Þóttist vera látinn faðir sinn og stal ellefu milljónum Bjarki Sigurðsson skrifar 18. maí 2023 13:33 Héraðsdómur Reykjaness kvað upp dóm í málinu fyrr í mánuðinum. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa stolið ellefu milljónum úr dánarbúi föður síns. Til þess að stela peningnum þóttist hann vera faðir sinn. Faðir mannsins lést árið 2021. Sama dag og hann lést, fór maðurinn í hraðbanka og tók út, án heimildar, hundrað þúsund krónur af greiðslukorti föður síns. Síðar hringdi hann í Íslandsbanka og kynnti sig sem látinn föður sinn. Lét hann starfsmann bankans millifæra ellefu milljónir króna af reikningi föður síns yfir á sinn reikning. Fyrir dómi játaði maðurinn sök samkvæmt ákæru. Hann samþykkti bótaskyldu en sagði bótakröfu of háa en dánarbúið krafðist þess að maðurinn myndi endurgreiða átta og hálfa milljón auk vaxta. Sagði hann að honum hafi brugðið mjög við andlát föður síns en þeir héldu heimili lengi saman og voru mjög nánir. Maðurinn ásamt einu systkini hans voru einu erfingjar dánarbúsins. Dómari ákvað að maðurinn skildi sæta í fangelsi í fimm mánuði en fullnustu refsingar skildi frestað haldi hann almennt skilorði í tvö ár. Samþykkti dómurinn bótakröfu lögmanns dánarbúsins og þarf maðurinn því að greiða átta og hálfa milljón ásamt vöxtum. Dóminn má lesa í heild sinni hér. Dómsmál Efnahagsbrot Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Fleiri fréttir Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Sjá meira
Faðir mannsins lést árið 2021. Sama dag og hann lést, fór maðurinn í hraðbanka og tók út, án heimildar, hundrað þúsund krónur af greiðslukorti föður síns. Síðar hringdi hann í Íslandsbanka og kynnti sig sem látinn föður sinn. Lét hann starfsmann bankans millifæra ellefu milljónir króna af reikningi föður síns yfir á sinn reikning. Fyrir dómi játaði maðurinn sök samkvæmt ákæru. Hann samþykkti bótaskyldu en sagði bótakröfu of háa en dánarbúið krafðist þess að maðurinn myndi endurgreiða átta og hálfa milljón auk vaxta. Sagði hann að honum hafi brugðið mjög við andlát föður síns en þeir héldu heimili lengi saman og voru mjög nánir. Maðurinn ásamt einu systkini hans voru einu erfingjar dánarbúsins. Dómari ákvað að maðurinn skildi sæta í fangelsi í fimm mánuði en fullnustu refsingar skildi frestað haldi hann almennt skilorði í tvö ár. Samþykkti dómurinn bótakröfu lögmanns dánarbúsins og þarf maðurinn því að greiða átta og hálfa milljón ásamt vöxtum. Dóminn má lesa í heild sinni hér.
Dómsmál Efnahagsbrot Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Fleiri fréttir Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Sjá meira