Telja að maðurinn hafi kyrkt Emilie Meng Atli Ísleifsson skrifar 17. maí 2023 14:09 Emilie Meng fannst látin í stöðuvatni á vesturhluta Sjálands á aðfangadag árið 2016 en hennar hafði þá verið saknað í fimm mánuði. Lögregla í Danmörku Saksóknarnar í Danmörku telja að 32 ára karlmaður, sem er í haldi lögreglu vegna gruns um að hafa rænt og nauðgað þrettán ára stúlku á Sjálandi í mars, hafi kyrkt hina sautján ára Emilie Meng árið 2016 og komið líki hennar fyrir í stöðuvatni. Saksóknarar birtu manninum nýja ákæru í dómsal í Næstved í dag. Maðurinn var upphaflega handtekinn í tengslum við hvarf þrettán ára stúlku í Kirkerup í mars, en lögregla fann hana á lífi á heimili mannsins í Korsør. Málið vakti mikla athygli í Danmörku og víðar. Lögregla tók fljótlega að kanna hvort maðurinn kynni að tengjast morðinu á hinni ára sautján ára Meng árið 2016 – máli sem enn telst óupplýst. Í enn öðrum ákærulið er maðurinn sakaður um að hafa hótað og beitt fimmtán ára stúlku ofbeldi í Sorø þann 8. nóvember síðastliðinn. Vill lögregla meina að hann hafi hótað stúlkunni með hníf, slegið hana í magann og reynt að nauðga henni. Varðandi þeim ákæruliðum sem snúa að morðinu á Meng þá er maðurinn grunaður um morð, frelsissviptingu og líkamsmeiðingar. Danskir fjölmiðlar segja frá því að maðurinn hafi rænt Meng, fært hana á ótiltekinn stað, beitt hana ofbeldi og kyrkt hana. Þá hafi hann flutt líkið og komið því fyrir í stöðuvatni. Meng fannst látin í stöðuvatni á vesturhluta Sjálands á aðfangadag árið 2016 en hennar hafði þá verið saknað í fimm mánuði. Maðurinn neitar sök í málinu. Danmörk Erlend sakamál Tengdar fréttir Maðurinn sem rændi þrettán ára stúlku ákærður fyrir morð á annarri stúlku Maðurinn sem grunaður er um að hafa rænt þrettán ára stúlku nálægt bænum Kirkerup í Danmörku í síðasta mánuði er grunaður um að hafa myrt aðra stúlku árið 2016. Hann hefur verið ákærður af lögreglu fyrir það morð. 26. apríl 2023 10:13 Skoðuðu í þrígang hvort Peter Madsen tengdist morðinu á Emilie Meng Í nýrri bók um hvarf og morðið á dönsku unglingsstúlkunni Emilie Meng kemur fram að lögregla kannaði þrisvar hvort danski uppfinningamaðurinn Peter Madsen tengdist morðinu. 20. júní 2020 10:02 Fundu lík Emilie í stöðuvatni um fimm mánuðum eftir að hún hvarf Umfangsmikil leit hefur staðið yfir í Danmörku að hinni sautján ára Emilie Meng sem hvarf sporlaust að morgni 10. júlí eftir að hafa verið úti að skemmta sér. 27. desember 2016 10:51 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Fleiri fréttir Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Sjá meira
Saksóknarar birtu manninum nýja ákæru í dómsal í Næstved í dag. Maðurinn var upphaflega handtekinn í tengslum við hvarf þrettán ára stúlku í Kirkerup í mars, en lögregla fann hana á lífi á heimili mannsins í Korsør. Málið vakti mikla athygli í Danmörku og víðar. Lögregla tók fljótlega að kanna hvort maðurinn kynni að tengjast morðinu á hinni ára sautján ára Meng árið 2016 – máli sem enn telst óupplýst. Í enn öðrum ákærulið er maðurinn sakaður um að hafa hótað og beitt fimmtán ára stúlku ofbeldi í Sorø þann 8. nóvember síðastliðinn. Vill lögregla meina að hann hafi hótað stúlkunni með hníf, slegið hana í magann og reynt að nauðga henni. Varðandi þeim ákæruliðum sem snúa að morðinu á Meng þá er maðurinn grunaður um morð, frelsissviptingu og líkamsmeiðingar. Danskir fjölmiðlar segja frá því að maðurinn hafi rænt Meng, fært hana á ótiltekinn stað, beitt hana ofbeldi og kyrkt hana. Þá hafi hann flutt líkið og komið því fyrir í stöðuvatni. Meng fannst látin í stöðuvatni á vesturhluta Sjálands á aðfangadag árið 2016 en hennar hafði þá verið saknað í fimm mánuði. Maðurinn neitar sök í málinu.
Danmörk Erlend sakamál Tengdar fréttir Maðurinn sem rændi þrettán ára stúlku ákærður fyrir morð á annarri stúlku Maðurinn sem grunaður er um að hafa rænt þrettán ára stúlku nálægt bænum Kirkerup í Danmörku í síðasta mánuði er grunaður um að hafa myrt aðra stúlku árið 2016. Hann hefur verið ákærður af lögreglu fyrir það morð. 26. apríl 2023 10:13 Skoðuðu í þrígang hvort Peter Madsen tengdist morðinu á Emilie Meng Í nýrri bók um hvarf og morðið á dönsku unglingsstúlkunni Emilie Meng kemur fram að lögregla kannaði þrisvar hvort danski uppfinningamaðurinn Peter Madsen tengdist morðinu. 20. júní 2020 10:02 Fundu lík Emilie í stöðuvatni um fimm mánuðum eftir að hún hvarf Umfangsmikil leit hefur staðið yfir í Danmörku að hinni sautján ára Emilie Meng sem hvarf sporlaust að morgni 10. júlí eftir að hafa verið úti að skemmta sér. 27. desember 2016 10:51 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Fleiri fréttir Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Sjá meira
Maðurinn sem rændi þrettán ára stúlku ákærður fyrir morð á annarri stúlku Maðurinn sem grunaður er um að hafa rænt þrettán ára stúlku nálægt bænum Kirkerup í Danmörku í síðasta mánuði er grunaður um að hafa myrt aðra stúlku árið 2016. Hann hefur verið ákærður af lögreglu fyrir það morð. 26. apríl 2023 10:13
Skoðuðu í þrígang hvort Peter Madsen tengdist morðinu á Emilie Meng Í nýrri bók um hvarf og morðið á dönsku unglingsstúlkunni Emilie Meng kemur fram að lögregla kannaði þrisvar hvort danski uppfinningamaðurinn Peter Madsen tengdist morðinu. 20. júní 2020 10:02
Fundu lík Emilie í stöðuvatni um fimm mánuðum eftir að hún hvarf Umfangsmikil leit hefur staðið yfir í Danmörku að hinni sautján ára Emilie Meng sem hvarf sporlaust að morgni 10. júlí eftir að hafa verið úti að skemmta sér. 27. desember 2016 10:51