Einn sá besti í sögu NFL fallinn frá Smári Jökull Jónsson skrifar 19. maí 2023 22:30 Jim Brown er sá eini í sögunni sem náði 100 hlaupajördum að meðaltali í leik á ferlinum. Vísir/Getty Fyrrum NFL leikmaðurinn Jim Brown lést í gær en hann er einn af þeim allra stærstu í sögu NFL deildarinnar. Jim Brown lék allan sinn feril með Cleveland Brown sen hann lék með liðinu á árunum 1957-65. Hann er talinn vera einn besti hlauparinn í sögu deildarinnar og var tekinn inn í frægðarhöll NFL árið 1971. Brown lék háskólabolta með Syracuse háskólanum og árið 2020 var hann valinn besti háskólaleikmaður allra tíma í Bandaríkjunum. Treyja hans númer 44 hjá Syracuse hefur verið hengd upp í rjáfur sem og treyja númer 32 hjá Cleveland Browns. We are heartbroken by the passing of the legendary Jim Brown.One of the greatest players in NFL history, a true pioneer and activist. Jim Brown s legacy will live on forever. pic.twitter.com/byBcZ0c7KG— NFL (@NFL) May 19, 2023 Á ferlinum hljóp Browns 12.312 jarda með boltann og skoraði 106 snertimörk. Hann hljóp að meðaltali 5,2 jarda í hverju hlaupi sem er á meðal þess besta í sögunni og þá er hann eini leikmaðurinn sem náði því afreki að hlaupa að meðaltali 100 jarda í leik á ferlinum. Eftir að ferlinum lauk hóf Brown leiklistarferil og lék í yfir fimmtíu kvikmyndum, flestum þeirra á áttunda áratugnum. Jim Brown Forever Legend. Leader. Activist. Visionary.It s impossible to describe the profound love and gratitude we feel for having the opportunity to be a small piece of Jim s incredible life and legacy. We mourn his passing, but celebrate the indelible light he pic.twitter.com/F2rrTUnsc1— Cleveland Browns (@Browns) May 19, 2023 Brown lést á heimili sínu í gær 87 ára að aldri. Fjölmargir hafa minnst hans á samfélagsmiðlum í dag og á meðal myndbanda sem birst hafa er myndband sem sýnir körfuknattleiksmanninn LeBron James hneigja sig fyrir Brown þegar hann sér hann á meðal áhorfenda á leik með Cleveland Cavaliers fyrir nokkrum árum síðan. Jim Brown was so highly thought of that LeBron James bowed towards Mr. Brown before game 3 of the NBA Finals. Not only Jim Brown was a Pro Football Hall of Famer, but he was also a civil rights advocate who stood up for social justice pic.twitter.com/pplvYMWcsJ— MLFootball (@_MLFootball) May 19, 2023 NFL Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Sjá meira
Jim Brown lék allan sinn feril með Cleveland Brown sen hann lék með liðinu á árunum 1957-65. Hann er talinn vera einn besti hlauparinn í sögu deildarinnar og var tekinn inn í frægðarhöll NFL árið 1971. Brown lék háskólabolta með Syracuse háskólanum og árið 2020 var hann valinn besti háskólaleikmaður allra tíma í Bandaríkjunum. Treyja hans númer 44 hjá Syracuse hefur verið hengd upp í rjáfur sem og treyja númer 32 hjá Cleveland Browns. We are heartbroken by the passing of the legendary Jim Brown.One of the greatest players in NFL history, a true pioneer and activist. Jim Brown s legacy will live on forever. pic.twitter.com/byBcZ0c7KG— NFL (@NFL) May 19, 2023 Á ferlinum hljóp Browns 12.312 jarda með boltann og skoraði 106 snertimörk. Hann hljóp að meðaltali 5,2 jarda í hverju hlaupi sem er á meðal þess besta í sögunni og þá er hann eini leikmaðurinn sem náði því afreki að hlaupa að meðaltali 100 jarda í leik á ferlinum. Eftir að ferlinum lauk hóf Brown leiklistarferil og lék í yfir fimmtíu kvikmyndum, flestum þeirra á áttunda áratugnum. Jim Brown Forever Legend. Leader. Activist. Visionary.It s impossible to describe the profound love and gratitude we feel for having the opportunity to be a small piece of Jim s incredible life and legacy. We mourn his passing, but celebrate the indelible light he pic.twitter.com/F2rrTUnsc1— Cleveland Browns (@Browns) May 19, 2023 Brown lést á heimili sínu í gær 87 ára að aldri. Fjölmargir hafa minnst hans á samfélagsmiðlum í dag og á meðal myndbanda sem birst hafa er myndband sem sýnir körfuknattleiksmanninn LeBron James hneigja sig fyrir Brown þegar hann sér hann á meðal áhorfenda á leik með Cleveland Cavaliers fyrir nokkrum árum síðan. Jim Brown was so highly thought of that LeBron James bowed towards Mr. Brown before game 3 of the NBA Finals. Not only Jim Brown was a Pro Football Hall of Famer, but he was also a civil rights advocate who stood up for social justice pic.twitter.com/pplvYMWcsJ— MLFootball (@_MLFootball) May 19, 2023
NFL Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Sjá meira