„Stefni að sjálfsögðu á að vinna þennan fyrsta titil minn án Pavels“ Stefán Árni Pálsson skrifar 18. maí 2023 09:31 Kristófer hefur verið einn besti leikmaður Vals í úrslitakeppninni vísir/sigurjón Einn stærsti íþróttaviðburður ársins fer fram í Origo-höllinni í kvöld þegar Valsmenn taka á móti Tindastólsmönnum í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Stjarna Vals segist vera klár í slaginn. Uppselt er á leikinn og telja Valsmenn að þeir hafi getað selt yfir fimm þúsund miða á leikinn. Þetta er annað árið í röð þar sem liðin mætast í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn en fyrir ári, upp á dag, vann Valur þægilegan sigur þá, en hvað gerist í ár. „Skrokkurinn er bara fínn og andlega heilsan sömuleiðis ágæt held ég. Þetta er bara spenna, stress og mikið af tilfinningum sem fara í þetta,“ segir Kristófer Acox leikmaður Vals í samtali við fréttastofu. „Ég hef sjálfur verið í þessari stöðu að spila oddaleik. Flestallir í liðinu í fyrra voru á sama stað í fyrra. Auðvitað er Pavel núna hinu megin við borðið og hann er með sína reynslu en sem þjálfari ekki svo mikla. Það verður spennandi að sjá hvernig þeir mæta og hvernig spennustigið verður.“ Kristófer hefur aldrei áður unnið Íslandsmeistaratitil án Pavels Ermolinskij sem er í dag þjálfari Stólana. „Við erum að sjálfsögðu góðir vinir og eigum mikla sögu saman. En í leiknum verðum við andstæðingar og það er ekkert öðruvísi fyrir mig að sjá hann hinu megin við gólfið. Þetta er körfuboltaleikur sem við stefnum báðir að vinna en það getur bara verið einn sigurvegari. Ég stefni að sjálfsögðu að vinna þennan fyrsta titil minn án Pavels“ Hann segir að vissulega taki svona leikur á taugarnar. „Maður fær alveg reglulega fiðring í magann yfir daginn og maður er spenntur. Svo um leið og leikurinn er byrjaður þá fjarar þetta út. Þú reynir bara að spila þinn besta leik og vilt auðvitað vinna. Maður setur pressu á sig að vinnan leikinn en maður má ekki vera hræddur við önnur úrslit. Maður verður bara að fara inn í leikinn til að njóta, og njóta þess að vera í þessari stöðu. Þetta verður örugglega stærsti íþróttaviðburður ársins.“ Subway-deild karla Valur Körfubolti Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fleiri fréttir Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Sjá meira
Uppselt er á leikinn og telja Valsmenn að þeir hafi getað selt yfir fimm þúsund miða á leikinn. Þetta er annað árið í röð þar sem liðin mætast í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn en fyrir ári, upp á dag, vann Valur þægilegan sigur þá, en hvað gerist í ár. „Skrokkurinn er bara fínn og andlega heilsan sömuleiðis ágæt held ég. Þetta er bara spenna, stress og mikið af tilfinningum sem fara í þetta,“ segir Kristófer Acox leikmaður Vals í samtali við fréttastofu. „Ég hef sjálfur verið í þessari stöðu að spila oddaleik. Flestallir í liðinu í fyrra voru á sama stað í fyrra. Auðvitað er Pavel núna hinu megin við borðið og hann er með sína reynslu en sem þjálfari ekki svo mikla. Það verður spennandi að sjá hvernig þeir mæta og hvernig spennustigið verður.“ Kristófer hefur aldrei áður unnið Íslandsmeistaratitil án Pavels Ermolinskij sem er í dag þjálfari Stólana. „Við erum að sjálfsögðu góðir vinir og eigum mikla sögu saman. En í leiknum verðum við andstæðingar og það er ekkert öðruvísi fyrir mig að sjá hann hinu megin við gólfið. Þetta er körfuboltaleikur sem við stefnum báðir að vinna en það getur bara verið einn sigurvegari. Ég stefni að sjálfsögðu að vinna þennan fyrsta titil minn án Pavels“ Hann segir að vissulega taki svona leikur á taugarnar. „Maður fær alveg reglulega fiðring í magann yfir daginn og maður er spenntur. Svo um leið og leikurinn er byrjaður þá fjarar þetta út. Þú reynir bara að spila þinn besta leik og vilt auðvitað vinna. Maður setur pressu á sig að vinnan leikinn en maður má ekki vera hræddur við önnur úrslit. Maður verður bara að fara inn í leikinn til að njóta, og njóta þess að vera í þessari stöðu. Þetta verður örugglega stærsti íþróttaviðburður ársins.“
Subway-deild karla Valur Körfubolti Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fleiri fréttir Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Sjá meira