Heppin að fá loksins sól og þurrk þegar grösin eru í hæstu gæðum Kristján Már Unnarsson skrifar 12. júní 2023 22:32 Ólafur Eggertsson bóndi í beinni útsendingu Stöðvar 2 af nýhirtu túni á Þorvaldseyri í kvöld. Votheysturnarnir í baksýn. Einar Árnason Heyskapur er hafinn á Suðurlandi. Bændur undir Eyjafjöllum hófu slátt síðastliðinn laugardag. Í fréttum Stöðvar 2 var sent beint út frá nýslegnu og nýhirtu túni á bænum Þorvaldseyri og rætt við Ólafs Eggertsson bónda. „Það er í góðu lagi,“ svaraði hann athugasemd um að þeir hefðu verið nokkrum dögum á eftir bændum í Eyjafirði að hefja heyskap. „Við ákveðum að hefja slátt þegar grösin eru fulltilbúin. Og það er einmitt núna um þetta leyti sem þau eru bara í hæstu gæðum,“ segir Ólafur. Ólafur á traktornum að slá í dag.Einar Árnason Bændur á Þorvaldseyri hafa oft byrjað fyrr. „En vorið núna búið að vera kalt og rigningarsamt og það hefur náttúrlega tafið fyrir sprettu. En nú er jörðin með nægan raka og grasið bara þýtur upp núna þegar sólin kemur og hlýnar. Þá er þetta bara að vaða upp. Og við þurfum að vera svolítið snöggir að taka þetta þegar best gefur.“ Hann segir að gæði fóðursins eigi núna að vera í toppi og næstu dagar skipti sköpum. „Og það fellur mjög fljótt ef grasið fer að spretta úr sér. Þessvegna erum við bara mjög heppin að fá núna þurrk og sól og geta bara tekið núna í nokkra daga bara megnið af heyskapnum.“ Nýslegið grasið fer beint af túnunum upp í votheysturna.Einar Árnason Fyrri hluta dags heyjuðu þeir í rúllur, voru að rúllubinda, en síðdegis hirtu þeir nýslegið grasið beint af túnunum og settu í votheysturna. Ólafur segir að sú aðferð sé aldeilis ekki úrelt á Þorvaldseyri. „Þessi aðferð er búin að vera hérna í yfir fimmtíu ár. Við notum þetta sem fyrsta heyskap. Þetta eru bestu gæðin, besta geymslan, sparar plast. Hver turn tekur svona um þrjúhundruð rúllur, ef það væri. Þetta er mikill sparnaður á plasti og við erum með heyið komið inn í turn þegar búið er að hirða. Það fer svo sjálfvirkt inn á fóðurgang í vetur þegar við förum að gefa,“ segir Ólafur Eggertsson. Hér má sjá beina útsendingu Stöðvar 2 frá Þorvaldseyri: Landbúnaður Rangárþing eystra Matvælaframleiðsla Tengdar fréttir Gróður að sá sér yfir hraun og aura frá gosinu í Eyjafjallajökli Tíu árum eftir eldgosið í Eyjafjallajökli er gróður farinn að breiða úr sér yfir aurinn sem fyllti lónsstæði Gígjökuls og græn slikja er komin yfir hraunið sem rann frá Fimmvörðuhálsi. 24. maí 2020 07:08 Hefja kornskurð óvenju snemma undir Eyjafjöllum eftir frábært hlýindasumar Kornuppskera stefnir í að verða óvenju góð sunnanlands í ár en kornskurður hófst í dag á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum, tveimur til þremur vikum fyrr en venjulega. 23. ágúst 2019 22:40 Næstu tíu dagar ráða miklu um heyskapinn Bóndinn á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum segir að næstu tíu dagar ráði miklu um hvernig úr rætist með heyskap í sveitinni. 16. júní 2018 23:00 Kornrækt til brauð- og ölgerðar eykst með nýrri þurrkunarstöð Sérhæfð kornþurrkunarstöð á Þorvaldseyri eykur matvælaöryggi í kornbúskap. 1. september 2016 19:45 Bóndi ekur í fyrsta sinn á olíu af eigin akri Olíuframleiðsla er hafin á Þorvaldseyri og ók Ólafur Eggertsson bóndi í fyrsta sinn í dag traktor sem gekk fyrir olíu af hans eigin akri. Hjá Siglingastofnun vonast menn til að íslenski fiskiskipaflotinn verði í framtíðinni knúinn með íslenskri jurtaolíu. 11. nóvember 2010 18:51 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Endurgreiðsla sem jafngildi gjaldþroti og íbúafundur Fyrrverandi bæjarstjóri verður framkvæmdastjóri þingflokks Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Sjá meira
Í fréttum Stöðvar 2 var sent beint út frá nýslegnu og nýhirtu túni á bænum Þorvaldseyri og rætt við Ólafs Eggertsson bónda. „Það er í góðu lagi,“ svaraði hann athugasemd um að þeir hefðu verið nokkrum dögum á eftir bændum í Eyjafirði að hefja heyskap. „Við ákveðum að hefja slátt þegar grösin eru fulltilbúin. Og það er einmitt núna um þetta leyti sem þau eru bara í hæstu gæðum,“ segir Ólafur. Ólafur á traktornum að slá í dag.Einar Árnason Bændur á Þorvaldseyri hafa oft byrjað fyrr. „En vorið núna búið að vera kalt og rigningarsamt og það hefur náttúrlega tafið fyrir sprettu. En nú er jörðin með nægan raka og grasið bara þýtur upp núna þegar sólin kemur og hlýnar. Þá er þetta bara að vaða upp. Og við þurfum að vera svolítið snöggir að taka þetta þegar best gefur.“ Hann segir að gæði fóðursins eigi núna að vera í toppi og næstu dagar skipti sköpum. „Og það fellur mjög fljótt ef grasið fer að spretta úr sér. Þessvegna erum við bara mjög heppin að fá núna þurrk og sól og geta bara tekið núna í nokkra daga bara megnið af heyskapnum.“ Nýslegið grasið fer beint af túnunum upp í votheysturna.Einar Árnason Fyrri hluta dags heyjuðu þeir í rúllur, voru að rúllubinda, en síðdegis hirtu þeir nýslegið grasið beint af túnunum og settu í votheysturna. Ólafur segir að sú aðferð sé aldeilis ekki úrelt á Þorvaldseyri. „Þessi aðferð er búin að vera hérna í yfir fimmtíu ár. Við notum þetta sem fyrsta heyskap. Þetta eru bestu gæðin, besta geymslan, sparar plast. Hver turn tekur svona um þrjúhundruð rúllur, ef það væri. Þetta er mikill sparnaður á plasti og við erum með heyið komið inn í turn þegar búið er að hirða. Það fer svo sjálfvirkt inn á fóðurgang í vetur þegar við förum að gefa,“ segir Ólafur Eggertsson. Hér má sjá beina útsendingu Stöðvar 2 frá Þorvaldseyri:
Landbúnaður Rangárþing eystra Matvælaframleiðsla Tengdar fréttir Gróður að sá sér yfir hraun og aura frá gosinu í Eyjafjallajökli Tíu árum eftir eldgosið í Eyjafjallajökli er gróður farinn að breiða úr sér yfir aurinn sem fyllti lónsstæði Gígjökuls og græn slikja er komin yfir hraunið sem rann frá Fimmvörðuhálsi. 24. maí 2020 07:08 Hefja kornskurð óvenju snemma undir Eyjafjöllum eftir frábært hlýindasumar Kornuppskera stefnir í að verða óvenju góð sunnanlands í ár en kornskurður hófst í dag á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum, tveimur til þremur vikum fyrr en venjulega. 23. ágúst 2019 22:40 Næstu tíu dagar ráða miklu um heyskapinn Bóndinn á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum segir að næstu tíu dagar ráði miklu um hvernig úr rætist með heyskap í sveitinni. 16. júní 2018 23:00 Kornrækt til brauð- og ölgerðar eykst með nýrri þurrkunarstöð Sérhæfð kornþurrkunarstöð á Þorvaldseyri eykur matvælaöryggi í kornbúskap. 1. september 2016 19:45 Bóndi ekur í fyrsta sinn á olíu af eigin akri Olíuframleiðsla er hafin á Þorvaldseyri og ók Ólafur Eggertsson bóndi í fyrsta sinn í dag traktor sem gekk fyrir olíu af hans eigin akri. Hjá Siglingastofnun vonast menn til að íslenski fiskiskipaflotinn verði í framtíðinni knúinn með íslenskri jurtaolíu. 11. nóvember 2010 18:51 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Endurgreiðsla sem jafngildi gjaldþroti og íbúafundur Fyrrverandi bæjarstjóri verður framkvæmdastjóri þingflokks Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Sjá meira
Gróður að sá sér yfir hraun og aura frá gosinu í Eyjafjallajökli Tíu árum eftir eldgosið í Eyjafjallajökli er gróður farinn að breiða úr sér yfir aurinn sem fyllti lónsstæði Gígjökuls og græn slikja er komin yfir hraunið sem rann frá Fimmvörðuhálsi. 24. maí 2020 07:08
Hefja kornskurð óvenju snemma undir Eyjafjöllum eftir frábært hlýindasumar Kornuppskera stefnir í að verða óvenju góð sunnanlands í ár en kornskurður hófst í dag á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum, tveimur til þremur vikum fyrr en venjulega. 23. ágúst 2019 22:40
Næstu tíu dagar ráða miklu um heyskapinn Bóndinn á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum segir að næstu tíu dagar ráði miklu um hvernig úr rætist með heyskap í sveitinni. 16. júní 2018 23:00
Kornrækt til brauð- og ölgerðar eykst með nýrri þurrkunarstöð Sérhæfð kornþurrkunarstöð á Þorvaldseyri eykur matvælaöryggi í kornbúskap. 1. september 2016 19:45
Bóndi ekur í fyrsta sinn á olíu af eigin akri Olíuframleiðsla er hafin á Þorvaldseyri og ók Ólafur Eggertsson bóndi í fyrsta sinn í dag traktor sem gekk fyrir olíu af hans eigin akri. Hjá Siglingastofnun vonast menn til að íslenski fiskiskipaflotinn verði í framtíðinni knúinn með íslenskri jurtaolíu. 11. nóvember 2010 18:51
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent