Denver Nuggets í frábærri stöðu eftir sigur í nótt Jón Már Ferro skrifar 10. júní 2023 10:07 Bam Adebayo, leikmaður Miami Heat sækir að körfunni en Nikola Jokic, leikmaður Denver Nuggets, reynir að koma í veg fyrir að Adebayo skori. vísir/getty Denver Nuggets er komið í 3-1 forystu í einvígi sínu gegn Miami Heat eftir leik liðanna í nótt. Denver vann leikinn 108-95. Þrátt fyrir þrettán stiga sigur þá munaði ekki miklu á liðunum í fjórða leikhlutanum. Miami minnkaði muninn niður í sjö stig þegar tæpar níu mínútur voru eftir. Allt kom fyrir ekki og Denver tryggði að lokum mikilvægan sigur. Aaron Gordon var stigahæstur með 27 stig og Nikola Jokic skoraði 23. Denver er komið í frábæra stöðu og getur með sigri í næsta leik tryggt sér NBA titilinn í fyrsta skipti í 27 ár. Þrátt fyrir stöðuna segir þjálfari Denver, Michael Malone, að þeir séu ekki búnir að vinna neitt enn þá og hélt leikmönnum sínum á tánum. Jamal Murray, leikmaður Denver, var eðlilega mjög ánægður og sagði sigurinn vera sannkallaðan liðssigur. „Ég get ekki nefnt neitt sérstakan. Það lögðu allir sitt af mörkum en við eigum einn leik eftir,“ segir Murray. Besti leikmaður Miami í gær var Jimmy Butler en hann skoraði 25 stig. Hann var mjög meðvitaður um stöðuna sem liðið væri komið í. „Núna erum við í þannig stöðu að við þurfum að vinna alla leikina. Það er ekki ómögulegt og við getum það,“ segir Butler. Liðin spila næst á mánudaginn og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Upphitun fyrir leikinn hefst á miðnætti en leikurinn sjálfur hálftíma síðar. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira
Þrátt fyrir þrettán stiga sigur þá munaði ekki miklu á liðunum í fjórða leikhlutanum. Miami minnkaði muninn niður í sjö stig þegar tæpar níu mínútur voru eftir. Allt kom fyrir ekki og Denver tryggði að lokum mikilvægan sigur. Aaron Gordon var stigahæstur með 27 stig og Nikola Jokic skoraði 23. Denver er komið í frábæra stöðu og getur með sigri í næsta leik tryggt sér NBA titilinn í fyrsta skipti í 27 ár. Þrátt fyrir stöðuna segir þjálfari Denver, Michael Malone, að þeir séu ekki búnir að vinna neitt enn þá og hélt leikmönnum sínum á tánum. Jamal Murray, leikmaður Denver, var eðlilega mjög ánægður og sagði sigurinn vera sannkallaðan liðssigur. „Ég get ekki nefnt neitt sérstakan. Það lögðu allir sitt af mörkum en við eigum einn leik eftir,“ segir Murray. Besti leikmaður Miami í gær var Jimmy Butler en hann skoraði 25 stig. Hann var mjög meðvitaður um stöðuna sem liðið væri komið í. „Núna erum við í þannig stöðu að við þurfum að vinna alla leikina. Það er ekki ómögulegt og við getum það,“ segir Butler. Liðin spila næst á mánudaginn og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Upphitun fyrir leikinn hefst á miðnætti en leikurinn sjálfur hálftíma síðar. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira