny Kox, forseti þings Evrópuráðsins Leendert Verbeek, forseti Siofra O'Leary, forseti mannréttindaráðs Dunja Mijatović, fulltrúi mannréttindaráðs Gerhard Ermischer, forseti ráðs frjálsra félagasamtaka Marinela Petrova, stjórnarformaður þróunarbankans Carlo Manticelli, stjórnarmeðlimur þróunarbankans Claire Bazy-Malaurie, forseti Feneyjarnefndarinnar Aðrir háttsettir fulltrúar: Armenía: Ararat Mirzoyan, utanríkisráðherra Kýpur: Constantinos Kombos, utanríkisráðherra Færeyjar: Aksel V. Johannesen, forsætisráðherra Georgía, Ilia Darchiashvili, utanríkisráðherra Ísland: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra Lettland: Edgars Rinkēvičs, utanríkisráðherra Liechtenstein: Dominique Hasler, utanríkisráðherra Norður-Makedónía: Bojan Marichikj, staðgengill forsætisráðherra Rúmenía: Aurescu Bogdan, utanríkisráðherra San Marínó: Luca Beccari, utanríkisráðherra Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Íslandsvinir Reykjavík Harpa Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Í fjórum vinnum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Fleiri fréttir Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Í fjórum vinnum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Sjá meira
Leiðtogafundur Evrópuráðsins verður haldinn í Hörpu í Reykjavík í vikunni, á þriðjudaginn og miðvikudaginn. Utanríkisráðuneytið hefur nú sent frá sér lista með þeim fulltrúum sem hafa boðað komu sína á fundinn. Emmanuel Macron, forseti Frakklands, Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, og Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambansdins, eru til að mynda á listanum. Á listanum segir að það eigi enn eftir að staðfesta hver eða hvort einhver mæti fyrir hönd Úkraínu á fundinn. Hér fyrir neðan má sjá öll þau sem hafa boðað komu sína á fundinn. Fulltrúar meðlimaþjóða: Albanía: Edi Rama, forsætisráðherra Andorra: Joan Forner Rovira, fastafulltrúi Evrópuráðsins Armenía: Nikol Pashinyan, forsætisráðherra Aserbaísjan: Jeyhun Bayramov, utanríkisráðherra Austurríki: Alexander Van der Bellen Belgía: Alexander de Croo Bosnía og Hersegóvína: Željka Cvijanović, forseti Bretland: Rishi Sunak, forsætisráðherra Búlgaría: Iliana Iotova, varaforseti Danmörk: Mette Frederiksen, forsætisráðherra Eistland: Alar Karis, forseti Finnland: Sauli Niinistö, forseti Frakkland: Emmanuel Macron, forseti Georgía: Irakli Garibashvili, forsætisráðherra Grikkland: Katerina Sakellaropoulou, forseti Holland: Mark Rutte, forsætisráðherra Írland: Leo Varadkar, forsætisráðherra Ísland: Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Ítalía: Giorgia Meloni, forsætisráðherra Króatía: Andrej Plenković, forsætisráðherra Kýpur: Nikos Christodoulides, forseti Lettland: Egils Levits, forseti Liechtenstein: Daniel Risch, forsætisráðherra Litáen: Gitanas Nauséda, forseti Lúxemborg: Xavier Bettel, forsætisráðherra Malta: Robert Abela, forsætisráðherra Moldóva: Maia Sandu, forseti Mónakó: Isabelle Berro-Amadeï, utanríkis- og samvinnuráðherra Norður-Makedónía: Dimitar Kovachevski, forsætisráðherra Noregur: Jonas Gahr Støre, forsætisráðherra Portúgal: António Costa, forsætisráðherra Pólland: Andrzej Duda, forseti Rúmenía: Klaus Werner Iohannis, forseti San Marínó: Alessandro Scarano og Adele Tonnini Serbía: Aleksandra Đurović, fastafulltrúi Evrópuráðsins Slóvakía: Zuzana Čaputová, forseti Slóvenía: Nataša Pirc Musar Spánn: José Manuel Albares Bueno, utanríkisráðherra Svartfjallaland: Dritan Abazović, forsætisráðherra Sviss: Alain Berset, forseti Svíþjóð: Tobias Billström, utanríkisráðherra Tékkland: Petr Pavel, forseti Tyrkland: Mehmet Kemal Bozay, staðgengill utanríkisráðherra Ungverjaland: Katalin Novák, forseti Úkraína: Óstaðfest Þýskaland: Olaf Scholz, kanslari Fulltrúar áheyrnaríkja: Bandaríkin: Linda Thomas-Greenfield, fulltrúi Bandaríkjanna í Sameinuðu þjóðunum Japan: Ryotaro Suzuki, sendiherra á Íslandi Kanada: Stéphanie Dion, erindreki Mexíkó: Carmen Moren Toscano: staðgengill utanríkisráðherra Páfadómur: Pietro Parolin kardináli Fulltrúar alþjóðlegra sambanda: Evrópusambandið: Charles Michel, forseti Evrópuráðs, og Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar OSCE: Bujar Osmani, starfandi forseti, og Helga Schmid, aðalritari Sameinuðu þjóðirnar: Ilze Brands Kehris, varaframkvæmdastjóri mannréttindamála Háttsettir fulltrúar Evrópuráðsins: Marija Pejčinović Burić, framkvæmdastjóri Evrópuráðsins Tiny Kox, forseti þings Evrópuráðsins Leendert Verbeek, forseti Siofra O'Leary, forseti mannréttindaráðs Dunja Mijatović, fulltrúi mannréttindaráðs Gerhard Ermischer, forseti ráðs frjálsra félagasamtaka Marinela Petrova, stjórnarformaður þróunarbankans Carlo Manticelli, stjórnarmeðlimur þróunarbankans Claire Bazy-Malaurie, forseti Feneyjarnefndarinnar Aðrir háttsettir fulltrúar: Armenía: Ararat Mirzoyan, utanríkisráðherra Kýpur: Constantinos Kombos, utanríkisráðherra Færeyjar: Aksel V. Johannesen, forsætisráðherra Georgía, Ilia Darchiashvili, utanríkisráðherra Ísland: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra Lettland: Edgars Rinkēvičs, utanríkisráðherra Liechtenstein: Dominique Hasler, utanríkisráðherra Norður-Makedónía: Bojan Marichikj, staðgengill forsætisráðherra Rúmenía: Aurescu Bogdan, utanríkisráðherra San Marínó: Luca Beccari, utanríkisráðherra
Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Íslandsvinir Reykjavík Harpa Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Í fjórum vinnum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Fleiri fréttir Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Í fjórum vinnum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Sjá meira